Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 126
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 99 Þökkum 20 ára starf í þágu allra íslend- inga. Starfið heilir Vökumenn. Islands Reykjavík, 22—2—39 Þjóðræknisfélag Vestur-lslendinga Þökkum starfið. Farsæl framtíð. Félag Vestur-Islendinga. Nefnd sú, er sett var til að semja hlut- tekningar og þakkar skeyti til ekkju og erfingja G. Goodman í Wynyard, lagði það fram í tillöguformi. Hljóðar það svo: Vér undirritaðir leggjum til að þingið sendi frú Pálínu Goodman í Wynyard og bömum hennar eftirfarandi ávarp: “Þing Þjóðræknisfélagsins 1939 vottar yður samúð og hluttekingu við fráfall eiginmanns yðar og föð- ur, Guðmundar G. Goodman. Enn- fremur viðurkennir það og þakkar hina höfðinglegu hókagjöf, er félag- inu hefir borist frá honum og yður, og telur hana bera fagran vott um ræktarsemi til félagsins og áhuga fyrir málum þess.” Jakob Jónsson J. J. Bíldfell Tillaga Dr. Beck og Asm. P. Jóh. að þetta ávarp sé viðtekið og sent réttum hlutaðeigendum, samþykt. Þá las ritari þingbók sáðasta fundar, og var hún samþykt athugasemdalaust, samkvæmt tillögu frá B. E. Johnson og Asm. P. Jóhannsson. Forseti gat þess að hann hefði nú með höndum bréf frá lestrarfélagi Gimli og afrit af lögum þess. Er partur bréfsins sem hér segir: Dr. Rögnvaldur Pétursson, Kæri vin: Loksins sendi eg þér lög Lestrarfélags Gimli. Eg gat það ekki fyr vegna las- leika mins. Arsfundur félagsins var ekki haldinn fyrri en eg var svo frískur, að eg gæti verið þar, og svo þurfti eg að láta vélrita lögin......... Þinn einl. Hjálmur Þorsteinsson Fara hér á eftir nokkrar greinar lag- anna, sem sérstaklega snerta tilgang fé- lagsins og ráðstöfun eignanna, ef félagið hættir að starfa. Lög fyrir Lestrarfélagið Gimli. Endurskoðuð og breytt 1938. 1. grein. Nafn félagsins er: Lestrarfélagið Giroli. 2. grein. Aðal-tilgangur félagsins skal vera sá, að viðhalda íslenzkum bókmentum og ís- lenzku þjóðemi, með því fyrst og fremst að kaupa íslenzkar bækur. 3. grein. Embættismenn félagsins skulu vera: foresti, skrifari, féhirðir, bókavörður og vara-forseti. Skulu þeir vera framkvæmd- arstjóm félagsins. Þeir skulu kosnir á ársfundi, til eins árs í senn. 9. grein. .... Góður og gildur félagi er hver sá, sem borgað hefir árstillag sitt og er fim- tán ára að aldri, og hefir heimilisfang innan takmarka Gimlibæjar, eða innan fjögra mílna frá suður, vestur og norður takmörkum Gimli-bæjar. 21. grein. Félagið skal hætta starfsemi sem fé- lag, er það hefir færri en sjö góða og gilda félaga samkvæmt 9. grein, og skulu þáverandi félagar fara með eignir og bækur félagsins samkvæmt fyrirmælum tuttugustu og annarar (22) greinar í lögum þessum. 22. grein. Geymslustað bóka og eigna félags þessa má aldrei færa út fyrir merkjalínu Gimli-bæjar, svo lengi sem það er starf- rækt í anda og tilgangi þessara laga, en ef félagið hættir starfsemi samkvæmt fyrirmælum og tilgangi þessara laga, eins og gert er ráð fyrir í 21. grein, eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.