Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 141
114 TÍMAKIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Ami Eggertsson, K.C., gerði breyting- artillögu þess efnis, -— að 9 manna nefnd- in hafi málið með höndum og vinni í sam- ráði við stjórnarnefnd félagsins. Studd af séra Guðm. Arnasyni og samþykt. Tillaga séra Guðm. Arnasonar, studd af J. Húnfjörð, að fresta fundi þangað til 'kl. 8 að kvöldinu, og séu ólokin störf af- greidd að lokinmi skemtiskránni, samþykt. Klukkan átta var fundur settur og skemtiskrá fyrst tekin fyrir. Dr. Richard Beck sat í forseta sæti, og stýrði sam- komunni. Fyrst hafði J. J. Bíldfell all- langt erindi. Þá söng Mrs. K. Jóhannes- som þrjá einsöngva. Næst hafði skáldið Gutt. J. Guttormsson bráðskemtilegt erindi. Að því loknu söng séra Egill Fáfnis fjóra einsöngva. Þá ávarpaði Hjöntur Haldórsson samkomuna nokkrum kveðjuorðum. Næst flutti skáldið Þ. Þ. Þorsteinsson kveðjur til Þjóðrækinsfé- lagsins og tvö ágæt kvæði. Að lokum flutti séra Valdemar Eylands snjalt á- varp til þingsins. Var troðfult hús og hinn besti rómur gerður að allri skemti- skránni. Var þá aftur tekið til starfa. Tók Dr. Rögnv. Pétursson aftur forseta sæti. trt- býtti hann heiðursskírteinum til þeirra heiðursfélaga, er þar voru viðstaddir. Dr. Richard Beck nefndi til nýs heiðurs- félaga frú Guðrúnu H. Finnsdóttur og gerði það að tillögu nefndarinnar til þingsins. Fjármálaritari Guðmann Levy studdi. Bar forseti hana undir atkvæði á venjulegan hátt, og var hún samþykt á þann hátt, að allir risu úr sætum, með dynjandi lófataki. Dr. Beck gerði svolátandi þingsályktun: Þingið þakkar Þ. Þ. Þorsteinssyni skáldi fyrir þanin skerf, sem hann hefir lagt til aukinnar samhygðar milli íslendinga austan hafs og vestan með útvarpserind- um sínum heima á Islandi, sem síðar voru prenituð i bókinni “Vestmenn”, og með ritinu “Æfintýrið frá Islandi til Brazilíu.” Arni Eggertsson studdi þessa tillögu, og var hún samþykt í einu hljóði. Asm. P. Jóhannsson og Guðm. Grímsson dómari gerðu þá tillögu, samkvæmt skrif- legri bendingu frá Dr. Beck, að öllum útvarpsstöðvum í Canada og Bandaríkj- unum, sem ekki hefðu þegar verið ráð- stafað um, sé þakkað fyrir ókeypis að- stoð og hjálp við íslenzk útvörp, og sé Dr. Beck toeðinn að taka að sér Banda- ríkja stöðvamar, samþykt. Tillaga J. J. Bíldfell, studd af A. P. Jóh. að þingið feli félagsstjórninni þau mál, cr ekki hefir enzt timi til að afgreiða á þessu þingi. Þá las ritari þessar fundargerðir og voru þær samþyktar í einu hljóði, og honum heimilað að færa til betra máls. Var þá þingi slitið. Rögnv. Pétursson, forseti Gísli Jónsson, ritari.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.