Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 99

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 99
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS fSLENDINGA Bjarni frændi hans frá Ameríku, eftir margra ára veru í Winnipeg og tveggja ára dvöl á Kyrrahafsslrönd, ásamt konu sinni, heimþráin hafði orðið þeim þyngri en svo að þau gætu borið. Þau voru ein síns liðs, höfðu átt börn, en mist þau ung. Það urðu nú talsverðir fagnað- arfundir með Bjarna, konu hans og Garðari; sökum þess að síldarveiða- skipið sigldi ekki fyr en undir kvöld gat Garðar heimsótt þau í bráða- birgðar heimili þeirra vestur í bæ um kvöldið, átti hann jafnan heim- boð hjá þeim í hvert sinn er skipið kom í höfn, hlakkaði hann ávalt til þeirra samfunda, því það var jafn- an svo hressandi og vingjarnlegt að koma til þeirra, og reyndust þau honum hlý og blátt áfram, sem væri hann sonur þeirra. — Eitt sunnudagskvöld þegar “Christian” var í höfn, stóð svo á að skipið sigldi ekki fyr en eftir miðnætti, átti Garðar þá langt tal við frænda sinn; — spurði Bjarni hann þá all-ítar- lega um áform hans og fyrirætlanir. Lét Garðar þá námslöngun sína og útþrá i Ijósi. Eggjaði Bjarni hann þá til vesturfarar, taldi að gott myndi geta af því leitt fyrir fram- tíð hans, kvaðst hann geta gefið honum ýmsar bendingar og leið- sögn iog aðra hjálp ef að á þyrfti að halda. Garðar sagði lítið, og lét ekki í ljósi neina ákvörðun, en taldi víst að foreldrum sínum myndi slík á- kvörðun mjög svo þvert um geð. Það sem hann ekki lét í ljósi við Bjarna, var það að innst inn í sálu hans var sú tilfinning að vesturfarir að óþörfu væru svik við ættjörðina, er ætti heilagt tilka.ll til hæfileg- leika og þjónustu allra sona sinna og dætra. — En mikið hugsaði hann um þetta mál, og því meira sem hann hugsaði um það þess hliðstæð- ari varð hugur hans þeirra ályktun að ef til vill ætti hann að gefa þessu máli enn alvarlegri gaum. Eitt var það, sem Garðar fastsetti sér, að til Vesturheims skyldi hann aldrei fara án samþykkis foreldra sinna. Um miðjan ágústmánuð hætti síldarskipið veiðum og fór út á þorskveiðar. Þá fór Garðar heim til foreldra sinna og var hjá þeim það sem að eftir var sláttarins. Sjaldan hafði hann notið sín betur við heyskap en þann mánuð, er hann átti ógleymanlega samvinnu með föður sínum og eldri systkinum og vinnufólki. Eftir ítarlega umhugs- un gáfu foreldrar hans samþykki sitt til Vesturheimsfarar hans, og fór svo að lokum að burtför hans var ákveðin með ”Lauru” er færi síðla í september mánuði. Það var svo einn sólfagran laugardagsmorg- un, að hann kvaddi foreldra sína og systkini og æskuheimilið sitt, og fór til Reykjavíkur, og beint til Bjarna frænda síns og konu hans, er nú höfðu keypt sér mjög laglegt, en lítið hús ofarlega á Laugavegi. Rúm vika var nú þangað til “Laura” átti að fara. Tíminn fór í ýmiskonar undirbúning, og var frændi hans honum hjálplegur og hans hægri hönd, í öllum skilningi. Suma dagana tók Garðar sér lang- ar göngur í umhverfi Reykjavíkur. Einn daginn gekk hann suður til Hafnarfjarðar með einkar prúðum ungum skipstjóra af Eyjafirði, er hann hafði fest kunningsskap við, spáði hann því að Garðar myndi aldrei aftur til íslands koma. Annan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.