Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 118
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
91
Ráðsmaður Baldursbrár, B. E. John-
son, las því næst skýrslu um útkomu og
hag Bamablaðsins Baldsurbrá. iSkýrði
hann munhlega með nokkrum orðum
reikning þann sem hér fer á eftir:
Arsskýrsla Baldursbrár
Prá 1. okt. 1937 til 1. okt. 1938
Inntektir:
Askriftargjöld, 237 ...........$ 118.50
Bækur seldar, 24 ............... 36.00
Prá Þjóðræknisfélaginu ......... 105.00
Vextir á banka ..................... .11
1 sjóði frá fyrri ári............. 13.46
$ 273.07
Btgjöld:
Prentun .....................$ 200.00
Prentun, skuld frá fyrra ári .... 19.08
Póstgjöld og vélritun ........... 42.50
Bókband ........................ 7.50
Á banka ........................ 2.07
Peningar á hendi ................. 1.92
$ 273.07
B. E. Johnson, ráðsmaður
14. febr. 1939. Yfirskoðað og rétt fundið.
G. L. Jóhannsson, S. Jakobsson
Tillaga Ama Eggertssonar og Karls
Jónassonar, að visa þessari skýrslu til
væntanlegrar fjármálanefndar, samþykt.
t>á var lesin beiðni frá ungmennadeild í
IVynyard, Sask., er nefnist “Calandi
Club”, um upptöku í Þjóðrækinsfélagið.
Var því fagnað með dynjandi lófaklappi,
°g því, að allir risu úr sætum. Fer um-
sóknin hér á eftir:
Wynyard, Sask., Feb. 20, 1939
Secretary-treasurer,
Icelandic National League,
Winnipeg, Man.
Uear Sir:
We, “The Calandi Club” (of Wynyard),
do hereby apply for affiliation with the
Icelandic National League.
Yours sincerely,
G. R. Eggertsson, president
Jónas Jónasson, sec.-treasurer
Því næst flutti skrifari deildarinnar
Frón, Hjálmar Gislason, skýrslu deildar-
innar, ásamt skýrslu um bókasafnið. Fara
þær hér á eftir:
Skýrsla deildarinnar Frón fyrir árið 1938
Deildin hefir eins og að undanförnu
staðið fyrir almennum fundum til skemt-
unar og fróðleiks og hafa þeir allir farið
fram eingöngu á íslenzku máli. Voru 5
almennir fundir haldnir á árinu. Þeir sem
flutt hafa erindi eru: Mr. J. J. Bíldfell,
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, Mr. Ragnar H.
Ragnar, Mr. Hjálmar Gíslason, Mr. Gissur
Eliasson, Mr. Sigurður Helgason, Mr.
Einar G. Ámason, séra Valdemar Eylands,
Mrs. E. P. Johnson og Mr. Thorvaldur
Pétursson. Auk þess hefir deildin notið
hjálpar frá íslenzku söngfólki hér í bæ,
sem ætíð er viljugt og reiðubúið til að
gera þessa fundi skemtilega og aðlaðandi.
Deildin telur nú 213 meðiimi, þar af hafa
20 innritast á árinu. Skuldlausir með-
limir eru nú 182. Kostnaður við bóka-
safn hefir á árinu numið $120.15. Sam-
kvæmt skýrslu gjaldkera átti deildin í
sjóði við árslok $141.43. Samkomur og
fimdir hafa verið vel sótt á árinu, og áhugi
fyrir þjóðræknisstarfsemi með foesta móti.
Hjálmar Gíslason, ritari
Skýrsla eftirlitsmanna bókasafns
Fróns, 1939.
Keypar á árinu 8 bækur. Tímarit
keypt: Eimreiðin 4 hefti. Bækur Þjóð-
vinafél., Almanakið, Andvari, Tónlistin,
þýtt af Guðm. Finnbogasyni. Bækur Bók-
mentafélagsins: Skímir, Safn til sögu
Islands, Annálar.
Nýjar bækur bundnar — 8 bindi.
Gamlar bækur bundnar — 45 bindi.
Viðgerð á eldri bókum — 53 bindi.
Alls bundnar og gert við 106 bækur.
Gefnar bækur til Fróns á árinu 71 bók.
145 meðlimir hafa notað safnið á áriuu,
og lánaðar hafa verið út 5,000 bækur. 1
safninu em í góðu bandi til útláns 1630
bækur.