Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 102

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 102
Alþý<ðua§K.álcii<B Valdimar Fálssora EftJr séra Jakob Jónsson Nýlega lézt í Foam Lake, Sask., einn af þektustu hagyrðingum með- al íslendinga, Valdimar Pálsson. Fyrir hálfu öðru ári hitti eg hann að máli í þeim tilgangi að spyrja hann út í skáldskap hans, og hafði hugsað mér að minnast á hann með nokkrum orðum í Tímaritinu. Lét hann mér þá í té all-mikið af lausa- vísum, sem hann hafði geymt, log nokkrar fékk eg hjá Páli syni hans í Leslie og Tobíasi skáldi Kalman í Wynyard. Valdimar annars hirti htt um að halda saman vísum sín- um og mun ekki hafa talið sig til stórskálda, en þeir, sem til hans þekkja, líta á hann sem skemtilegan fulltrúa íslenzkra alþýðuskálda. Telja þeir, að vert sé að halda minn- ingu hans á lofti. Valdimar Pálsson fæddist 14. niarz 1861 að Fótaskinni í Reykja- dal á íslandi. Var faðir hans Páll Jóhannsson frá Fótaskinni, bróðir Sigurbjörns, föður Jakobínu skálds. Er mér sagt, að skáldgáfu verði víða vart í þeirri ætt. — Móðir Valdimars var Herdís Eiríksdóttir hónda í Litlu-Tungu, Björnssonar. Er Valdimar var tveggja ára, misti hann báða foreldra sína úr tauga- ■veiki, með viku millibili. Tók þá nióðurfaðir hans við honum og 'J'fyggva bróður hans, er nú býr í Uakota, og ólust þeir upp hjá hon- um í Litlu-Tungu. Eftir dauða afa síns fóru þeir bræður báðir til Ame- ríku, og var Valdimar þá 17 ára, en Tryggvi 15. — Valdimar settist að í Winnipeg og lærði múrsmíði. Stundaði hann jafnframt iðn sinni ýmsa aðra vinnu, helst við járn- brautarlagningar og byggingar. í Winnipeg kvæntist Valdimar Kristínu Sigurðardóttur, ættaðri af Norðurlandi. Var hún bróðurdóttir Ólafs frá Espihóli. Sambúð þeirra varð stutt, því að Kristín lézt í Win- nipeg, tveim eða þrem árum seinna, á bezta aldri. Síðari kona Valdimars var Kristín Kristjánsdóttir Long. Er hún ison- ardóttir Richard Long, sem var rakarasonur frá Hull í Englandi (fæddur 1782), en varð verzlunar- maður og bóndi á íslandi. Var æfi- ferill hans merkilegur, og af honum eru ættir komnar all-fjölmennar á íslandi, Færeyjum, Danmörku og Norður-Ameríku. — Kristín lifir mann sinn, en er orðin háöldruð og farin að heilsu. En minnug er hún enn á æsku sína og bemskustöðvar í Reyðarfirði. Þau Valdimar og Kristín fluttu vestur til Saskatchewan og tóku land sex mílur suður af þeim stað, er Leslie-bær stendur nú. Færðu þau sig seinna til Foam Lake-bæjar og þar áttu þau heima, þangað til gamli maðurinn andaðist. Valdimar Pálsson sór sig í ætt við hin íslenzku alþýðuskáld. Eg spurði hann að því, hvenær hann hefði byrjað að yrkja. “Mér finst eg aldrei hafa ort”, svaraði hann. En hann kvaðst hafa tekið eftir því á unga aldri, einkum þegar hann sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.