Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 117
90 TÍMAKIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Aðrar eignir undir umsjón Skjalavarðar: Svipleiftur samtiðarmanna, 134 eint. samkvæmt siðustu árs- skýrslu .....................$ 100.50 Bókaskápar, (ritvél afsalað).... 15.00 Bókasafn hjá deildinni Frón (sbr. síðustu ársskýrslu..... 656.63 Samtals.......$2,760.49 Yfirlit yfir XIX. árg. Tímaritsins: Upplagi þessa árgangs (1000 eint.) hefir verið útbýtt þannig: Til deilda félagsins .............. 471 Til meðlima ....................... 188 Til auglýsenda .................... 148 Til heiðursfélaga, rithöf., bóka- safna o. fl..................... 47 Til fjármálaritara (eint. seld)... 12 Til Islands ........................ 50 916 óseld eint. XIX. árg. hjá skjala- verði og fjármálaritara ....... 84 1000 Skrá yfir óseld Timarit í Winnipeg og á Islandi: Wpg. Isl. Wpg. lsl. 1. árg... ...599... ...95 11. árg... ....412... ...52 2. ...352... .102 12. ....569... . .74 3. ...104... ...55 13. 278 4. ...230... ...99 14. ...307... ...52 5. ...202.... ...71 15. ....217... .115 6. ...366... ...77 16. ...191... ...85 7. ...290... ...49 17. ....209... ...64 8. ...253... ..49 18. 76... ...55 9. ...190.... ..53 19. 84... ...43 10. ...422... ..50 Samtals....5351 1339 —Winnipeg 16. febr. 1939. S. W. Melsted, skjalavörður Tillaga G. Levy og Mrs. B. E. Johnson, að vísa fjárhagsskýrslunni til væntan- legrar fjármálanefndar — samþykt. Fjármálaritari, Guðmann Levy, las þá sinn hluta skýrslunnar, sem að framan er prentuð, að þessu viðbættu: Eg vil aðeins með fáum orðum gera grein fyrir starfi mínu á árinu. Fyrir út- breiðslu félagsins hefir forseti nú þegar gert nokkra grein. A síðastliðnu ári gengu í aðalfélagið 36 nýir meðlimir, og þar að auki hafa 21 nýir meðlimir borgað fyrir 1939, svo að síðan á síðasta þingi hafa 63 meðlimir bætst við. Deildir hafa allar gert skil og meðlimatala hjá flestum fjölgað. Eg vil nota þetta tækifæri til að þakka öllum þeim sem á einhvem hátt hafa að- stoðað mig við innheimtu meðlimagjalda og öllum þeim, sem útvegað hafa nýja meðlimi í félagið. Eg minnist með sökn- uði tveggja félagsbræðra okkar, er dáið hafa á árinu, sem voru hver í sínu bygð- arlagi innheimtumenn fyrir mig. Það eru Tryggvi Ingjaldsson, Arborg og Sig. J. Magnússon, Piney. Að endingu, en ekki síst, vil eg lika þakka íslenzku blöðunum, Lögbergi og Heimskringlu, fyrir að hafa haft alt síð- astliðið ár auglýsingu fyrir Þjóðræknis- félagið alveg endurgjaldslaust. Vildi eg óska þess, að allir meðlimir félagsins láti í té þakklæti sitt á þann hátt, að kaupa þau og borga, og á einhvem hátt að auka útbreiðslu þeirra. Við vitum öli að þau eiga mjög ervitt uppdráttar fjár- hagslega, og þó okkur, ef til vill þyki margt að þeim, og segjum að þau ættu að gera þetta eða hitt, þá megum við undir engum kringumstæðum láta það við gangast, að annað eða bæði þurfi að hætt að koma út. Ef til þess kæmi, þá yrði það okkar félagsskap ómetanlegt tjón. Guðmann Levy Skýrsla skjalavarðar, S. W. Melsted, kom þá næst. Er hún áframhald hinnar prentuðu skýrslu ,hér að framan. Fylgdi skjalavörður henni úr garði með nokkr- um munnlegum skýringum um eignir fé- lagsins. Tillögur vara-ritara og Mrs. Byron og vara-ritara og Mrs. J. Kristjánsson, að skýrslum fjármálaritara og skjalavarðar sé vísað til væntanlegrar fjármálanefnd- ar — samþyktar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.