Hugur - 01.06.2004, Page 149
Reglur, hneigðir og habitus
H7
stefnunnar. Hlutverk þeirra reglna er og verður í grundvallaratriðum að
þjóna sem skýringartilgátur, jafnvel þótt um þær sé rætt sem væru þær regl-
Ur sem mælandinn sjálfur þekkti og beitti óbeint. Wittgenstein-fræðingar á
b°rð við Baker og Hacker hafa haldið því fram að Wittgenstein hafi á viss-
an hátt tekið fyrir rannsóknarætlun að hætti Chomskys og almennt sérhverja
hlraun til að smíða kerfisbundna kenningu um merkingu er byggði á mód-
eh Freges um tungumál sem reikning. Þetta hafi hann gert með því að benda
a að reglur sem við þekkjum ekki og sem við erum ekki knúin til að smíða
'algátur um - eins og málvísindamaður sem reynir að skýra atferli okkar er -
Sera tæpast búið yfir neinum raunverulegum forskriftarmætti: „Svo lengi
Sem forskriftir hafa ekki verið uppgötvaðar á sér ekki stað neitt atferli sem
forskriftum fylgir.“21
Eg tel Baker og Hacker ganga í þessu efni alltof langt, ef ekki væri nema
fyfir þá sök að þótt Wittgenstein klifi á mikilvægum greinarmun sem gjarn-
an er litið framhjá kveður hann aldrei bann við neinu, hvorki við notkun
bugtaka á borð við „ósögð regla“ eða „ómeðvituð regla“ né við notkun ein-
bverra annarra hugtaka. Á endanum gæti reynst ókleift að beita slíkum hug-
fökum á mótsagnalausan hátt. En Wittgenstein er það eitt mikilvægt að vita
bverskonar gjörð það er þegar notað er orð eða orðasamband, þ.e. að gleyma
ehki að regla sem maður þekkir og er í raun og veru að verki í leiknum stend-
Ur ekki í mótsögn við reglu sem notuð er sem skýringartilgáta; einfaldlega
etrts og orðasambandið „hægindastóll sem ég sé“ stendur í mótsögn við
i.hægindastóll sem ég sé ekki vegna þess að hann er fyrir aftan mig“.22
Hugtök á borð við „nýjung", „uppfinningu“ og „spuna“, sem Bourdieu leit-
asr við að ljá þá stöðu sem þau verðskulda, geta komið fram á tvo gjörólíka
^egu þegar farið er eftir reglu. Þörf getur verið á nýjung sökum þess að við-
0rnandi regla skilur eftir þó nokkuð óvissusvæði eða vegna þess að beiting
reglunnar á tiltekið tilfelli getur vakið túlkunarvanda sem ekki verður leystur
^eð því að kalla til viðbótarreglu um hvernig réttilega beri að túlka regluna.
lestar reglur sem við notum eru af þessum toga og þeim þarf að beita af
omgreind og skarpskyggni. Oft felur það að kunna að beita reglu á viðeig-
andi hátt m.a. í sér að vera fær um að túlka hana í ljósi tiltekinna aðstæðna og
jafnvel að hunsa hana þegar við á eða að brjóta hyggilega gegn henni. Leið-
Urn hugann að því sem Musil sagði um siðareglur, að þær væru eins og sía, þar
sem göfin eru ekki síður mikilvæg en þétti hlutinn. Vissar reglur virðast virka
^élrænt af því að þær ákvarða hvernig þeim skuli beitt og því er ekki svigrúm
lr frumkvæði af neinu tagi. Aðrar takmarka hreyfifrelsi notandans að miklu
uyti en ákvarða þó ekki á ótvíræðan hátt hreyfinguna sem á sér stað við sér-
Vert stig í notkunarferlinu. Sé notast við myndlíkingu Wittgensteins mætti
"aa að fyrrnefnda tegundin af reglum líkist brautarteinum en sú síðarnefnda
arði einungis áttina sem slíka en ekki nákvæma ferðaleið.
1 T
J- G. P. Baker and P. M. S. Hacker, Language, Sense, andNonsense. A CriticalInvestigation into Modern
22 Theories oflanguage, Oxford, B. Blackwell, 1984, s. 313.
udwig Wittgenstein, Philosophische Grammatik, Werkausgabe, 4. bindi, Frankfiirt am Main,
Suhrkamp Verlag, 1984, s. 49.