Hugur - 01.06.2004, Qupperneq 179
Hvernig Siðfræðin greinir sigfrá hvers kyns sidferði
177
Un> en háðið er þá aðeins slæmur hlátur22). Þrællinn, harðstjórinn og prest-
Urmn: þrenning siðferðispostula. Greining Spinoza á djúpstæðum og duld-
Um tengslum harðstjóra við þræla tekur öllu fram sem sést hefur frá dögum
^píkúrs og Lúkretíusar: „Stærsta leyndarmál einveldisstjórnar og dýpsta
hagsmunamál hennar er að blekkja þegnana með því að klæða í dulargervi,
°g kalla trúarbrögð, óttann sem ætlunin er að halda þeim í; og tilgangurinn
er sá að fá þá til að berjast fyrir þrældómi sínum líkt og sæluvist þeirra væri
1 húfi.“2 ' í treganum koma nefnilega saman óendanleiki langananna og ólg-
4n í sálinni, fégræðgin og hjátrúin. „Þeir sem sækja af mestum þrótti í hvers
fyns hjátrú komast ekki hjá því að ganga þar með í lið með þeim sem þyrst-
Ir mest í ytri gæði.“ Harðstjórinn þarf á trega sálnanna að halda til þess að
Ua markmiðum sínum, rétt eins og tregafullar sálir þurfa á harðstjóra að
^lda til að þjóna og viðhalda sér. Oll eiga þau að minnsta kosti sameigin-
egt hatrið á lífmu, heiftrækni í garð lífsins. Siðfræðin dregur upp mynd af
>llanni heiftrækninnar sem lítur á hvers kyns hamingju og gleði sem móðgun
°S lætur eymdina eða vanmáttinn verða sína einu ástríðu. „Þeir eru engu síð-
Ur óþolandi við sjálfa sig, þeir sem leggja það í vana sinn að særa sálirnar í
stað þess að styrkja þær. Af þessum sökum hafa margir kosið að eyða ævinni
^eðal skepna frekar en manna. Á sama hátt leita börn og unglingar, sem
geta tekið aðfinnslum foreldra sinna með jafnaðargeði, skjóls í starfi
^fymannsins, taka skaðræði stríðsins og yfirvald harðstjóra fram yfir þægindi
eimilislífsins og föðurlegar ábendingar, og láta sér lynda að taka á sig hvaða
ytðx sem er, með þeirri einu réttlætingu að þar með séu þau að hefna sín á
foreldrunum...“24
^Vissulega má finna heimspeki „lífsins" hjá Spinoza: hún felst einmitt í því
4 deila á hvaðeina sem myndar gjá milli okkar og lífsins, það er að segja
ers kyns handanverandi gildi sem beinast gegn lífinu og tengjast skilyrð-
Ur° °g tálsýnum vitundar okkar. Lífið verður fyrir spillingu af hálfu hugtaka
líf °™ V'1^ &ott °? ’^t’ seht °S verðleika, synd og aflausn.25 Það sem spillir
lnu, það er hatrið, þar á meðal hatur sem beinist gegn manni sjálfum, sekt-
enndin. Spinoza fikrar sig skipulega eftir hinni skelfilegu keðju trega-
ra kennda: fyrst kemur treginn sjálfur, síðan hatur, andúð, hæðni, ótti, ör-
j. ntlng, morsus conscientiae,26 meðaumkun, vanþóknun, öfund, auðmýkt,
. run, vesaldómur, skömm, eftirsjá, bræði, hefndarþorsti, grimmd...27 Grein-
hans gengur svo langt að flnna meira að segja í voninni og örygginu frjó-
°rn tregans sem nægja til þess að úr þeim verða tilfmningar af meiði
k ÍC sins'25 Hið sanna borgríki býður borgurum sínum að elska frelsið á
°stnað vonarinnar um að þeim verði launað eða jafnvel á kostnað þess að
° lr þeirra séu tryggðar; því að „þrælar einir, en ekki frjálsir menn, fá laun
22 Sb
r* gagnrýni Spinoza á „satíru“: Ritgerð um stjórnmál, 1. kafli, 1, og Siðjrœði, III, formáli.
ltSerð um guðfræði ogstjórnmál, formáli.
tðfraði, IV, viðauki, 13. kafli.
}ty*ði> I, viðauki.
^amviskubit.]
Siðfrœði, III.
Stðfiæði, IV:47, skýring.