Hugur - 01.06.2004, Page 151
Reglur, hneigðir og habitus
149
roerkingarheimi heldur hefiir það í reynd öðlast merkingu í iðju. Það er því
sannarlega ákvarðað jafnvel þótt sú virðist ekki raunin frá sjónarhólnum hand-
an sérhverrar iðju sem platonisminn (í verri skilningi orðsins) reynir að klífa.
^yrftum við í senn á reglunni og á sérstöku innsæi að halda til að ákvarða það
Sem reglan skipar okkur að gera í hvert sinn sem við viljum beita henni, virð-
lst það fela í sér að reglan sjálf væri ódugandi og óvirk og því á endanum ónot-
Wf- Endrum og eins hæðist Wittgenstein að þeim innsæissinnum sem segja
eða virðast segja okkur þarfnast ákveðins innsæis til að vita að við eigum að
skrifa 3 á eftir 2 í röð náttúrulegra talna. í stað þess að segja að innsæis sé þörf
a sérhverju stigi reglubeitingar væri að hans mati nær að tala um ákvarðana-
teku. En um leið bætir hann við að slíkt væri að sama skapi viUandi þar sem
Vl(ð ákveðum bersýnilega ekki neitt; rétt beiting er jafn fjarri því að hljótast af
Vali á milli margra möguleika og að vera skilningur á hinum eina rétta mögu-
^ika. Af tvennu illu er þó skárra að tala um ákvarðanatöku þar sem það hafn-
ar öllum tilraunum til að leita réttlætingar eða ástæðu þar sem enga er að finna.
Wittgenstcin heldur því semsagt ekki fram að beitingin sé ákvörðun held-
Ur reynir hann einfaldlega að hrekja þá vitsmunahyggju um breytni af reglu,
kveður á um að beitingin hljótist ávallt af sérstakri þekkingarathöfn.
rlugmyndin um ákvarðanatöku flytur vandann frá sviði þekkingarinnar á
Syið gjörðarinnar: Það sem mestu skiptir er að það að læra regluna hefiir
Venjulega í för með sér að á ákveðnu stigi beitingarinnar gerum við eitthvað
'klaust án þess að hafa fyrir því sérstaka ástæðu aðra en regluna sjálfa. Það
er ekki rétt að breytni eftir reglu þýði ávallt að breyta eftir ákveðinni túlkun
a reglunni. Samræmið sem greina má í beitingu notendanna er ekki sam-
ræmi milli túlkananna eða innsæisgáfnanna heldur milli athafnanna.
^kiljanlega gæti félagsfræðingi gramist í hve almennum skilningi Witt-
§enstein notar hugtök á borð við „reglu“ eða „venju“. Enda þótt hann sé sér-
ega næmur fyrir greinarmuninum sem ber að gera á milli reglu sem er raun-
verulega að verki í leikbreytni og reglu sem einungis skýrir þessa breytni fyrir
utanaðkomandi áhorfanda, eru reglurnar sem Wittgenstein vísar til augljós-
ekki alltaf skýrar reglur, né heldur endilega reglur sem leikmenn gætu
( sPL|rðir fallist á að þeir léku eftir. Wittgenstein segir þær kennisetningar,
Sem hann nefnir „málfræðireglur“ að jafnaði ekki settar fram og sjaldnast
^ra þátt í meðvituðu lærdómsferli. Við drekkum þær svo að segja ómeðvit-
1 °kkur þegar við lærum tungumál. Að segja einhvern nota orð í samræmi
. Venju þýðir vitaskuld ekki nauðsynlega að einhverri venju hafi verið kom-
j. a fdt. í fyrirlestrum frá árununum 1932 til 1935 hefur Wittgenstein eftir-
^,randi um þetta að segja: „Spurt er hvað venja sé. Hún er eitt af hvoru, regla
a Þjálfun: Venju er komið á með því að segja eitthvað með orðum, t.d. ,í
a^ert Slnn sem ég klappa einu sinni saman höndunum vinsamlegast gangið
r . ^Vunum og í hvert sinn sem ég klappa tvisvar vinsamlegast gangið burt
a’ [...] Með venju á ég við að notkun á tákni sé í samræmi við
frá dyrunum’ S
ntálvi
Venjur eða við málþjálfún. Samfelld röð af venjum getur verið til staðar
1 ? á kotni hennar málvenja eða þjálfun í að bregðast við á vissan hátt. Yfir-
nefnum við það sem gefið er með táknum „venjur" en hið síðarnefnda