Hugur - 01.06.2004, Page 175
Hvernig Siðfræðin greinir sigfrá hvers kyns siðferði
m
ar ákvarðanir). Og þegar vitundin seilist svo langt að hún getur ekki lengur
Seð sjálfa sig fyrir sér sem frumorsök eða sem skipuleggjanda markmiðanna
kallar hún til sögunnar Guð gæddan skilningsgáfu og vilja sem komi sínu
^am með beitingu tilgangsorsaka eða frjálsra ákvarðana í því skyni að búa
^anninum heim sem hæfði dýrð sinni og refsivaldi (blekkingin um Guð),n
^e því haldið fram að vitundin geri sér blekkingar, þá er satt að segja ekki
n°gu sterkt að orði kveðið: vitundin verður ekki greind frá hinni þreföldu
klekkingu sem hún er samsett úr, blekkingunni um tilgang, blekkingunni um
frelsi og blekkingunni um Guð. Vitundin er draumur, að vísu með augun op-
lri; >.Þannig er ungabarni frjálst að þrá mjólkina, piltungi í bræðiskasti er
fyjálst að vilja hefna sín, og heiglinum er frjálst að vilja flýja. Ölvaður maður
j-elur sig líka segja ýmislegt af fusum og frjálsum vilja, en þegar runnið er af
n°num hefði hann heldur kosið að láta það ósagt.“12
Enn er þeirri spurningu ósvarað, hver sé orsök vitundarinnar. Spinoza á
Pýð til að skilgreina löngunina sem „hvöt sem þar að auki veit af sjálfri sér“.
n hann bætir því við til skýringar að þarna sé aðeins um að ræða ákvæðis-
^ugreiningu á lönguninni, og að vitundin bæti engu við hvötina („við höll-
jjmst ekki að tilteknum hlut vegna þess að við teljum hann góðan, heldur
®mum við þvert á móti hlutinn góðan vegna þess að við höllumst að hon-
Um 13) ]\/[eð öðrum orðum vantar okkur ennþá raunverulega skilgreiningu á
nguninni sem drægi jafnframt fram „orsök“ þess að vitundin hagar sér eins
°g hana skorti fyllingu þegar hvötin tekur völdin. Nú er hvötin ekkert ann-
h’k;
en viðleitni (conatus) sérhvers hlutar til að viðhalda tilvist sinni - sérhvers
arna í rúminu, sérhverrar sálar eða hugmyndar í hugsuninni. En úr því að
‘ essi viðleitni fær okkur til að bregðast við á ólíkan hátt eftir því hvert við-
angið er sem fyrir verður, þá verður að taka svo til orða að á hverju augna-
i i sé viðleitnin skilyrt af þeim hrifum [ajfections\ sem viðföngin valda hjá
KlíUr' Það erupessi skilyrðandi hrif sem eru nauðsynleg orsök vitundarinnar um
c°natus.14 Og úr því að hrifin verða ekki skilin öðruvísi en sem þróun í átt til
„ eiri eða minni fullkomnunar (gleði eða trega), eftir því hvort hluturinn sem
^yrir verður myndar samband við okkur eða hvort hann leitast þvert á móti
.1 að leysa okkur upp, þá sést að vitundin jafngildir óslitinni tilfinningu fyr-
lr slíkri rýrnun eða slíkum vexti, hún er vitnisburður um breytingar og skil-
y.glngar conatus-ins með tilliti til annarra líkama og annarra hugmynda.
ast
fyrð
ang sem hæfir eðh mínu skilyrðir mig á þann veg að æðri heild mynd-
Sem nær yfir bæði viðfangið og mig. Viðfang sem hæfir mér ekki varpar
a samheldni mína og leitast við að skipta mér upp í hlutmengi sem
y. Cla að lokum sambönd sem stangast á við stofnsamband mitt (dauðinn).
ltUndin jafngildir þróunarferlinu, eða öllu heldur tilfinningunni fyrir þróun
da sem eru minni máttar yfir f heildir meiri máttar - og öfugt. Hún er
n
n
u
U
ffrœði, I, viðauki.
tðfrœði, III:2, skýring.
ttyrœði, 111:9, skýring.
III, skilgreining á lönguninni („til þess að orsök vitundarinnar sé innifalin í skilgreiningu
^unni...").