Hugur - 01.06.2004, Page 137
Heimspeki og sjálfshjálp
135
með því að veita og gefa sjálfum þér fyrst.“ (36) Því segir hann í You’ll See It
When You Believe Itr. „Leiðin til einingar mannkyns virðist liggja um veg
lnnra jafnvægis.“ Og hann heldur áfram: „Leiðin til innra jafnvægis liggur
um veg hugsunar. Og hvers konar hugsunar? Hugsunar um einingu og sam-
heldni." (88)
Þannig sér hann hugmyndina um frumspekilega einingu manna sem leið
innra jafnvægis einstakhngs. Rökstuðningur hans er á þá leiða að sá sem
aðhyllist þá gagnstæðu skoðun að einstaklingurinn sé algerlega sérstakur og
standi að mestu einn og óstuddur í tilverunni sé ekki einungis líklegri til að
hnga fyrst 0g fremst að þröngum einkahagsmunum, skeytingarlaus um sam-
Vlnnu við aðra, heldur ali það viðhorf á óöryggi hans sjálfs og þar með innra
°jafnvægi og vanlíðan. Dyer segir hins vegar um hugmyndina um einingu
mannkyns:
Þegar við meðtökum þessa hugmynd um einingu mannkyns og beit-
um henni í okkar daglega lífi förum við að fá tilfinningu fyrir því að
vera hluti af mannkyninu í stað þess að berjast gegn því. Við skynj-
um að við tökum sannarlega öll þátt í lífinu saman og að sérhver at-
höfn hefur á einhvern hátt áhrif á hina sameiginlegu veru, Mannver-
una. (94)58
Ekki veit ég til þess að þessi hugmynd Dyers eigi sér beina hugmyndalega
Samsvörun í fornaldarheimspeki (þótt það sé ekki ótrúlegt), en hér sjáum við
P° frumspekina í þjónustu lífsins, frumspeki
etta undirstrikar Dyer sjálfur þegar hann segir:
fyrir lífið í anda Epikúrosar.
Að átta sig á einingu mannkyns er meira en frumspekileg æfrng, það
er veruháttur sem umbreytir lífinu. (95)
ugmyndin er þannig meira en einber fræði, hún er lifandi, hagnýtt fræði.
n þrátt fyrir notagildið er hún engu að síður fræði sem studd eru rökum,
ems 0g siður er meðal heimspekinga, þar sem meðal annars er beitt tilvísun-
Urn í vísindin, skýrandi samlíkingum og hugtakagreiningu.
Endanlegur sannfæringarmáttur þessarar frumspeki eins og annarrar er þó
avallt að einhverju leyti háður vilja manna til að láta sannfærast. Það á einnig
1 um hugmynd Dyers um sjálfstæði hugans gagnvart líkamanum, en einni
ei°mgu hugmyndarinnar lýsir hann svona:
Haldinn þessum skilningi er mér ókleift að gera dauðann að þeim
ess *ná geta að hugmyndina sem Dyer boðar ber ekki að skilja á þann veg að allir séu seldir undir
eina lífsskoðun eða einhvers konar harðstjórn heildarhagsmuna þar sem til dæmis táfruman fer að
^egja augnfrumunni fyrir verkum - það væri einkennilegt. Hugmynd hans er þó augljóslega ekki
eldur sjálfkrafa samþykki við öllum skoðunum og athöfnum. Hún er frekar játun á og virðing fyrir
^ennsku manna og trú á að gott leiði af góðu, hvort heldur sem er í hugsun eða verki. Hugmyndin
aJafnt að styrkja einstaklinginn og heildina.