Hugur


Hugur - 01.06.2004, Page 143

Hugur - 01.06.2004, Page 143
Reglur, hneigðir og habitus 141 óþolandi hlutskipti okkar þá væri. Eins og Dennett bendir á veita bókmennt- lr okkur fjölda hliðstæðna í þessu efni, hverja annarri óhugnanlegri: „Að búa ekki yfir frjálsum vilja væri eins og að sitja í fangelsi, vera undir dáleiðslu, vera lamaður, leikbrúða eða ... (listinn heldur áfram).“9 Dennett álítur þessar hhðstæður ekki aðeins vera myndrænar lýsingar heldur á vissan hátt runnar af rótum hins heimspekilega vanda sjálfs: Eruð þið viss um að vera ekki stödd í einhvers konar fangelsi? Hér býðst manni að ímynda sér röð umskipta sem leiðir okkur frá augljós- um fangelsum til síður augljósra (en samt óhugnanlegra), til algjör- lega ósýnilegra og ógreinanlegra (en samt óhugnanlegra?) fangelsa. Imyndið ykkur hjört í lystigarði Magdalen College. Er hann í fanga- vist?Já, en aðeins að Htlu leyti. Afgirta svæðið er nokkuð stórt. Flytj- um nú hjörtinn inn á afgirt svæði sem er stærra - inn í New Forest - og girðum það af. Er hjörturinn enn í fangavist? Mér er sagt að í fylk- inu Maine fari hirtir á lífsskeiði sínu sjaldnast lengra en fimm mílur frá fæðingarstað sínum. Ef girðingu er að finna utan þeirra marka sem hjörtur ver að jafnaði óhindraður alla sína ævi væri hann þá fangi? Það kann að vera. En leiðið hugann að því að það skiptir okk- ur máfi hvort einhver hefiir reist þessa girðingu eður ei. Finnst ykkur þið vera fangar á reikistjörnunni jörð á sama hátt og Napóleon gat ekki flúið eyjuna Elbu? Eitt er að fæðast og búa á Elbu, annað ef ein- hver kemur manni þar fyrir og gætir. Fangelsi án fangavarðar er ekk- ert fangelsi. Hvort það sé óvistlegt greni veltur á öðrum þáttum; það veltur á því hvernig það heftir lífshætti vistmanna þess (ef yfirleitt). essar hugleiðingar einar og sér nægja til að útskýra hvers vegna kenningar ^m kalla á félagsleg gangvirki og nauðhyggju til að gera grein fyrir þeim at- ° num okkar sem virðast einna frjálsastar og persónulegastar, eru oft lagð- ar út sem hrein og klár afneitun á tilvist þess sem við nefnum frelsi og per- sónuleika. Það sem truflar okkur og er jafnvel óþolandi er ekki að við njótum athafnafrelsis innan marka sem eru hugsanlega ímyndun ein (jafnvel þótt Pau geti einmitt verið það sem þau ættu að vera til þess að við gætum þrátt •rir allt verið það sem við teljum okkur vera, þ.e.a.s. frjáls), heldur sú hug- '^ynd að jafnvel þær athafnir okkar sem okkur virðast vera sem frjálsastar g*tu verið í einu og öllu á valdi ósýnilegra afla sem, með orðum Dennetts, ” ltast við okkur um yfirráðin yfir líkama okkar [eða, enn verr, yfir sálum ^^r, JB], sem keppast við okkur og gæta hagsmuna sem eru andstæðir okk- ar eða a.m.k. óháðir hagsmunum okkar“.10 Við álítum t.d. nokkurn veginn fyúfgefið að sú tegund frelsis sem við þörfnumst og er ein eftirsóknarverð feli Ser að „við hefðum geta breytt öðruvísi“. En líkt og Dennett tekur fram er f emmitt þessi gefna forsenda sem taka þarf alvarlega til athugunar og ^sniel c. Dennett, Elbow Room. The Varieíies of Free Will Worth Wantine, Oxford, Clarendon Press, 1984,s.5. Sama rit, s. 7. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.