Hugur - 01.06.2004, Page 42
40
,Rökrœðan erprófsteinn skynseminnar'
kvennabúri soldánsins í Bagdad. Beauvoir gerir pvígreinarmun á frelsiskostum
manna eftirpeim aðstæðum sem peir búa við. Það breytirpví ekki að menneskjan
er frjáls í veru sinni en möguleikar fólks til að komast til vitundar umjrelsi sitt
ogfylgjapví eftir eru afar ólíkir. “ (TF130) Þessi aðgreining Beauvoir virðistfrá
siðfrœðilegum sjónarhóli hafa afdrifaríkar afleiðingar: siðfræðilegi mælikvarðinn
„óheilindi" gildir ekki fyrir alla jafnt heldur einungisfyrirpáforréttindahópa sem
búa við fé/agsleg skilyrði sem bjóða upp á raunverulega valmöguleika. Vestrænn
femínískur heimspekingur krefst ekki heilinda af kynsystrum sínum sem búa við
skert frelsi, heldur einungis af öðrum vestrænum konum sem að hennar mati búa
í raunverulegu valumhverfi. Með pessum hætti verður siðferðileg ábyrgð forrétt-
indahópa meiri en peirra sem búa við prengri kjör. Þú tekur í sama streng pegar
bú bendir ápað „hvernig hinn fé/ags/egi veruleiki stýrir hugsun okkar og áform-
um. Þetta b/asiryfirleitt bezt við í svonefndumfrumstæðum samfélögum par sem
hugsun manna er rígbundin af siðum og hefðum eða ípjóðfélögum par sem mikil
fátækt ríkir og menn fá sig hvergi hreyftfyrir örbirgð. “ (B182) Igreinpinni „Er
maðurinnfrjáls?"tekurðu „undir með Rousseau sem segir að maðurinn séfrjá/s en
alls staðar í hlekkjum. Þessir hlekkir eru margs konar: Þeir ráðast til dæmis af
erfðum, uppeldi, stéttarstöðu ogfélagslegu og menningarlegu umhverfi. “ (B 181)
Þú segir aðpess séu „jjö/mörg dæmi að fólki ségert i/lk/eift að rækja skyldur sínar
oggildirpað sérstaklega um einstæða foreldra og láglaunastéttir. “ (B 208) í kjöl-
farið vaknarfrá siðfræðilegum sjónarhóli sú spurning hvortfólk sem býr í ólíkum
mæli við raunveruleg ski/yrði siðferði/egs lífs beri í ó/íkum mæ/i siðferðilega
ábyrgð, eða hvort ábyrgð manna séjöfnpráttfyrir að félags/eg ski/yrði siðferðilegs
lífs séu ójöfn. ífljótu bragði virðist pú eyða pessum athyg/isverða vanda sem pú
vekur athygli á með umræðunni um fé/ags/eg skilyrði siðferðilegs lífs pegar pú
bendir á aðpráttfyrirpetta „heldur áminning tilvistarstefnunnar um ábyrgð ein-
staklingsins fyllilega gi/di sínu; hún verður einungis raunsærri meðpví að viður-
kenna pær skorður sem henni eru settar af /ífssögu einstaklingsins, náttúruöj/um
hans ogfélagslegum aðstæðum. “ (B 106) Þráttfyrir ólík ski/yrðin virðist ábyrgð-
in að endingu jöfn, allir eru jafnt dæmdir tilfrelsis: „ Við erum aldrei einberirpo/-
endur aðstæðna og atburða heldur virkirgerendur íeigin lífi. Ipeim ski/ningi er-
um við dæmd til frelsis, eins og Sartre orðaði pað, dæmd til að bregðast við
aðstæðum okkar og par með að gefa peim merkingu og mikilvægi. Hver einasti
maður býr við aðstæður sem hann hefur ekki sjálfur kosið og ráðast af erfðum,
uppeldi og umhverji. Það breytirpví ekki að hann verður að bregðast viðpeim og
bera ábyrgð ápeim viðbrögðum. [...] Þetta er jjarripvíað segja að menn getiyf-
ir/eitt gert pað sem peir vilja, pví að oft erum við í valpröng; valkostunum er
pröngvað upp á okkur og við ráðum pví ekki hverjirpeir eru, en samt getum við
ekki umflúið frelsið. “ (B180) Þessi eyðing vandans meðpví að endurinnleiðapá
hugmynd að einstaklingurinn sé dæmdur tilfrelsis endurspeglast ípeim líkingum
sem pú velurpér til að lýsa sambandinu milli félagslegra ski/yrða og siðferðilegr-
ar ábyrgðar: „Við ve/jum ekki efniviðinn en við verðum að smíða eitthvað úr
honum. Onnur líking: Við ráðum pví ekki hvað við fáum á höndina gefið en við
verðum sjálf að spila úrpví. [...]Egsagði að maðurinn væri ekkifrjáls vegnapess
að hann ræðurpví ekki sem hann fær á höndina gefið og ég sagði hann verafrjáls-