Hugur - 01.06.2004, Blaðsíða 125
Heimspeki og sjálfshjálp
123
hundingja og efahyggjumanna, en Hadot telur þetta einnig eiga við um
heimspeki Sókratesar, Platons og Aristótelesar.
Samkvæmt hugmyndum Hadots er grundvallaratriði að menn stefna ávallt
að því að bæta sig innan þeirrar grundvallarlífsafstöðu sem þeir hafa valið
sér: hundingi, epikúringur, stóumaður, platonisti. Þannig snýst málið fyrst og
frernst um að bæta viðhorf sitt til lífsins og þar með lífsmátann, því h'fsmáti
°g lífsviðhorf hljóta að haldast í hendur. Hvorugt er þó endanlegt og óbreyt-
anlegt - að minnsta kosti ekki hvað einstaklinginn varðar - því með æfing-
Una má ávallt slípa lífsmáta og viðhorf eða jafnvel umbreyta þeim alveg. -Til
Vltnis um heimspeki þar sem lífsviðhorf og hfsmáti haldast í hendur mun ég
nu taka nokkur dæmi úr heimspeki fornaldar.
Hundingjarnir, en frægastur þeirra var Díógenes, eru almennt þekktir fyr-
lr undarlegt hátterni frekar en kenningar. Þrátt fyrir það voru þeir í fornöld
‘Tnennt taldir til heimspekinga.12 Því má segja að heimspeki þeirra felist
fytst og fremst í athöfnum þeirra og þeim viðhorfum sem birtast í gjörning-
Urn þeirra. Taka má dæmið af því þegar heimspekingur nokkur heldur því
fram við Díógenes að hreyfing sé ekki til og Díógenes stendur upp og geng-
Ur af stað.13 Díógenes gefur þannig lítið fyrir orð viðmælanda síns og lætur
Ser nægja þessa staðfestingu á að hreyfing eigi sér stað. Viðhorf Díógenesar
frlst í athöfn hans, en ekki bara í orðum einum saman.
•^nnað dæmi sem nefna má er meðhöndlun matvæla á almannafæri, en
Hrikkjum hraus hugur við að matast eða jafnvel bera matvæli þannig að til
s®ist á almannafæri. En slík meðhöndlun matvæla á almannafæri var einmitt
eitt af inntökuskilyrðunum í skóla hundingja - til að mynda féll einn á próf-
lnu fyrir ag ne;ta að bera túnfisk og annar fyrir að neita að bera ost.14 Með
s|íku háttarlagi voru hundingjarnir að halda einhverju fram, ef til vill að hafna
^hfallandi siðvenjum samfélagsins sem þeir bjuggu í og leggja áherslu á að
ekkert væri eðlilegra en að matast hvar sem er eins og dýrin. Aðra þætti und-
lrstrikuðu þeir með annarri hegðun sinni er líktist hegðun hunda, sem þeir
ern kenndir við. Fyrir hundingjunum virðist því besta h'fið felast í einhverju
Sem kalla mætti „náttúrulegt" hf enda gerðu þeir sér far um að Hfa þannig hfi.
. ^egar vikið er að Epikúrosi sést að hann var öllu viljugri en hundingjarn-
jr skrifa rit þar sem hann setur fram kenningar sínar. Þar á meðal setur
ann fram frumspekilegar kenningar um heiminn, en ástæða kenningasmíð-
lnnar er skýr:
u
13
14
ís
Ef við hefðum ekki áhyggjur af því að fyrirbæri himnanna [guðirn-
lr] og dauðinn væru okkur viðkomandi, og ef vanhæfni okkar til að
greina takmörk sársauka og langana kæmi okkur ekki úr jafnvægi,
hefðum við enga þörf fyrir náttúruheimspeki [náttúruvísindi].15
j’r. What is Ancient Philosophy?, bls. 109.
r- grein Nicholas Denyer „Hundurinn Díógenes" í Skími, 171. ár (vor 1997), bls. 9.
, r' "H^ndurinn DíógenesM, bls. 15.
^ lng mín hér byggist á enskum þýðingum í Philosophy as a WayofLife, bls. 114, og What isAncient
hilosophy?, bls. 118, og texta 25B í bók A.A. Long og D.N. Sedley The Hellenisticphilosophers, fyrra
lndi> ^ambridge University Press 1987.