Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 121
94
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
trtgjöld:
Bókakaup og bókband ..........$ 62.10
Húsaleiga ...................... 30.00
Barnakensla .................... 40.00
Tillag til Hockey Club .......... 5.00
Til Aðalfélagsins .............. 23.50
Ýmislegt ....................... 17.00
Samtals............? 177.60
1 sjóði 1. jan. 1939...............$ 16.66
Th. S. Thorsteinson, skrifari
Tillaga Hjálmars Gíslasonar og Asm.
P. Jóhannssonar að viðtaka skýrslima,
samþykt.
Þá iagði séra Jákob Jónsson fram álit
frá
Dagskrámefnd
Nefndin sem skipuð var til þess að
yfirvega dagsskrá þingsins, ieyfir sér að
leggja til, að þingmál verði tekin fyrir,
eins og hér segir:
1. Þingsetning. Lestur hraðskeyta og
bréfa, o. s. frv.
2. Skýrslur forseta og aimara nefnd-
armanna.
3. Kosning kjörbréfa- og dagskrár-
nefndar.
4. Skýrslur frá deildum.
5. Skýrslur milliþinganefnda.
6. Fræðslumál.
7. Fjármál.
8. Samvinnumál.
9. trtgáfumál.
10. Útbreiðslumál.
11. Bókasöfn.
12. Iþróttamál.
13. Minjasafnið.
14. Rithöfundasjóður.
15. Kosning embættismanna.
16. Ný mál.
17. Ölokin störf og að síðustu þingslit.
Jakob Jónsson
Guðm. Ámason
Guðm. Levy.
Tillaga Rósm. Amasonar og Asm. P.
Jóhannssonar að þessar tiilögur dagskrár-
nefndar séu viðteknar, samjþykt.
Dr. R. Beck gerði tillögu, að 3. manna
þingmálanefnd sé kosin, stutt af Rósm.
Árnasyni og samþykt. Útnefndir: Dr.
Beck, séra Jakob Jónsson og Asm. P. Jó-
hannsson. Séra Guðm. Ámason stakk
upp á, og ÍB. E. Johnson studdi, að út-
nefningum sé lokið. Var það samþykt,
og þessir þrir því kosnir.
Var þá fundi frestað til kl. tvö e. h.
ANNAR FUNDUR
Kiukkan 2 eftir hádegi var fundur aftur
settur.
Forseti las þrjú heillaóskaskeyti frá ls-
landi: Hið fyrsta frá forsætisráðherra
Islands, annað frá Jónasi Jónssyni alþm-
og ófeigi ófeigssyni lækni, — hið þriðja
frú forsetum Alþingis. Fara þau hér á
eftir.
Reykjavík, 21—2—39
President Iceiandic National League,
45 Home ©t., Winnipeg, Man.
Á 20 ára afmæli Þjóðrækinsfélags Is-
lendinga í Vesturheimi sendi eg af hálfu
íslenzku rikisstjórnarinnar og íslenzku
þjóðarinnar hugheilar ámaðaróskir og
þakklæti fyrir það mikla og merka starf,
sem félagið hefir unnið fyrir Island og ls-
lendinga vestan hafs og austan. Megi það
samstarf halda áfram og eflast.
Hermann Jónasson, forsætisráðh.
Reykjavik, 21—2—39
Icel. National League,
45 Home St., Winnipeg, Man.
öskum Þjóðræknisfélaginu til hamingju
með hina merkilegu sögu og glæsile8'u
framtíð. Biðjum félagsmenn og blöðin
íslenzku að flytja öllum löndum vestra
þúsundfaldar þakkir fyrir ógleymanlegar
samverustundir.
Jónas og ófeigur
Reykjavik, 21—2—39
Icel. National League,
45 Home St., Winnipeg, Man.
Fyrir hönd Alþingis þökkum vér fé-