Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 122
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 95 laginu 20 ára þjóðheillastarf, og óskum þvi framtiðarblessunar. Forsetar. Þá las ritari þingbók fyrsta fundar, og var hún samþykt athugasemdalaust, sam- kvaemt tillögu Rósmundar Ámasonar, er J. Húnfjörð studdi Forseti dró athygli þingsins að því, að herra Árni Helgason í Chicago, forseti félagsins Vísir, vseri nú staddur í salnum, og bað hann að ávarpa þingið. Mr. Helgason flutti kveðjur frá félaginu “Vís- ir” og skýrði frá störfum þess — félags- lifi, fundarhöldum, samkomum og almenn' um verkefnum meðal Islendinga í Chi- cago. Erindið var flutt munnlega, og þvi ekki hægt að birta það hér. En að því var gerður hinn bezti rómur, og var ræðumanni þakkaði með almennu lófa- klappi. Séra Jakob Jónsson gaf skýrslu fyrir deildina “Fjallkonan” í Wynyard. Skýrsla frá þjóðrælmisdeildinni “Fjallkonunni” í Wynyard Þjóðræknisdeildin “Fjallkonan” í Wyn- yard hefir starfað með líkum hætti og undanfarin ár. Fremur fáir fundir hafa verið haldnir, en þó gerðar ákvarðanir um Vnis mál, sem félagið og almenning hafa varðað. Ekki hefir öllu verið í fram- kvæmd komið, sem ráðgert var, en þó hokkru. Bókasafnið hefir aukist nokkuð á ár- húi, og er all-mikið notað, bæði af mönn- um í Wynyard og Mozart. Mr. ólafur Hall hefir bókavörzlu, en Mr. Gunnar Jó- hannsson annast innikaup bóka. Islendingadagur var haldinn í Wjmyard, svo sem venja hefir verið. I þetta sinn var herra Jónas Jónsson alþingismaður frá Islandi aðalræðumaður, og flutti hann itarlegt erindi um Island og íslenzkt þjóð- iif, sérstaklega framfarir síðustu ára- tuga. Forseti Þjóðræknisfélagsins, Dr. Högnvaldur Pétursson var í för með hon- hui, ásamt frú sinni. Talaði hann einnig hokkur orð. Annar gestur frá Islandi var þar staddur, hr. Hjörtur Halldórsson skáld, og lék hann einleik á píanó. — Að- sókn að samkomunni var ágæt. Deildin vill láta í ljósi þökk sína til þessara manna, og telur sér það sæmd að hafa átt, ásamt öðrum þjóðræknisdeildum, þátt i heimsókn Jónasar Jónssonar ve’st- ur um haf. Hinn fyrsta desember 1938 var haldin samkoma til minningar um tuttugu ára afmæli íslenzks fullveldis,. Þjóðræknis- deildin átti frumkvæðið að þvi, en ann- ars var unnið að undirbúningi samkomunn- ar af hóp manna og kvenna, án tillits til þess, hvort þeir voru í félaginu eða ekki. trtvarpið, sem fram fór þennan dag, frá Reykjavík og Winnipeg, var tekið inn í dagskrá skemtunarinnar. A borðum var íslenzkur matur eingöngu. Var þar fjöl- menni mikið saman komið. Deildin átti þátt í stofnun yngri þjóð- ræknisdeildar, sem sett var á laggimar, og átti að starfa á svipuðum grundveili •og félagið “Young Icelanders” í Winni- peg. Forseti þess félags var kosinn Mr. Ragnar Eggertsson. Báðar deildirnar settu sameiginlega nefnd á laggirnar, er vinna skyldi að söfnun gamalla minja viðsvegar um bygð- ina, og varð henni all-mikið ágengt. Eru munir þeir afhentir á þessu þingi. Af Islendingum, sem látist hafa á fé- lagssvæðinu, hafa þessir verið meðlimir deildarinnar á liðnu ári eða fyr: 1. Mr. Sigurjón Axdal. 2. Mrs. Guðrún Axdal, kona hans. 3. Mrs. Björg Axdal 4. Mrs. Guðrún Dalmann •5. Mrs. Ingveldur Eyjólfsson 6. Mrs. Guðrún Ásmundsson 7. Mr. Guðmundur G. Goodman. Mr. Guðmundur Goodmann hafði um langt skeið verið ritari deildarinnar, og átti mjög imikinn þátt í öllum félagsstörf' um. Hann var ibókamaður mikill, og á- nafnaði Þjóðræknisfélaginu mestan hluta bókasafns síns. Kann deildin honum þakkir fyrir það, og öllum þeim, sem nefndir hafa verið, vill hún þakka sam- starf á liðnum árum. Jakob Jónsson, forseti Sigurður Jónsson, ritari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.