Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 135
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Breytingartillaga A. P. J. og sr. Jakobs, að þessi liður sé borinn til atkvæða í tvennu lagi samþykt. Var þá fyrri part- ur lesinn og samþyktur, samkvæmt til- iögu beggjia binna síðastnefndu. Síðari hlutanum var visað aftur til nefndarinnar eftir tillögu S. W. Melsteds og J. Húnfjörðs. Séra Egill Fáfnis gerði viðaukatillögu við 7. grein nefndarálitsins, að þingið feli ritara að þakka í nafni félagsins trt- varpsstöðinni CJRC fyrir tima og fyrir- höfn í sambandi við írtvarpið til Islands á fuilveldisdaginn 1. desember síðastlið- inn. A. P. Jóhannsson studdi og var hún samþykt. (Ritari afgreiddi þetta nokkr- um dögum síðar og er bréfið í skjalasafni nefindarinnar). Þá var fundi frestað til klukkan 10 á fimtudagsmorgun. Að kvöldinu var haldið hið árlega “Frónsmót”. Stýrði forseti Fróns, herra Sophonias Thorkelsson samkomunni fyrir troðfullu húsi. Var þar til skemtana: Avarp farseta, Bamakór undir stjórn Ragnars H. Ragnar, Þ. Þ. Þorsteinsson með erindi, Miss Snjólaug Sigurðsson með pianó-solo, Hjálmar A. Bergmann, K.C., með ræðu, Mrs. Sigr. Olson einsöng og Lúðvík Kristjánsson með gamankvæði. öll var samkoman hin skemtilegasta og ánægjulegasta. A eftir voru frambomar rausnarlegar veitingar i neðri sal hússins, og svo var dansað langt fram á nótt. FTMTI ÞINGFUNDUR A fimtudagsmorgunin, 23 febrúar, var fundur enn á ný settur, laust eftir kl. 10. Forseti bauð velkomna á þing fulltrúa frá deildinni Báran á Mountain, N. D., sem komu seimna en áætlað var vegna litt færra vega. Ritari las þingbók og var hún sam- þykt með einum viðauka, sem þegar var færður inn á réttan stað. Samþykt tillaga A. P. Jóhannssonar og Guðm. Grimssonar dómara, að þingið votti þakklæti sitt íslenzku blöðunum, Heimskringlu og Lögbergi, ensku dag- blöðunum Free Press og Tribune, sömu- leiðis blöðunum í N. Dakota, og að síðustu S. W. Melsted, sem leiðbeint hefir frétta- riturum ensku blaðanna í sambandi við þingið. J. J. Bíldfell gerði fyrirspum um mis- prentun eða villandi frásögn í ensku blöð- unum viðvíkjandi ráðsmensku við Tíma- ritið, og áleit að það ætti að leiðréttast. Séra Guðm. Amason og G. Grímsson dóm- ari gerðu tillögu um, að láta þetta atriði óátalið, að þvi er blöðin snerti, — sam- þykt. Þá las ritari langt bréf eða skýrslu frá skrifara deildarinmiar “Báran” á Moun- tain, N. D. Kom það jafnsnemma og fulltrúamir frá deildinni. Er það skrifað, þegar ekki var útlit fyrir að fulltrúar gætu mætt vegna illviðra. Mountain, N. D., 20. febr. ’39 Herra Gísli Jónsson, skrifari o. s. frv. Kæri félagsbróðir: Með þvi að ekki er útlit fyrir að erind- rekar þeir er kosnir voru á síðasta fundi deildarinnar "Báran” til að mæta á árs- þingp félagsins í þessari viku, geti komist þangað, vegna illviðra, og ófærra brauta, þá býst eg við að mér, sem ritara deild- arinnar, sé skylt að benda á það helzta sem deildin hefir starfað á umliðinu ári. Eins og flestum er kunnugt var deild þessi nýstofnuð og óskírð þegar þingið kom saman fyrir ári síðan, og hafði þá rúma 20 meðliimi. Nú höfum við 70 full- gUda meðlimi; 7 af þeim gengu inn á síð- asta fundi, 4 þ. m. — Tvo félagsmemn höfum við mist úr hópnum á árinu. Hall- dór Einarsson, Hensel og Guðbrand Bjarnason, Garðar. Auk fullgildra með- lima telur deildin rúml. 20 aðstoðarmeð- limi (associate members). Fyrsta verk deildarinnar s. 1. vor var að kjósa 5 manna nefnd til að safna fleiri imeðlimum og útbýta Þjóðr.ritum. Næsta spor var að undirbúa undir samkomu, sem deildin hafði ákveðið að haldin skyldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.