Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 131
104
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
46. Tréöskjur — Halldór Guðjónsson,
Wynyard.
47. Tréöskjur — Halldór Guðjónsson,
48. Signet ■— Sigríður Björnsson, Wyn-
yard.
49. Sálmabók, 1856 — Sigriður Bjöms-
son, Wynyard.
50. Sálmaflokkar, Leirárgörðum 1797 —
S. Egilsson, Wynyard.
52. Reizla — Mrs. Pálína Goodman,
Wynyard.
53. Skúfhólkar tveir — Mrs. Pálina
Goodman, Wynyard.
54. írrfesti — Mrs. Pálína Goodman,
Wynyard.
55. Ketill — Mrs. Pálína Goodman, Wyn-
yard.
56. Kanna — Mrs. Pálína Goodman,
Wymyard.
57. Ponta (um 200 ára) — Sig. Arn-
grímsson, Wynyard.
58. Tóbaksdós — Sig. Amgrímsson,
Wynyard.
59. Púðurhom 1883 -— Finnbogi Guð-
mundsson, Wynyard.
60. Haglapoki 1874 — Finnbogi Guð-
mundsson, Wynyard.
61. Reizla — Stef. Arngrímsson, Wyn-
yard.
62. Hnappahulstur — Stef. Arngríms-
son, Wynyard.
63. Kaffiketill 1855 — Hósías Hósíasson,
Wynyard.
64. Tóbaksdósir (silfur) — Hósías
Hósíasson, Wynyard
65. Prjónastokkur 1878 — Sigriður Is-
feld, Wynyard.
66. Nálhús og 10. málar — Sigríður Is-
feld, Wynyard.
67. Gömul toók, — Sigriður Isfeld, Wyn-
yard.
68. Kleinujárn — Hansína Jómsson, 653
Maryland St., Winmipeg.
69. Islands kort—Sig. Sölvason frá Wéts-
boume.
70. Þilkista — Axel Jónasson, Mozart.
Tillaga Soph. Thorkelssomar, studd af
Sig. Johnson, Wynyard, að samþykkja
þetta álit, eins og það var lesið, — sam-
þykt.
Tillaga séra Guðm. Arnasonar, að kjósa
3ja manna safnsnefnd, og sé B. E. John-
son formaður toennar og safnvörður,
studd af Soph. Thorkelss. og samþykt í
einu hljóði.
B. E. Johnson stakk upp á Davíð
Björnsson og S. W. Melsted í nefndina.
Séra Sig. öl. studdi, og voru þessir menn
auk safmvarðar kosnir í einu hljóði.
trtgáfunefnd toar þá upp toreyttan annan
lið síns nefndarálits. Tillaga J. Hún-
fjörðs og Soph. Thorkelssonar að sam-
þykkja hann eins og hann nú var lesinn,
var samþykt eftir nokkrar umræður.
TiU. B. E. Johnson og Dr. Beck, að
nefndarálitið sé samþykt með áorðnum
toreytingum, — samþykt.
Sophonias Thorkelsson flutti þá
Alit Bókanefndar
Nefndin leggur til
1. Að deildim “Frón” sé toeðin að semja
skrá yfir þær bækur, esm engin eftir-
spurn er eftir, og þær toækur sem safnið á
fleira en eitt eintak af.
2. Það af þessum bókum, sem verð-
mætar eru og þykja boðlegar, og Manitoba
Háskóli á ekki, séu gefnar til hins islenzka
bókasafns háskólans, og að séð verði um
að toækurnar verði í sæmilegu bandi.
3. Mikla þörf teljum vér á þvi, að
toætt sé við safnið nýjum toókum.
Soph. Thorkelsson,
Friðr. Swanson
Kristín Johnson
Ari Magnússon íagði til að álitið sé
rætt lið fyrir lið. Stutt laf Hlaðg. Krist-
jánsson og samþykt.
Fyrsti liður lesinn og samþyktur ó-
toreyttur, eftir tiUögu Mrs. Byron og Sig-
Vilhjálmssonar.
Annar liður lesinm og ræddur. Tillaga
séra Guðm. Amasonar, að þessi liður sé
samþyktur með þeim orðabreytingum sem
komu fram í umræðunum. Rósm. Árna-
son studdi, og var greinin saimþykt eftir
að þessar breytingar höfðu verlð gerðar.