Hugur - 01.06.2004, Page 177
Hvernig Siðfræðin greinir sigfrá hvers kyns siðferði
175
þannig leysir eiturefnið upp blóðið. Gott og slæmt hafa því í fyrsta lagi hlut-
^æga merkingu sem jafnframt er afstæð og bundin við hluta heildarinnar: það
)ern hæfir eðh okkar, það sem hæfir ekki eðli okkar. En þessari fyrstu merk-
lngu fylgir önnur merking hins góða og hins slæma, huglæg og háttbundin
^aerking sem lýsir tveimur tilvistargerðum eða tilvistarháttum mannsins: sá er
góður (eða frjáls, skynsamur, sterkur) sem leitast af fremsta megni við að leggja
a ráðin um samfundi sína, sameinast því sem hæfir eðh sínu, mynda sambönd
þau sambönd sem gefa kost á slíku, og auka þar með mátt sinn. Því að
góðrnennskan snýst um lífsorku, mátt og samruna máttugra sambanda. Sá er
skmur, þræh, veikur eða skyni skroppinn sem lætur kylfu ráða kasti varðandi
Samfundi sína og gerir sér að góðu að taka afleiðingum þeirra en kvartar síð-
an og kveinar ætíð undan því að afleiðingarnar sem hann varð fyrir hafi reynst
n°num andsnúnar og leitt honum fyrir sjónir eigin vanmátt. Því að þegar
Sengið er til fúndar við hvað sem vera skal og enginn gaumur gefinn að því
Vers kyns samband myndast, í þeirri trú að maður geti aUtaf shtið sig út úr
Pvi síðar með drjúgum skammti af valdbeitingu eða ögn af kænsku, hvernig
§eúir þá farið hjá þ ví að slæm sambönd verði fleiri en þau góðu? Hvernig gæti
Sa maður komist hjá því að eyða sjáUúm sér fyrir sektarkenndar sakir, og öðr-
af hreinni heiftrækni, sem gerir ekki annað en útbreiða vanmátt sinn og
Piaddóm, sjúkdóm sinn, meltingartruflanir, ólyfjan og eitur? Að lokum verð-
Ur þann meira að segja ófær um að finna sjálfan sig.19
, A þennan hátt tekur siðfrœðin, það er að segja flokkunarkerfi íverandi til-
vistarhátta, sæti siðferðisins, sem sífellt tengir tilvistina gildum í handanver-
Unni. Siðferðið er dómur Guðs, dómskerfið. En siðfræðin snýr dómskerfmu á
,v°lf. I stað andstæðu gildanna (gott-iUt) kemur eigindlegur greinarmunur
a nlvistarháttum (gott-slæmt). Tálsýnin um gildi og tálsýnin um vitundina
reynast vera ein og hin sama: úr því að vitundin er fáfróð í eðli sínu, úr því
nún þekkir ekki svið orsaka og lögmála, svið sambanda og birtingarmynda
PUlrra, úr því að hún lætur sér nægja að bíða eftir og taka afleiðingunum af
, n þessu, þá skjátlast henni um náttúruna í heild sinni og brestur þekkingu
^jjenni. Skilningsskorturinn er nægjanleg forsenda þess að predika siði.
J°st er að lögmál sem við skiljum ekki tekur á sig mynd siðferðisboðs af ta-
^'nu »það á að...“. Ef við skiljum ekki þreföldunarlögmálið20 beitum við því
sjáum það fyrir okkur sem skyldu. Skilji Adam ekki regluna um samband
fy'arna síns við ávöxtinn, þá virðast honum orð Guðs fela í sér bann. Enn-
remur hefúr siðferðislögmálið í sinni ruglingslegu mynd tekið slíkan toll af
^ Smálum náttúrunnar að heimspekingnum ber að forðast að nota lögmáls-
uSrakið og tala í staðinn um eilíf sannindi: „Það er í óeiginlegri merkingu
H j0 °rðið ‘lögmál’ er haft um náttúrulega hluti, og venjuleg merking orðsins
Smál’ er einfaldlega ‘boðorð’.“21 Eins og Nietzsche orðar það með tilvísun
Ur- tcxtann um sjálfsmorðið í Siðjrœði, IV:20, skýring.
LAð því er best verður séð er hér átt við alþýðlegt lögmál sem lcveður á um að sérhver athöfn snúi um
s,ðir til baka og hitti þann fyrir sem diýgði hana með þrefbldum styrk. Með öðrum orðum: góðverk (eða
^sgjörð) sem maður drýgir mun fyrr eða síðar snúast upp í þrefalda (ó)gæfu sem maður verður fyrir.]
Uger-ð um guðfraði og stjómmál, 4. kafli.