Hugur - 01.06.2004, Page 16
H
,Rökrædan erprófsteinn skynseminnar'
tæki erlendis leitaði Islensk erjðagreining eftirpjónustu íslenskra siðfrœðinga. Ef
œtla má að feir bandarísku lífsiðfræðingar sem veittu líftæknifyrirtækjum þjón-
ustu sína hafi i kjölfar slíkra hagsmunatengsla verið síður gagnrýnir en einhverj-
ir þeirra hefðu mögulega verið sem „óháðir“ lífsiðfræðingar vaknar sþurningin
hvortgera megi ráðfyrir að slíkir hagsmunaárekstrargætu hafa haft einhver áhrif
á siðfræðilega afstöðu íslenskra lífsiðfræðinga til Islenskrar erfðagreiningar. Nú
kæmiþessi spurning varla upp íþínu tilfelli efþú hefðir ekki allt tilþessa dags lit-
ið áþig sem beittan samfélagsrýni. I kjölfarið vaknar sú spurning hvort mögulegt
sé að vera óvæginn samfélagsgagnrýnandi þegar maður hefur sem þjónusturáð-
gjafi hagsmunatengsl við stórfyrirtæki. Bent hefur verið á aðþað sé áhyggjuefhi
að 95% fræðimanna á sviði erfðatækni séu á launaskrá hjá líftæknifyrirtækjum
þar sem ætla má að vísindastarfþeirra sé að einhverju leyti undiropið hagsmun-
um vinnuveitandans. Nú áþetta einnig við um fölmarga lífsiðfræðinga. Þú tal-
ar sjálfur um „togstreitu á milli siðfræði vísinda og markaðshyggju sem og um
hagsmunárekstra vísindamanna sem þjóna eiga tveimur herrum. Svo dæmi sé
tekið, þá geta fárhagslegir hagsmunir komið í veg fyrir birtingu vísindalegra
gagna eða hvatt tilþess að komið sé á famfæri upplýsingum sem vekjafalsvonir
hjá sjúklingahópum.“ (SLD 179) I kjölfarið mætti spyrja hvort samfélags-
gagnrýninn siðfæðingur sem er óháður fyrir tilstilli prófessorsstöðu sinnar ætti
ekki fekar að veita valdamiklu stórfyrirtæki af þessum toga aðhald en að draga
óhjákvæmilega úrgagnrýnismætti sínum meðþviað tengjastþvihagsmunabönd-
um sem þjónusturáðgjafi í siðfæði.
Til að fyrirbyggja þann misskilning að málið snúist um óheilindi, eitt af
grundvallarhugtökum siðfæðiþinnar, mætti taka dæmi afléttvægum hagsmuna-
árekstri sem átti sér stað nýverið utan múra akademíunnar. Við upphaf Evrópu-
meistaramótsins í knattspyrnu í Portúgal spurðist út að knötturinn sem fyrirtæk-
ið Adidas hafði látið hanna fyrir keppnina hefði að mati margra leikmanna, sem
teljast verða kennivald áþessu sviði, ýmsa óæskilega eiginleika sökum hönnunar.
Þar sem spurst hafði að þýski landsliðsmarkvörðurinn Oliver Kahn væri í hópi
þessara gagnrýnenda báðu íþróttaféttaritararhann um álit á Adidas-knettinum
umdeilda á blaðamannafundi. Hugsi svaraði Kahn því til að ýmislegt væri
gagnrýnivert við knöttinn en bætti þvC við með diplómatiskum hætti að hann
væri samt sem áður viðunandi við þær sérstöku aðstæður sem einkenndu Portú-
gal. Ut úr þessari hikandi gagnrýni landsliðsmarkvarðarins þóttust
íþróttaskýrendur sjá að hér væri sjálfsritskoðun á ferð, enda væri Kahn líkt og ófá-
ir aðrir leikmenn samningsbundinn Adidas-fyrirtækinu. Abending
iþróttaskýrendanna var ekki sú að Kahn sýndi hér óheilindi heldur fiemur að
áhorfandinn yrði að hafa í huga að ekki sé hægt að ætlast til þess að óvægin
gagnrýni komi famþegar um slíka hagsmunaárekstra er að ræða. Þóttþessi sam-
liking sé vissulega takmörkuð gæti sá sem hefur slíka hagsmunaárekstra í huga
ályktað að sú staðreynd aðþú tókst aðþér ráðgjafaþjónustu fyrirÍE hafi dregið úr
möguleikunum áþvi aðþú héldirfast í kröfuna um upplýst samþykki, siðferðilega
afstöðu sem hefði, líkt ogþú bendir sjálfur á, veriðfyrirtækinu semþú veittir ráð-
gjafaþjónustu íóhag. Olíktþýska landsliðsmarkverðinum gerirðu ti/kall tilþess að
vera samfélagsgagnrýninn og því vaknar spurningin hvort ráðgjafaþjónustan