Hugur - 01.06.2004, Síða 135
Heimspeki og sjálfshjálp
J33
Og stóuspekingurinn og rómverski keisarinn Markús Árelíus tekur í sama
streng í Hugleiöingum sínum:
Þú gætir dáið á hverri stundu. Láttu þá staðreynd ákvarða það sem
þú segir og gerir. (2.11)49
Einhver kynni að hugsa sem svo að þetta væri uppskriftin að ábyrgðarleysi. Því
er þó þveröfúgt farið því bæði keisarinn og sjálfshjálparfræðingurinn eru
ábyrgir menn sem leggja ríka áherslu á ábyrgð einstaklingsins í orði sínu og æði
(þótt rökstuðningur þeirra sé ekki sá sami). Orð þeirra ber því miklu heldur að
’ttlka sem heilbrigða áminningu um að fást við þau verkefni sem eru aðkall-
andi og að vera það og gera sem maður finnur í hjarta sínu að hugur manns
stendur til í stað þess að veslast upp í leti, frestunaráráttu og ef til vill hugleysi.
Þetta viðhorf um að grípa gersemarnar núna kemur þá einnig vel fram í
eftirfarandi spurningu sjónvarpsþáttastjórnandans og sjálfshjálparfræðings-
lns Dr Phil50 til eins gesta sinna: „Ef dóttir þín dæi á morgun í bílslysi hvað
vildirðu þá hafa gert eða látið ógert?“51
Hugmyndin um rannsakað líf er þessu tengd, en í Málsvörninni eftir Plat-
„[Ojrannsakað líf [er] einskis virði“ (38a)52. Þar eggjar Só-
til að huga nú að því h'fi sem þeir lifa og velta fyrir sér hvað
- ------6 og öðlast þannig viðmið um hvernig lifa skuli, viðmið sem
niyst af því að fylgja skynseminni.53 Þetta er einmitt það sem Sókrates
stundaði á götum úti þegar hann átti samræður við borgarana. Heimspekin
er leið hans að slíku rannsökuðu lífi og um leið lífsmáti hans, eins og áður
ehir komið fram. Aþekka viðleitni til að rannsaka líflð og finna því viðmið
e a búa til um það áædun er að finna hjá Dr Phil:
®n segir Sókrates:
lu'ates Aþenubúa
sé e-nt-t- „
Þessi bók snýst um hvernig á skipulegan máta má öðlast betra líf.
Heimurinn er ekki illur; hann er bara eins og hann er. Hann ber ekki
að óttast, heldur skal hafa stjórn á honum, en lykillinn að því er að
hafa meövitaöa ácetlun.54
^ etta væri vissulega ekki orðalag Sókratesar en við sjáum hér sama viljann til
taka meðvitaða stjórn á lífinu. - Þá hefúr Dr Phil svipaða hugmynd um
49
5 0
51
52
53
54
þvðingin er gerð eftir enskri þýðingu Gregory Hays í Marcus Aurelius, Meditations, The Modern Li-
fy>ry 2ooi, bls. 20.
iHip McGraw er menntaður sálfræðingur og rak sálfræðistofu um tíma. Hann er þekktastur fyrir
sJonvarpsþætti sína, sem kallast einfaldlega Dr Phil, þar sem hann gefur fólki ráð við sálfræðilegum
^andamálum. Helstu bækur hans eru Life Strategies, Hyperion 1999, SelfMatters, Pocket Books 2004
• utg- 2002), Relatiotiship Rescue} Hyperion 2000 (ísl. þýð.: Hamitigjan íhúft} þýð. Björn Jónsson, Is-
cnska bókaútgáfan 2001) og The Ultimate Weight Solution} Free Press 2003.
£attur sýndur á Skjá einum 14. nóv. 2003.
a °n, Síðustu dagar Sókratesar} þýð. Sigurður Nordal og Þorsteinn Gylfason, Hið íslenska bók-
7enntafélag 1990. Allar tilvitnanir í Málsvömina og Fædon eru fengnar úr þessari útgáíu.
^br. Fadon} 84a.
áðar tilvitnanir eru í Phillip McGraw, Life Strategies, bls. 32 og 207 (skáletranir mínar).