Hugur - 01.06.2004, Page 117
Heimspeki sem lífsmáti
ii5
^gu skynsemi.22 Til þess að koma fram á sjónarsviðið sem heimspeki hefiir
kristnin raunar þurft að fella inn þá þætti sem hún þáði að láni frá fornald-
arheimspekinni, láta logos Jóhannesarguðspjallsins falla saman við hina stó-
ísku alheimsskynsemi og síðar við hina platonsku eða aristóteHsku skilnings-
gáfu. Kristnin hefur einnig orðið að laga heimspekilegar æfingar fyrir
andann að kristilegu líferni. Þessi aðlögun er auðsæ hjá Klemens frá Alex-
andríu og blómstrar síðan í klausturhreyfingunni þar sem aftur má finna stó-
ískar eða platonskar æfrngar (um að huga að sjálfum sér (prosoke), hugleiðslu,
1 sjálfsathugunum svo og æfingunni fyrir dauðann) sem einnig eru til marks
um hversu mikils sálarró og óbifanleiki voru metin.
hfiðaldirnar erfa hugmyndina um munkslífi sem kristna heimspeki,
b-e-a.s. sem kristilegan lífsmáta. Svartmunkurinn Jean Leclerq kemst svo að
0rði: „Á miðöldum munkareglnanna rétt eins og í fornöld táknar philosophia
ekki kenningu eða aðferð til þekkingar heldur líf í spekt, lífsmáta í samræmi
v‘ð skynsemina.“23
Samtímis er í háskólum miðalda bundinn endi á rugling sem var frá upphafi
fyrir hendi innan kristninnar á milli guðfræðinnar sem reist er á handleiðslu
rrúarinnar og heimspekinnar er hvíhr á skynseminni. Heimspekin er ekki
engur kóróna vísindanna heldur „þerna guðfræðinnar“ sem veitir þann efnivið
■k hugtakalegum, röklegum, náttúru- og frumspekilegum toga sem guðfræðin
P^rt á að halda. Listadeildin24 var lítið annað en undirbúningur fyrir guðfræði-
eud. Efvið h'tum framhjá notkun munkareglna á orðinuphilosophia má segja
a heimspekin verði á miðöldum að sértækri fræðilegri iðju; hún er ekki leng-
Ur h'fsmáti. Hinar fornu æfingar fyrir andann eru ekki lengur hluti af heim-
sPekinni heldur þáttur í andlegu lífi kristinna manna. Verk heilags Ignatiusar,
‘'Jlngar jyrir andann, eru til marks um þessa þróun auk þess sem að nýplat-
°nsk dulhyggja teygir anga sína til kristilegrar dulhyggju, einkum dulhyggju
svartmunka frá Rínarhéraði á borð við Eckhart meistara. í samanburði við
0rnöld tekur innihald heimspekinnar þannig grundvallarbreytingum á mið-
um. Enn fremur eru heimspeki og guðfræði hér eftir kennd í háskólunum,
jrppfinningu miðaldakirkj unnar. Enda þótt orðið „háskóli" hafi stundum verið
ejtt um menntastofnanir fornaldar, virðist háskóhnn sem hugmynd og veru-
, 1 aldrei hafa verið til á þeim tíma, nema ef vera skyldi í Austurlöndum við
tornaldar. Eitt einkenna háskólans er að hann samanstendur af kennurum
jjni mennta tilvonandi kennara, af fagmönnum sem þjálfa nýja fagmenn.
ennslunni er því ekki lengur ætlað að mennta menn og gera þá að mönnum,
Ur er hún ætluð sérfræðingum sem ætlað er að þjálfa nýja sérfræðinga. I
fessu felst hættan við „skólaspekina“ sem byrjaði að taka á sig mynd við lok
_ aldar, þróaðist á miðöldum og vottar enn fyrir í samtímaheimspeki.
askóli skólaspekinnar, þar sem guðfræðin er ríkjandi, er starfræktur til
22
23
Lstin.,^/. 46_ i_4
°m Jcan Leclerq, Pour l’histoire de l’expression ,philosophie chrétienne“, Mé/anges de Science re/igieuse,
*bindi,i952, s.211.
^nar sjö frjálsu listir: þrívegur (trivium): málfræði, mælskulist og rökfræði; fjórvegur (quadrivium):
tær ^ræði, rúmfræði, tónfræði og stjarnfræði.]