Hugur - 01.06.2004, Page 26
24
Rökrœðan erprcfsteinn skynseminnar'
aldrei siðfrœðina sína sésú, að hann álíti að hin pólitíska barátta skipti öllu máli.
I síðari ritum sinum hefur Sartre pví einkum fengizt við stöðu mannsins ípjóð-
félaginu. Hann hefurfert áherzluna af einstaklingnum yfir á heildina. “ (B 47)
Þóttpað kunni að vera fumlegt að skoða heimspeki hugsuða sem ekki teljast klass-
ískir siðfræðingar í siðfræðilegu Ijósi má spyrja hvort rétt sé að reyna að einangra
siðferðilega vídd í heimspeki Sartresfrá hinnipólitískupótt Nóbelsverðlaunahaf-
inn hafi likast til veriðpólitískasti heimspekingur 20. aldar, og sama má ef til vill
segja um Marx og 19. öldina. Með öðrum orðum er spurningin hvort siðfræðing-
ar eigi að leita alls staðar að siðfræðinni, jafnvel í heimspeki hugsuða sem eru
nokkuð fjarlægir siðfræðihefðinni, eða hvort pessu siðfræðilega sjónarhorni séu
einhver takmörk sett. Geturpessi siðfræðilega áhersla ekki orðið rörsýn á heimspeki
pessara hugsuða?
Astæðan fyrir því að ég leitaði í smiðju hugsuða á borð við þá Marx og Sar-
tre er einmitt sú að ég taldi það ekki rétt að reyna að einangra hina siðferði-
legu vídd frá hinu pólitíska. I áðurnefndri óánægju minni með viðtekna (rök-
greiningar)siðfræði, samfara áhuga mínum á verklegri heimspeki, áleit ég að
kenningar hugsuða, sem einbeittu sér að gagnrýninni greiningu á tilvistar-
skilyrðum og þjóðfélagskjörum manna með frelsun þeirra undan ánauð og
óheilindum að leiðarljósi, mætti nýta til að endurskoða ríkjandi orðræðu sið-
fræðinnar. Marx og Sartre eru báðir skýrt dæmi um menn sem höfðu klass-
ísk og skýr siðfræðileg markmið með kenningum sínum en fannst þeir ekki
geta farið hefðbundnar leiðir siðfræðinnar til að ná þeim. Höfuðspurningin
í mínum huga var þó um siðfræðina sjálfa og skilning hennar á siðferðinu.
Eg taldi brýnt að setja umfjöllun um mannlegt siðferði í samhengi bæði við
þær persónulegu ákvarðanir og ábyrgð sem tilvistarheimspeki Sartres setur í
öndvegi og þjóðfélagsöfl sem Marxisminn greinir. Þar með er eldd sagt að
leitað sé að „siðfræðinni" í verkum Marx og Sartres heldur að þau séu nýtt til
að styrkja siðfræðina. Kenningar hugsuða á borð við Marx og Freud, Kierke-
gaard og Nietzsche, eru líka gagnlegar til að átta sig á takmörkunum sið-
fræðilegrar greiningar og því er fráleitt að skoða þær einungis undir siðfræði-
legu sjónarhorni.
Eitt af pví sem er áhugavert við veraldlega siðfræði er sú staðreynd að lög henn-
ar eru ekki studd neinu framkvæmdarvaldi, pað er enginn máttur sem fylgir
gagnrýni og rökum siðfræðinnar eftir. Kristileg siðfræði er meðal annars frá-
brugðin hinni veraldlegu að pví leyti að hin fyrrnefnda er á einhvern hátt tengd
mætti Guðs. Og jafnvelpótt Guð almáttugur skarist ekki í leikinn í lifanda lífi
geta menn átt von ápví að reikningsskil eigi sér stað að leikslokum. Þegarpáfinn
gerði allt til að koma í vegfyrir stríðsárás Bandaríkjamanna á Irak er siðferðilegt
ákall hans með einhverjum hætti stutt af Guði almáttugum. Ogpótt siðferðilegt
ákallpáfans lúti í lægra haldi fyrir „realpólitískum “ hagsmunum peirra sem ráða
ferðinni ípessu jarðneska lífi og Guð almáttugur beiti sér ekki með sjáanlegum
hætti gegn almáttugum hernaðarmætti stórveldisins, pá er siðferðisgagnrýnipáf-
ans að endingu studd af almættinu. Veraldleg siðfræði hefur hins vegar ekkert slíkt