Hugur - 01.06.2004, Page 27
„Rökrœban erprófsteinn skynseminnar'
25
vald á bak við sig, hvorki ípessum heimi né öðrum. Hún getur höfðað til sam-
viskunnar, heilinda, skynseminnar og haldið siðferðilegum skyldum á lofti. I sið-
frœðiskrifum þínum vísarðu gjarnan til skyldunnar og sjaldan í einhvern mátt
sem fylgt gætiþessu ákalli eftir. Algjöra undantekningu erþó að finna ígrein þar
semþú ræðir atvinnumálfatlaðra. Þar álíturðu að ríki og sveitarfélög hafi skyldu
að gegna í garð þessa hóþs og segir svo: „Hér er ekki nóg að líta til stjórnvalda
heldur verður að vœnta ákveðinna viðhorfsbreytinga hjá atvinnurekendum, þótt
ekki sé hægt að höfða til skylduþeirra eins og stjórnvalda íþessu tilliti. Líkast til
er eina leiðin tilað knýjafram skilning atvinnurekenda áþessu hagsmunamáli að
vinna að því á vettvangi verkalýðsbaráttu. “ (B 294) Þetta er sjaldséð ábending
í siðfræðiþinni, þ.e. að bent sé á að ekki nægi að vísa til skyldunnar heldurþurfi
einhvern mátt til að framfýlgja henni, íþessu tilfelliþrýsting verkalýðsfélags sem
hefur afmarkaðra hagsmuna að gæta. Hvers vegna fellurþessi sjaldséða ábending
einmitt hér? Eru atvinnurekendur svo óvenju siðlausir að lítiðþýðir að höfðu til
siðferðilegra skyldnaþeirra?Eða erþetta kannski við nánari athugun íraun eng-
in undantekning heldur frekar reglan, þ.e. að það eitt að vísa til siðferðilegrar
skyldu nægi ekki heldurþurfi oftast að beita ósiðlegum mætti, t.d. verkalýðsbar-
áttu, tilþess að hin siðferðilega skylda nái fam aðganga?
Þetta er miklu fremur reglan og þótt ég taki sjaldan svona „konkret“ til orða
má finna fleiri dæmi, svo sem í „Réttlæti og heimilisranglæti". Greinar mín-
ar um siðferði í Islendingasögunum eru þó líklega skýrastar um almenna
skoðun mína á nánu sambandi siðferðis og samfélagsgerðar, en þar tel ég eina
meginskýringuna á sérstöðu þess siðferðis sem sögurnar lýsa vera skort á
framkvæmdavaldi. Siðferðið er alltaf samofið margvíslegum öflum og fram-
farir í siðferðisefnum hafa ekki síst verið bornar fram á vettvangi pólitískrar
baráttu í víðum skilningi þess orðs. Hér verður þó að líta í a.m.k. tvær óbkar
áttir, þ.e. til einstaklinga og stofnana. I tilviki einstaklinga getur það eitt að
vísa til siðferðilegrar skyldu verið nægilegur hvati til breytni og færa má rök
fyrir því að skyldurækni manna standi jafnvel sterkari þar sem stofnanaum-
hverfið er veikt (sbr. íslenska þjóðveldið). Það hefur hins vegar þurft harða
baráttu til að stofnanabinda almenn réttindi og framfylgja þeim, ekki síst
vegna þess að sterk sérhagsmunaöfl vinna jafnan gegn því. Siðfræði sem vinna
vill sammannlegum hagsmunum framgang kemst hvorki lönd né strönd
nema þær hugmyndir hafi fest rætur í stofnanaveruleikanum. Þess vegna er
sú „innri“ gagnfyni hvað öflugust sem dregur sjálfri sér samkvæmar ályktanir
af þeim hugmyndum sem samfélagsskipanin rétdætir sig með og beinir þeim
gegn raunverulegum reglum og ráðstöfunum sem fara á skjön við þær.
Segja má að sú mynd sem hin efnahagslegafjálshyggja gefur okkur af markaðnum
sé ekkiþessa heims heldur staðleysa eða útóþía. Þannigþýðir lítið að gagnrýnafull-
trúa þeirrar stefnu meðþví að benda á að fjáls markaður af pessu tagifyrirfinn-
ist hvergi í mannlegu samfélagiþar sem að hann mun svaraþví til að sú staðreynd
afsanni ekki ágæti hinnar efahagslegu fjálshyggju. Hún kveði í raun á um full-
komlegafjálsan markað og ekki sé við hugmyndina að sakast þótt hún hafi hvergi