Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 140
TUTTUGASTA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 113 G. Levy og Gminbj. Stefánsson lögðu til að útnefningu væri lokið, — var það samþykt og þessir þrír kosnir. Ný mál Dr. Beck skýrði frá gerðum Þingmála- nefndar og lagði fram áskorun frá 13 mönnum um söfnun og ritun Landnáms- sögu Vestur-Islendinga. “Prá þvi Þjóðræknisfélagið fyrst var stofnað og alt til þessa dags hefir því verið hreyft öðru hvoru, bæði utan þings og innan að eitt aðal nauðsynja- og skyldustarf félagsins væri það að gangast fyrir útgáfu á landnámssögu Islendinga vestan hafs. Nú eru tuttugu ár liðin án þess að af nokkrum verulegum framkvæmdum hafi orðið í þessu máli. Væri það þvi vel við- eigandi að því yrði hrundið af stað á þessu tuttugasta ársþingi og starfið hafið nú þegar. Eftir því sem lengra líður verður verkið erfiðara ,og með hverju ári hverfa menn og konur úr hópnum, sem ýmsum gögnum hafa yfir að ráða — og gögnin þannig glötuð. Sérstaklega á þeftta við um ýmis- legt það er fólk geymir í minni sér og hvergi er skráð, en margt af því er ómet- anlega mikils virði. Nú vill svo vel til að hér er staddur vor á meðal maður sem bæði hefir tíma, hæfileika og fullan vilja til þess að leysa þetta vandaverk af hendi vel og sómasam" leg. Vér eigum hér við skáldið og rithöf- undinn Þ. Þ. Þorsteinsson. Með sínum ágætu bókum “Vestmenn” og Brazilíu- sögunni hefir hann sýnt það og sannað að hann er í fylsta máta hæfur til þess starfs; bækur hans njóta almennra vin- sælda og hylli. Vér leyfum oss því að leggja það til að Þjóðræknisfélagið byrji nú þegar á þessu starfi og leiti liðs og samvinnu allra Vestur-Islendinga, utan félagsins jafnt sem innan, og að það kjósi á þessu þingi gérstaka níu (9) manna nefnd með- lima sinna er heimilað sé að bæta við tölu sína jafn mörgum völdum mönnum utan félagsins. Winnipeg, 21. febrúar 1939. Soffanías Thorkelsson J. K. Jónasson Davið Bjömsson G. Ámason S. Pálmason H. Arnason Karl Jónasson Sig. Júl. Jóhannesson S. ólafsson E. Fáfnis B. Dalman Hjálmar Gíslason Sigurður Sölvason Alllangar umræður spunnust út úr þess- ari áskorun og tók fjöldi þingmanna þátt í þeim. Gerði Ari Magnússon tillögu, er séra Guðm. Ámason studdi, að þessu máli sé visað til sögunefndar þeirrar, er áður hafði verið kosin. Var þetta rætt af nokkm kappi með og móti, unz Ámi Eggertsson og B. Dalmann gerðu breyt- ingartillögu að kosin sé 9 manna nefnd, eins og áskomnin fór fram á. Var hún samþykt, og féll hin þar með úr sögunni. V’oru þá tilnefndir þessir menn: Séra Vald. Eylands, séra Jakob Jónsson, Soph. Thorkelsson, Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, Dr. Richard Beck, Sveinn Pálmason, J. K. Jónasson, E. P. Jónsson, ritstj. og séra R. Marteinsson. Hjálmar Gíslason og J. Húnfjörð lögðu til að útnefningum sé lokið. Samþykt, og þessir 9 menn kosnir. Tillaga Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar og Sig. Vilhjálmssonar, að nefndinni sé heim- ilað að bæta við sig þeim mönnum, sem þeir álíti sér í hag. Samþykt. Tillaga Dr. Sig. Júl. Jóh. að nefndinni sé falið að koma saman nú þegar og ráða fram úr hvað hún geti gert, — sé henni falið að ráða skáldið Þ. Þ. Þorsteinsson, ef hann sjái sér fært að vinna verkið. Sveinn Pálmason studdi og urðu allmikl- ar umræður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.