Hugur - 01.06.2004, Page 143
Reglur, hneigðir og habitus
141
óþolandi hlutskipti okkar þá væri. Eins og Dennett bendir á veita bókmennt-
lr okkur fjölda hliðstæðna í þessu efni, hverja annarri óhugnanlegri: „Að búa
ekki yfir frjálsum vilja væri eins og að sitja í fangelsi, vera undir dáleiðslu, vera
lamaður, leikbrúða eða ... (listinn heldur áfram).“9
Dennett álítur þessar hhðstæður ekki aðeins vera myndrænar lýsingar
heldur á vissan hátt runnar af rótum hins heimspekilega vanda sjálfs:
Eruð þið viss um að vera ekki stödd í einhvers konar fangelsi? Hér
býðst manni að ímynda sér röð umskipta sem leiðir okkur frá augljós-
um fangelsum til síður augljósra (en samt óhugnanlegra), til algjör-
lega ósýnilegra og ógreinanlegra (en samt óhugnanlegra?) fangelsa.
Imyndið ykkur hjört í lystigarði Magdalen College. Er hann í fanga-
vist?Já, en aðeins að Htlu leyti. Afgirta svæðið er nokkuð stórt. Flytj-
um nú hjörtinn inn á afgirt svæði sem er stærra - inn í New Forest -
og girðum það af. Er hjörturinn enn í fangavist? Mér er sagt að í fylk-
inu Maine fari hirtir á lífsskeiði sínu sjaldnast lengra en fimm mílur
frá fæðingarstað sínum. Ef girðingu er að finna utan þeirra marka
sem hjörtur ver að jafnaði óhindraður alla sína ævi væri hann þá
fangi? Það kann að vera. En leiðið hugann að því að það skiptir okk-
ur máfi hvort einhver hefiir reist þessa girðingu eður ei. Finnst ykkur
þið vera fangar á reikistjörnunni jörð á sama hátt og Napóleon gat
ekki flúið eyjuna Elbu? Eitt er að fæðast og búa á Elbu, annað ef ein-
hver kemur manni þar fyrir og gætir. Fangelsi án fangavarðar er ekk-
ert fangelsi. Hvort það sé óvistlegt greni veltur á öðrum þáttum; það
veltur á því hvernig það heftir lífshætti vistmanna þess (ef yfirleitt).
essar hugleiðingar einar og sér nægja til að útskýra hvers vegna kenningar
^m kalla á félagsleg gangvirki og nauðhyggju til að gera grein fyrir þeim at-
° num okkar sem virðast einna frjálsastar og persónulegastar, eru oft lagð-
ar út sem hrein og klár afneitun á tilvist þess sem við nefnum frelsi og per-
sónuleika. Það sem truflar okkur og er jafnvel óþolandi er ekki að við njótum
athafnafrelsis innan marka sem eru hugsanlega ímyndun ein (jafnvel þótt
Pau geti einmitt verið það sem þau ættu að vera til þess að við gætum þrátt
•rir allt verið það sem við teljum okkur vera, þ.e.a.s. frjáls), heldur sú hug-
'^ynd að jafnvel þær athafnir okkar sem okkur virðast vera sem frjálsastar
g*tu verið í einu og öllu á valdi ósýnilegra afla sem, með orðum Dennetts,
” ltast við okkur um yfirráðin yfir líkama okkar [eða, enn verr, yfir sálum
^^r, JB], sem keppast við okkur og gæta hagsmuna sem eru andstæðir okk-
ar eða a.m.k. óháðir hagsmunum okkar“.10 Við álítum t.d. nokkurn veginn
fyúfgefið að sú tegund frelsis sem við þörfnumst og er ein eftirsóknarverð feli
Ser að „við hefðum geta breytt öðruvísi“. En líkt og Dennett tekur fram er
f emmitt þessi gefna forsenda sem taka þarf alvarlega til athugunar og
^sniel c. Dennett, Elbow Room. The Varieíies of Free Will Worth Wantine, Oxford, Clarendon Press,
1984,s.5.
Sama rit, s. 7.
10