Hugur - 01.06.2004, Síða 181
Hvernig Siðfræðin greinir sigfrá hvers kyns siðferði
179
engu að síður hlutfallslega og við „nálgumst“ þau mörk þar sem hann um-
breytist og tekur stakkaskiptum sem munu færa hann á okkar vald, og það-
an í frá erum við fær um aðgerðir, um starfsgleði.30
Staða tregafullra kennda í kerfinu skýrist af kenningunni um hrif í heild
Slnni. Hverjar sem þessar kenndir kunna að vera og hver sem réttlæting
þeirra telst þá eru þær lægsta stig máttar okkar: þegar við erum á valdi þeirra
er aðgerðamátturinn órafjarri, firring okkar og einsemd nær hámarki og við
Verðum ofurseld vofum hjátrúarinnar og múgsefjun harðstjórans. Siðfrœðin
er í eðli sínu siðfræði gleðinnar: gleðin ein hefur gildi, gleðin ein varir, gleðin
Cln sér til þess að athafnir verði okkur nærtækar og að við fáum að njóta
þeirrar sælu sem sprettur af þeim. Tregafullar kenndir eru ætíð af meiði van-
'náttarins. Þaðan sprettur einmitt hið þríþætta hagnýta vandamál Siðfræð-
lfnar. Hvernig má öðlast sem flestar gleðilegar kenndir, og komast þar með yf-
lr á svið frjálsra og virkra tilfinninga (þegar staður okkar í náttúrunni virðist
^®a okkur til slæmra samfunda og tilheyrandi trega)? Hvernig má það
takast að móta réttar og hæfilegar hugmyndir sem gæfu einmitt af sér virkar til-
bnningar (þegar náttúrulegt hlutskipti okkar virðist dæma okkur til að hafa
a^eins ófullkomnar og vanhæfar hugmyndir um líkama okkar, huga okkar og
adra hluti)? Hvernig má öðlast vitundum sjálfan sig, Guð og hlutina — sui et Dei
et rerum aeterna quadam necessitate consciur1 (þegar svo virðist sem vitund
°kkar verði ekki skilin frá blekkingunum)?
. Hinar miklu kenningar Siðfræðinnar - eining verundarinnar, sérstaða eig-
lnkikanna, íveran, algildi nauðsynjarinnar, hliðstæðuhyggjan o.s.frv. - verða
ekki greindar frá hagnýtu setningunum þremur um vitund, gildi og trega-
(^ilar kenndir. Siðfræðin er tvílyft bók, skrifuð tvisvar: einu sinni sem óslitið
æ°i skilgreininga, yrðinga, sannana og fylgisetninga sem leiða fram hin
jn 1 klu meginstef hugsunarinnar með allri þeirri fræðilegu nákvæmni sem
°fúðið ræður yfir; og öðru sinni sem brotin keðja skýringa (scholiae), slitin
r°ð eldgíga, önnur gerð textans sem býr undir þeirri fyrri, færir öll hin brenn-
‘!ndl hjartans mál í orð og varpar fram hagnýtum kennisetningum ádeilu og
re*sunar.32 Ferðin sem Siðfræðin tekst á hendur er öll í íverunni; en íveran er
.1( ómeðvitaða sjálft og jafnframt landnám þess. Gleði siðfræðinnar fylgir
Htun yfirvegunarinnar.
Björn Þorsteinsson þýddi
30
31
32
m greinarmuninn á tvenns konar kenndum, sbr. Siðfrœði, III, almenna skilgreiningu kennda.
kMeð vissri eilífri nauðsyn meðvitaður um sjálfan sig, Guð og hlutina.11]
arna er á ferðinni aðferð sem margir hafa lagt stund á og gengur út á að fela þær kenningar sem bera
)ott utn mestan kjark eða minnsta þjónkun við viðtekin gildi í viðaukum eða neðanmálsgreinum
mrðabók Bayles er gott dæmi um þetta). Spinoza ljær aðferð þessari nýja vídd með skýringakerfi sínu.
^ngarnar standa í flóknum innbyrðis tengslum og tengjast þar að auki formálum og viðaukum og
mynda þannig annars stigs Siðfræði - neðanjarðar.