Hugur


Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 41

Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 41
,Rökrœðan erprófsteinn skynseminnar' 39 efnisatriði. Þetta fer þó að sjálfsögðu eftir málefnum. Ef við beitum þessu til að mynda á Kárahnjúkamálið þá felur það fráleitt í sér að rökræðan geti leyst allan ágreining og fundið öllum hagsmunum sameiginlegan farveg, heldur hitt að málið sé til lykta leitt eftir lýðræðislegum leikreglum og með málefna- legri rökræðu. I því máli takast á sjónarmið sem ekki verða sætt með rökræð- um enda ósambærilegir hagsmunir sem menn á öndverðum meiði vilja vernda. Rökræðan getur þá í besta falli stuðlað að sátt með því að skerpa skilning manna á ólíkum lífsgildum og hvað liggur þeim til grundvallar. Igreininni„Siðfrœðin og mannlífið"skrfarðu:„Súsiðfræði sem lœtursér nægja að greina merkingu siðferðisorða og stöðu siðareglna virðistganga útfrápvíað sam- félagið sépegar vettvangur eiginlegs siðgæðis. Greining slíkrar siðfreeði beinist eingöngu að einstökum atriðum innan ríkjandi siðferðis en ekki að raunveruleg- um skilyrðum siðferðilegs lífs. “ (B 69) Þú minnir víða á að hugapurfi að „félags- legum skilyrðum siðferðilegs lífs“ (B 87). Þú bendir á að „Sartre sannfærðist æ meir um að hin siðferðilega krafa um að vera sannur maður væri eins konar tíma- skekkja ípessum heimi eins og hann er; fyrsta verkefnið væri að skapa félagsleg skilyrðipess að fólk almennt geti lifað mannsæmandi lífi. “ (B 75—76) Þú vitnar í eftirfarandi orð Sartres: „Ef mönnum á að takast að setja fram algilt siðferði verðapeirfyrst allir að geta orðið að mönnum meðpví að bætt verði úr tilvistar- kjörum peirra. “ (B 76) Ipví samhengi vitnarðu jafnframt í „pá kröfu sem Dos- tojevskí lagði í munn múgsins í Karamazov bræðrum:, Gefðu okkurfyrst brauð og heimtaðu svo af okkur dygðugt líferni'. “ (B 76) Þar að auki berðu hvað petta varðar Marx saman við proskasiðfræðina: „hugsun Marx [helzt] í hendur við pá hefðproskasiðfræðinnar sem lítur ápað sem markmið siðferðilegs lífs að möguleik- ar manneskjunnar geti orðið að veruleika. Það sem skilur Marx frá hefðinni í pessu tilliti er sú áherzsla sem hann leggur á tilteknar sögulegar ogfélagslegar að- stæður sem nauðsynleg skilyrðipess að manneskjan komizt tilproska. “ (B 77) Með pessum hætti seturðu fram hugmynd um „félagslegt frelsi sem tryggt er með rétt- látu pjóðfélagi" (B 86). Við pessa hugmynd um félagsleg skilyrði frelsisins tvinn- ast síðan hugmynd Sartres um „óheilindi" sem koma m.a. „frrarn ípvipegar menn skýra hegðun sína eða jafnvel lífshlaup sitt í heild með tilvísun til félagslegra (,hann átti erfiða æsku) [...]pátta sempeirfá engu ráðið um. “ (TF123) Isam- anburði við Sartre segirðu Beauvoir setja „einstaklingsfrelsinu raunsærri skorður" (TF121), hún sé„raunsærri en Sartre [...] á álag aðstæðnanna í líft fólks. “ (TF 129) Sartre sjái „pví ekkert tilfyrirstöðu að einstaklingar hejji sigyfir aðstæður sínar ífrjálslegrifyrirætlun. “ (TF129) Sjálf talar Beauvoir ípinni endursögn um „pað valumhverfi sem okkur er skapað. “ (TF131) Þráttfyrirpað gefur Bea- uvoirpó ekki hugtakið „óheilindi“ upp á bátinn aðpvígefnu að raunverulegt val- umhverfi sé til staðar: „Hún nejhirpræla og stöðu kvenna víða í heiminum sem verða ,að lútapeim lögum, guðum, siðum ogsannindum sem karlmenn hafa skap- að.' I slíkum tilvikum er ekki hægt að bregða fólkinu um óheiiindipví að pað get- ur einungis nýtt sérfrelsi innan markapess heims sem smíðaður hefur veriðfyrir pá. En hún nefnir líka konur á Vesturlöndum sem eru sekar um óheilindi vegna pess að pær sampykkja stöðu sína en eru ekki seldar undir hana eins og konur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.