Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 120
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 93 dvala yfir sumarið, venjulega, nema þá að eitthvað sérstakt komi fyrir, sem vekur hana til starfa. Við höfum æfin- lega, eða svo má það heita, ofurlítið pro- gram á fundum okkar — smáleiki, söng og þessháttar, sem unga fólkið fúslega tekur þátt í, og oft eða oftast stendur fyrir, og svo ofurlitinn dans á eftir, til að þóknast því enn meir. En að fá það til að taka nokkuð verulegan þátt í starfs- fundum vorum og ræða mál vor þar, er alt erfiðara og gengur lítt. Vona að það atriði gangi hetur hjá ykkur sem flest- um, ella ekki sem glæsilegast með vora íslenzku fundi í framtíðinni. Oft höfum við notið góðra gesta, og þar af leiðandi h-aft okkar allra hestu samkomur. En aldrei i eins ríkulegum mæli, sem siðast- Hðið ár. t>á komu til vor þrír slíkir gæða- gestir, hver eftir annan. Og engir hafa skemt oss betur eða frætt meir, en þessir vinir vorir. Og gaman og gott væri að uiega eiga von á slíkum gestum sem oftast. Ekkert er eins öflugt og gott til að vekja °g örva unga fólkið til umhugsunar um föðurlandið og fólkið þar, lifnaðarhætti ug' sögu, sem þessar heimsóknir. Fyrir- lestrar og samtöl. Manni finst maður sá kominn þangað, og langar til að sjá °g heyra meira. Fyrst heimsótti oss fröken Halldóra Bjamadóttir með allar sínar ágætu hannyrðir og muni, sem allir höfðu gaman af að sjá og skoða og spjalla um og gleðjast yfir. Og svo ekki síður yfir hennar góða og fróðlega fyrirlestri, alúðlegu framkomu og viðmóti, sejm fólki geðjaðist svo vel að, og svo að síð- dstu hið fróðlega og skemtilega samtal eitt og annað á Islandi, er svo margir fóku þátt í. Svo kom Jónas Jónsson al- þingismaður. Og það var strax sem að 4haður hefði þekt hann frá því að hann Var unglingur, svo blátt áfram og við- kunnanlegur var hann strax að öllu leiti. ^g það er ekki lengi að koma í ljós af hverju hann hefir sitt mikla fylgi í stjórn- ^nálum heima, og um leið sína miklu Pélitísku mótstöðu. Fyrjrlestur hans, samtal og samvera öll var hið ánægju- iegasta og uppbyggilegasta að öllu leiti, er vér munum minnast lengi með ánægju 0g þakklæti. Guttormur kom síðast, en var ekki síður vel fagnað. Enda ekki að undra því við teljum hann ávalt einn af oss, síðan hann var hér hjá okkur, og erum stolt af. Hann flutti sitt mál með lipurð og spaugi, sem allir fylgdust með og höfðu gaman af. Bar hann mjög svo vel söguna af ferðalagi sínu á Islandi, af fólkinu, landinu og framförum þar - hvað fólkið var alstaðar indælt og gott, og alt þar miklu betra og fullkomnara en hann hafði búist við. Kæra þökk til ykkar allra fyrir komuna, fróðleikinn og skemtunina. Og komið aftur öll sem fyrst. J. S. Gillies, forseti Tillaga Asm. P. Jóhannssonar og Sig. Eirikssonar, að þessi skýrsla sé viðtekin, samþykt. Ritari las Arsskýrslu deildarinnar “Brúin’’ Selkirk, 1939 Það er óhætt að fullyrða að þessi deild stendur á fastari fótum nú en nokkru sinni fyr. Meðlimatala er yfir 50. Aðal- starfið — íslenzku kenslan — hefir borið mjög góðan árangur . Um 60 nemendur nutu þessarar tilsagnar í íslenzku á síðast liðnum vetri undir umsjón Mrs. Astu Erickson. Alika margir nemendur eru hjá Mrs. Erickson í vetur. Bókasafn deildarinnar hefir aukist að mun síðast- liðið ár. Nýjar bækur eftir íslenzka höfunda hafa verið keyptar — enda hafa meðlimir notfært sér þessar bækur vel. Samkvæmt fjárhagsskýrslu féhirðis, er var lesin upp á ársfundi, 25. jan. 1939, þá er hagur deildiarinnar sem fylgir: Inntektir: I sjóði frá fyrra ári .......$ 40.81 Meðlimagjöld .................. 45.00 Agóði af tombólu .............. 34.90 Agóði af samkomum ............. 48.30 Tillag' frá Aðalfélaginu ...... 25.00 Bankavextir ..................... .25 Samtals............$ 194.26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.