Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 129
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þeim hjálpleg- með útvegun hennar. Það leiðir af sjálfu sér, að því fylgi nokkur kostnaður, og telur nefndin sjálfsagt, að félagið standi straum af honum innan skysamlegra takmarka. 4. Víða í íslenzkum bygðum eru til ýms félög, sem í eðli sínu eru þjóðræknis- félagsskapur, og eru óháð öllum öðrum félagsskap. Telur nefndin vel hugsanlegt, að einhver slík félög væru fáanleg til að gerast sambandsfélög á sama grimd- velli og t. d. félagið “Vísir” í Chicago. Viil hún því hvetja til, að stjórnamefndin geri tilraunir til að komast í samband við slík félög, og bendi þeim á vegi til samstarfs, er geti orðið bæði þeim og Þjóðræknisfélaginu til styrktar. Asm. P. Jóhannsson Rósm. Ámason Ami Helgason Bjami Dalman Elías Elíasson Guðm. Amason John Húnfjörð Richard Beck Guðrún Friðriksson Tliaga frá J. J. Bíldfell, studd af Ara Magnússyni, að álitið sé rætt lið fyrir lið, samþykt. Fyrsti liðurinn lesinn og samþyktur óbreyttur, samkvæmt tillögu B. E. John- son og Sigurðar Vilhjálmssonar. Annar liður lesinn. Tillaga Sig. Vil- hjálmss. og B. E. Johnson, að samþykkja hann eins og hann var lesinn. Til skýr- ingar þessum lið töluðu þeir séra Guðm. Ámason og Rósm. Amason. Var hann síðan samþyktur. Þriðji liður lesinn og samþyktur, eftir tillögu Sig. Vilhjálmss. og Rósm. Áma- sonar. Þá var fjórði liður tekinn fyrir, — en með því að kl. var eftir tólf á hádegi, var samþykt að fresta fundi til klukkan tvö eftir hádegi. FJÖRÐI ÞINGFUNDUR Klukkan tvö eftir hádegi var fundur settur enn á ný. Áður en fundargerðir voru lesnar, var snúið sér að þakkar- skeytum þeim, er nefnd var falið að senda til Islands og ennfremur heillósk til N. D. Háskólans. Skeyti til háskólans var fyrst afgreitt, samkvæmt tillögu þeirra séra Guðm. Amasonar og Sig. Viihjálmssonar. Þá vom lesin skeytin til Islands. Voru þau i flestum atriðum samhljóða viður- kenning og þakklæti fyrir heillaóskimar til félagsins. Tillaga S. W. Melsted og B. Dalman, að skrifara sé falið að senda öll þessi skeyti, — samþykt. Þá las ritari þingbók og var hún sam- þykt athugasemdalaust. Næst tilkynti ritari þingheimi, að hann hefði með höndum gjöf til félagsins frá gömlum félagsmanni, fyrmm pósbmeist- ara Sigurði Sölvasyni frá Westbume — landabréf Islands í eikammgerð. Gerði hann þá tillögu, studda af mörgum, að félagið þakki gjöfina. Var það gert með því að aliir risu úr sætum og klöppuðu. Var þá tekið fyrir álit útbreiðslunefnd- ar þar sem frá var horfið fyrir hádegi — fjórði liður álitsins. Urðu um hann aU- miklar umræður. Séra Guðm. Árnason gerði þá tillögu, að þessi liður sé feldur úr nefndarálitinu og að fimti liður verði að fjórða o. s frv. J. Húnfjörð studdi, og var það samþykt. önnur tillaga séra Guðm. Arnasonar í tilefni af þvi, að þessi liður var feldur úr, var þess efnis, að skipuð sé 3ja manna nefnd, er hafi imeð höndum samninga og samviinnu milli deilda og lestrarfélaga. Tillagan studd af Rósm. Ámasyni og samþykt. I nefndina voru skipaðir: Soph- onias Thorkelsson, séra Guðm. Árnason og séra Sigurður ölafsson. Fimti liður þvi mæst lesinn og sam- þyktur óbreyttur, samkvæmt tillögu Guð- manns Levy og Karls Jónassonar. Nefndarálitið síðan samþykt í heild með áorðnum breytingum. Tillögum. G. Levy og séra Sig. ölafsson. Davíð Bjömsson las álit Minjasafns- nefndar ásamt lista yfir allar eignirnar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.