Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 114
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 87 siðla S júlímámiði og heimsótti allar is- lenzkar bygðir hér í álfu. Ræður flutti hann hvar sem hann fór, og hvatti menn til samtaka að vinna að eflingu “hins andlega íslenzka ríkis.” Þá mun harm hafa átt drýgstan þátt í þvi, að fjögur skáld vor: Guttormur J. Guttormsson, Þorst. Þ. Þorsteinsson, J. Magnús Bjarna- son og frú Jakobina Johnson voru sæmd beiðurslaunum í viðurkeningarskyni fyrir bókmentastarf þeirra. Eins og kunnugt er var Guttormi skáldi boðið heim á ríkiskostnað, og dvaldi hann heima sum- arlangt. Undir þenna lið má þá líka telja, samvinnu þá er hafin var á þessu hausti til aðstoðar “SýÐingayráði Is- lands”. Nefnd var skipuð, að tilhlutan félagsins, eftir beiðni utanrikismálaráðu- öeytisins, er gengst fyrir fjársöfnun til að koma upp við sýningarskálann ís lenzka kopar afstypu af Leifs Eiríksson- ar myndinni, er Bandarikja þjóðin gaf Islandi 1930. Hefir nefndinni orðið vel ágengt með f jársöfnunina, “þó betur megi ef duga skal”. Fjárhagur félagsins er í góðu lagi og rúmum $500 meira í sjóði en var við ára- mótin í fyrra. Annars verða skýrslur lagðar fram öll" um þessum málum viðkomandi, svo þarf- laust er að fara um það fleiri orðum. Segi eg þá þing þetta sett og býð yður öll hjartanlega velkomin i nafni félagsins. Rögnv. Pétursson Að loknu erindi forseta stóð þingheim- Ur úr sætum og þakkaði með almennu dynjandi lófaklappi. Asmundur P. Jóhannsson reis þá úr sæti og kvað sér hljóðs. Las hann gjafa- bréf fyrir fílabeinshamri, er hann hafði &era látið á Islandi sem minningargjöf tii Þjóðræknisfélagsins á tvitugs afmæli Þess. Bréfið fer hér á eftir. 'Kl minja um 20 ára starf Þjóðræknis- félags Islendinga í Vesturheimi. £>að er ekki neinn veldissproti, sem eg ®r umkominn að færa Þjóðræknisfélaginu a® gjöf, sem eg þó gjaraan vildi, — veld- issproti, sem gæti rekið á burt allar álög- ur efasemda og sinnuleysis almennings með að tilheyra Þjóðræknisfélagi Islend- inga í Vesturheimi og skipa sér utan um það, sem eitt af okkar menningarmálum, sem mundi tvímælalaust gefa okkar þjóð- flokki virðingu og vaxandi álit bæði meðal þeirra þjóða, sem við erum búsettir hjá og partur af, og eins hjá okkar stofn- þjóð, sem við komum frá, þvi “samein- aðir stöndum vér, sundraðir föllum vér”. Ekki er nú þetta heldur neinn nazisLa Þórshamar , sem eg ætla að gefa félag- inu, — á honum hefi eg enga velþókuun, — heldur er það ofurlítill minjagripur, sem eg nefni aðeins fundarhamar. Sjálfur hefi eg oft fundið til þeirrar vöntunar, sér í lagi á okkar þjóðræknis- þingum, að forseti félagsins skuli aldrei hafa verið gerður út með sérstakan fund- arhamar við hans hæfi, sem hann gæti kvatt sér hljóðs með, og haft stjóm á fundarsköpum að þingræðis sið. trr þessu tókst rnéi’ nú að bæta á síðast liðnu sumri á Islandsferð minni. Þá fékk eg hinn alkunna listamann Rikarð Jónsson í Reykjavík að búa til þennan hamar, sem eg vil nú færa Þjóðræknisfélagi Islend- inga í Vesturheimi að gjöf á hinu tutt- ugasta ársþingi félagsins. Hamarinn er gerður úr ekta fílabeini, og vigtar 5% únsur. Stærð hamarshauss- ins er 1% x 2% þumlunga. Á hann er grafið annars vegar stimpill Þjóðræknis- félagsins, en hinsvegar fangamark gef- andans. Franaan á hausinn er grafið “Stofnað 1918”. Skaft hamarsins er þrir fjórðu hlutar úr þumlungi á breidd og sex og einn f jórði þumlungs á lengd, og á þvi stendur sléttubandavisan ágæta eftir skáldið Einar Benediktsson, sem kveða má á marga vegu, sem svo hljóðar: “Milli stranda bindur bönd Bræðra andans kraftur. Hylli landans vina vönd Vitjar handan aftur.” Með kærri þökk til félagsins fyrir vel unnið og fórnfúst starf á liðnum árum, og beztu hamingjuóskum á komandi ár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.