Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 134

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 134
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 107 7. Þingið lýsir ánægju sinni yfir því, hve vel tókst með útvarpið milli Islands °g Ameríku á fullveldisdaginn 1. des. Þar sem það útvarp mun hafa dregið hugi manna sterkar saman en flest ann- að, er reynt hefir verið í þá átt. Enn- fremur vottar þingið öllum hlutaðeigend- um þakkir fyrir frajmmistöðuna. 8. Þingið vill af alefli styðja þá hug- mynd, að haldið sé námskeið í íslenzkum fræðum, og felur framkvæmdamefndinni að gera allar ráðstafanir af hálfu félags- rns í samvinnu við aðra aðila málsins. Lýsir þingið sérstaklega ánægju sinni yfir þeirri tillögu, er fram hefir komið i grein Jónasar Jónssonar, að kennarar að heiman starfi við slík námsskeið. Jakob Jónsson E. H. Fáfnis Ami Eggertsson J. J. Bíldfell A. P. Jóhannsson (ósam- þykkur 8. lið) Tlilaga Dr. Beck og Daviðs Björnsson- úr, að þetta nefndarálit sé rætt lið fyrir hð, samþykt. Fyrsta grein lesin og samþykt án breyt- inga. Tillögumenn: Ámi Eggertsson og Dr. Beck. önnur grein sömuleiðis samþykt, eftir tillögu B. E. Johnson og Asm. P. Jóhannss. Þriðja grein ennfremur samþykt ó- breytt, eftir tillögu Sig. Vilhjálmssonar Dr. Beck. Pjórða grein lesin. Séra Guðm. Amason vg Asm. P. Jóhannsson gáfu nokkrar skýringar viðvíkjandi fjársöfnun sýning- arnefndarinnar. Forseti skýrði og frá skipun inefndarinnar. Eftir stuttar um- ræður var svo þessi grein samþykt ó- breytt, samkvæmt tillögu A. Eggertss. °g Dr. Beck. f sambandi við þetta atriði gerði S. W. hfelsted tillögn, er Sig. Vilhjálmsson studdi, að nöfn heiðursnefndar séu færð til bókar í þingtíðindunum, ásamt skýr- !ngum forseta um skipun inefndarinnar. ^ar hún samþykt. I stuttu máli em tildrög málsins þessi: A stjómarnefndarfundi, er setinn var í Jóns Bjarnasonar skóla 11. nóv. 1938 var lesið og lagt fyrir til umræðu bréf frá framkvæmdarstjórn islenzku sýning- ardeildarinnar í New York, sem fór fram á, að Þjóðræknisfélagið kjósi þessa heið- ursnefnd, er sýningarráðið megi leita ráða og aðstoðar hjá í sambandi við sýn- inguna. Kom nefndin sér loks saman um að útnefna sjö manna nefnd. Skal það tekið fram að sýningarráðið tilnefndi suma þeirra, t. d. forseta, er þeir óskuðu, að skipuðu þessa nefnd. Að fengnu samþykki þeirra, er ekki áttu sæti í stjórnamefndinni, var svo nefndin skipuð þessum mönnum: Dr. Rögnvaldur Pétursson Dr. Vilhjálmur Stefánsson Guðmundur Grímsson, dómari Dr. B. J. Brandson Ámi Eggertsson Asm. P. Jóhannsson Gunnar Bjömsson. Fimta grein nefndarálits samvinnumála nefndar, var því næst lesin og samþykt í einu hljóði. Tillögumenn J. J. Bíldfell og Sig. Vilhjálmsson. Sjötta grein lesin og samþykt. Tillögu- menn B. E. Johnson og J. Húnfjörð. Sjöunda grein lesin. Fyrirspum kom frá J. J. Bíldfell um útvarpið til Islands. Svaraði Grettir Jóhanmsson með því að lesa bréf og símskeyti, er skýrðu málið. Á. P. Jóhannsson ræddi málið frekar og gat þess að enn væru óuppgerðir allir reikningar í sambandi við það. Var greinin síðan samþykt eftir tillögu B. E. Johnsotn og Mrs. Byron. 8. grein. Séra Jakob Jónsson og séra Egill Fáfnis lögðu til að samþykkja hana breytingalaust. Asm. P. Jóhannsson var ósammála nefndarmönnum sínum um þessa grein, og gerði grein fyrir því. Séra Jakob hélt uppi vörn fyrir þessum lið. Séra Rúnólfur Marteinsson taldi víst að svo mætti laga greinina, að allir imættu vel við una.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.