Hugur - 01.06.2004, Page 34
32
,Rökmðan erprófsteinn skynseminnar“
„ekki vera hlutverk siðfrœðinnar að boða algildar hugmyndir um inntak hins góða
lífs“ (B 200). Lokaorð greinarinnar bera yfirskriftina ,Rðrir en heimspekingar eru
færari um að boða lífsgildin' (B 203). Varðandi spurninguna „Hvers konar lífi er
best að lifa? Hvers konar manneskja er bezt að vera?" segirðu að „samræður við
viniy ráðgjafa, sálusorgara og bókmenntatexta muni reynast [...] drýgra veganesti
og vinnulag en siðfræðileg rökræða. “ (B 204) Jón Kalmansson sótti hart aðþér, svo
notuð séupín eigin orð, í mánudagsviðtali sjónvarpsins íárslok 1997 en deiluna,
sem fram aðpví hafði afrnarkast við fyrirlestra, samtöl og bréfaskriftir, mátti ekki
lesa áprentifýrren áðurnefnt greinasafn kom út árið 1999. Ritið inniheldur með-
al annars grein pína „Hvers er siðfræðin megnug? Frekari hugleiðingar um leik-
reglur og lífsgildi", grein Róberts „Einræða, umræða og samræða. Um leikreglur og
hfsgildi", grein Jóns „Hlutverk siðfræðinnar?" og svargrein pína rauðu Ijósi.
Andsvar við gagnrýni á ,Leikreglur og hfsgildi'". Efvið skoðum nánar hvað felst
ípeirrifiullyrðingupinni aðpað sé ekki í verkahring siðfræðinnar að boða lífsgildi
kemur ekki á óvart að viðbrögðin hafi verið hörð. Með pessum hætti færirðu ekki
einfaldlaga rök fyrir eigin skoðun andspænis öðrum skoðunum heldur ertu í raun
með skilgreiningu á verkahring siðfræðinnar að úthýsa andstæðum skoðunum úr
siðfræðinni. Óháð pví hvort maður aðhyllist aristötelíska eða kantíska siðfræði,
dyggðasiðfræði eða reglusiðfræði, lýðræðiskenningar eða lífsspeki vaknar sú spurn-
ing hvers vegna siðfræðin ætti að afsala sérpví hlutverki sem fýlgt hefur heimspek-
inni alltfrá upphafi: að velta jýrir sér lífsháttum og ágætipeirra. Hvers vegna ætti
heimspekin, sem hefur á undanfórnum öldum misstfjölmörg viðfangsefna sinna til
nýrra fræðigreina, af fýrra bragði að afsala sér spurningunni um hið góða líf og
láta hana öðrum eftir? Nú hefurðu kantíska sýn á siðfræðina sem er andstæðpeirri
sýn sem margir aðrir íslenskir heimspekingar hafa. En hvers vegna er mikilvægt
jýrirpig að koma pví á framfæri aðpeir sem stunda til dæmis heimspekilega lífs-
speki, álíta sig siðfræðinga og hafa siðfræðina jafnvel að lifibrauði, séu ekki eigin-
legir siðfræðingarpar sem að sú siðfræði sem peir stunda sé ekki í verkahring sið-
fræðinnar. Er petta ekki bara enn ein af pessum tilraunum heimspekinga til að
skilgreina pá starfsbræður, sem hafa gjörólíka skoðun á pví hvernig stunda eigi
heimspeki, út úr faginu meðpvíað segjapá ekki réttnejnda heimspekinga ístaðpess
að viðurkenna að afstaða peirra sé ein af mörgum pótt maður aðhyllist sjálfur
aðra? Væri ekki nær að viðurkenna aðpeir siðfræðingar sem pú skilgreinir út úr
faginu hafi í raun aðra samfélagssýn sem ekki fer saman við kantíska samfélagssýn
pína? Eða purfa trúskipti að eiga sér stað hjá pessum heimspekingum tilpess að
peir verðskuldi að pínu mati titilinn siðfræðingar, purfapeir að gerast Kant-trú-
ar til að teljast réttnefndir siðfræðingar? Þú segir „að meginviðfangsefhi heim-
spekilegrar siðfræði sé að útlista sanngjarna málsmeðferð. “ (SR 296) Hvers vegna
nægir ekki að segjaparna „meginviðfangsefni kantískrar siðfræði"? Hvað erfeng-
ið með pví að alhæfa og segja siðfræði pað sem maður stundar sjálfur og annað
ekki?
Fullyrðingin að það sé ekki „hlutverk siðfræðinnar að boða algildar hug-
myndir um inntak hins góða lífs“ (B 200) felur það alls ekki í sér að heim-
spekin eigi að „afsala sér spurningunni um hið góða“ eða hætta „að velta fyr-