Hugur


Hugur - 01.06.2004, Page 162

Hugur - 01.06.2004, Page 162
i6o Eyja Margrét Brynjarsdóttir Hér má segja að ég gangi út frá ákveðinni hluthyggju um heiminn. Ég geri hér ráð fyrir því að heimurinn geti haft einhverja eiginleika óháða okkur eða hugmyndum okkar um hann og að þannig geti ýmislegt verið satt um heim- inn óháð því hvort við trúum því að það sé satt eða höfum yfirleitt nokkra hugmynd um það. Það sem ég er að ýja að hér er að þrátt fyrir að gengið sé út frá hluthyggju um heiminn þá er eitthvað í ætt við hughyggju um tilvist eiginleika mjög sennilegt. Ég segi að það sé eitthvað í œtt við hughyggju þar sem ég tel að það eigi ýmislegt sameiginlegt með hughyggju án þess að það sé í raun og veru hughyggja. Éáum dettur í hug að halda því fram að hugtök okkar og hugmyndir mót- ist eingöngu af því hvernig heimurinn sé óháð okkur, að þau séu ekkert ann- að en fullkominn spegill sem veitir ómengaða lýsingu á heiminum.5 Sá sem héldi slíku fram mundi til dæmis lenda í verulegum vandræðum með að útskýra hvernig við getum stundum uppgötvað eftir á að við höfum haft rangt fyrir okkur um eitthvað - ef hugmyndir okkar væru fullkominn speg' ill hlytum við alltaf að fá rétta niðurstöðu í fyrstu tilraun. I raun má fullyrða að augljóst sé að hugmyndir okkar og hugtök, þar á meðal hugtök sem vísa til eiginleika, séu að verulegu leyti mótuð af okkur sjálfum, umhverfi okkaf, aðstæðum, samfélagi okkar og svo framvegis. Því gefa hugtök okkar ekki síð' ur til kynna hvernig við hugsum heldur en það hvernig heimurinn er. Hugtök okkar yfir eiginleika eru auðvitað alltaf sköpuð af okkur sjálfum (af okkur manneskjunum í sameiningu, ekki endilega af hverju okkar per' sónulega), það liggur í eðli hugtaka, en þýðir það að við sköpum þar með eig' inleikana líka? í sumum tilfellum gerum við það líklega: Hugsum okkur til dæmis að enginn hlutur sé hnöttóttur í raun og veru. Við eigum samt hug' takið hnöttóttur og lítum svo á að sumir hlutir hafi samsvarandi eiginleika- Þá hljótum við að hafa rangt fyrir okkur um að sumir hlutir í kringum okk' ur hafi eiginleikann. Samt sem áður má færa rök fyrir því að eiginleikirm hnöttóttur sem slíkur sé til þótt hann komi ekki fram í neinum hlut og hann er þá til í krafti þess að við höfum fundið hann upp.6 Að sama skapi getufy við fullyrt að tryggt sé að við höfum rétt fyrir okkur um það hvernig þesSl eiginleiki er. I raun er það óhugsandi að einhver geti komið og frætt okkur um það að hnöttótt sé í rauninni teningslaga eða að hnöttótt hafi ekkert mcð lögun að gera heldur snúist það um að vera með grænar doppur. Þetta virð' ist styðja við þá kenningu að eiginleikinn hnöttóttur sé hugarheimsháður eð;) huglægur. Hann er þá til vegna þess að hann er hugarsmíð okkar og hann a það sameiginlegt með annarri hugarsmíð að trygging er fyrir því að hugar' smiðirnir viti það sem vita þarf um hann. En lítum nú á hvað er ólíkt með eiginleikanum hnöttóttum (miðað við þ;Cf forsendur sem gengið er út frá hér) og því sem við mundum kalla hugaf' heimsháð. Gerum áfram ráð fyrir því að eiginleikinn hnöttóttur sé til elir Um þetta og tengd efni má lesa nánar hjá Sally Haslanger (2003). Þessi fullyrðing er að sjálfsögðu umdeilanleg. I aristótelískum anda mætti til dæmis hafna því að && inleiki sem ekki kemur fyrir í neinum hlut gæti verið til. Hér verður látið duga að staðhæfa að ru yrðingin sé í það minnsta nokkuð sennileg, hvort sem hún er sönn eða ekki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.