Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 97
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA vikadrengur, smiðunum til aðstoðar ásamt öðrum manni. Um jólin fór hann heim til foreldra sinna, en um miðjan janúar mánuð fóru þeir fé- lagar aftur um borð í “kútterinn”, 'Og með marz-byrjun var lagt út á fiskimið. Vetrardvölin um borð í þilskipinu í grend við Gufunes var að mörgu leyti ólík öllum öðrum æfistundum er Garðar hafði lifað. Vinnutími stuttur, kvöldin löng, líðan þolanleg þó stundum væri kalt. Smiðirnir hinir beztu félagar, einn þeirra sveitungi Garðars og fjarskyldur frændi, hafði að afloknu trésmíða- námi hérlendis og í Kaupmanna- höfn, farið í siglingar og siglt víða um heim, kunni hann frá mörgu að segja. Einn smiðanna var Njrð- maður, er lengi hafði dvalið á is- landi, en hafði áður verið næsta mjög víðförull. Af þessum tveimur mönnum fræddist hann um margt. Garðar las einnig allmikið um veturinn á hinum löngu vetrar- kvöldum þegar að félagar hans satu að spilum og nutu sín við þau, eftir kalt og ömurlegt dagsverk sitt. Auk þess sem hann las ýmsar bæk- ur á dönsku, með aðstoð orðabóka las hann einnig ensku og fékk enda nokkra tíma kenslu í henni á laug- ardögum, er þeir félagar komu stundum til Reykjavíkur. Um sum- ar helgar var hann einn í skipinu, og var það heldur dauflegt líf, en næöi til lesturs og tími til alvarlegra um- hugsana vær honum óþrotleg á- nægja. Nú fanst honum ekki lengur tiltök til þess að hugsa um nám, sízt af öllu á mentaskólanum. Helzt langaði hann að mentaskólanum frágengnum að ganga á Flensborg- arskólann og þá einkum í kennara- deildina, en jafnvel þessar leiðir virtust í bili lokaðar. Hann horíð- ist enn fremur í augu við þá stað- reynd, að þar sem hann var svo óheppinn við fiskidrátt gæti hann ekki haldið áfram að vera til lengd- ar á fiskiskipi. Um stýrixnanna- skólann var honum ekki hugað, einkum á þeim krossgötum þar sem hann nú stóð. Innlend útgerð botnvörpuskipa var enn ekki hafin, en um sjómensku á enskum eða erlendum togurum vildi hann ekki hugsa, þar var talið afar draslsamt, og nokkrir íslenzkír menn unnu á þeim út úr ýmsum vandræð- um, og margir þeirra er þar unnu, höfðu komist í ógöngur og vand- ræði, auk þess hafði hann lofað móð- ur sinni því að ráðast ekki á erlend botnvörpuskip. Stundum rifjaði Garðar upp fvrir sér ferð sína og erindi til séra Pét- urs frænda síns og erindislok þau er orðið höfðu. Nú skildist honum það, að ekkert vit hefði verið í því að leita ásjár hans, heldur fákænska ein og barnaskapur, og eins hitt, að láta það að nokkru á sig fá; — eða þá mistökin er orðið höfðu á, með sjó- mensku tilraunir hans. — þetta gat verið ódugnaði hans að kenna, eða þá að það var bending til hans, að gera aðrar tilraunir, og stefna þeim í aðra átt. Þó duldist honum ekki að þetta hafði haft nokkur áhrif á eigið viðhorf hans og útsýni, og bágt átti hann með að sætta sig við það sem var. Hann fann það nú að þrátt fyrir innri þrá, er í brjósti bjó, var hann nú loksins farinn að sætta sig við það, að af mentun eða öllu heldur af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.