Hugur - 01.06.2004, Síða 182
Hugur | 16. ÁR, 2004 | s. 180-199
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir
Takmörk rökvísinnar
Tilfinningalíf og ímyndunarafl
í uppeldi spinozískra þegna
Kaldhæðni mannkynssögunnar skýrir líklega hvers vegna Benedict de Spifl'
oza hefiir ekki enn fengið þann sess sem hann verðskuldar í sögu vestrænn'
ar heimspeki. Það kom í hlut þessa hægláta 17. aldar spekings að vera út'
hrópaður stórhættulegur samfélagsþegn, trúleysingi og uppreisnarsegg111'
fyrir hugsanir sínar og hugmyndir. Hann var bannfærður af eigin gyðinga'
samfélagi í Amsterdam og fá ritverk hafa fengið jafn harðar og óvægnar við'
tökur eins og verk hans Ritgerð um guðfræði og stjórnmál sem kom út árið
1670.1 Það að vera kallaður Spinozisti var löngu eftir dauða hans svívirðile£
ásökun sem tryggara var að forðast.1 2 Þegar til þess er litið að Ritgerð um g11^'
jræði og stjórnmál er eitt fyrsta rit vestrænnar heimspeki þar sem trúfreh'i
málfrelsi og umburðarlyndi eru sögð vera til góða ekki aðeins einstakling0'
um heldur samfélaginu öllu ætti þetta orðspor Spinoza kannski ekki a
koma á óvart.3 Ritið er ástríðufull ádeila á yfirvald prestastéttarinnar og 0
1 Deleuze segir m.a. um viðtökur Tractatus Theologko-Politkus-. „Few books occasioned as in‘in^
refutations, anathemas, insults, and maledictions [...] the words Spinozism and Spinozist beca
insults and threats." (Gilles Deleuze, Spinoza: Practical Pbilosophy, þýð. Robert Hurly, San Francisc
City Lights, 1988, s. 10). Um viðtökur á verkum Spinoza sjá t.d. Steven Nadler, Spinoza: A U
(Cambridge, Cambridge University Press, 1999). ^
2 Fræg eru þó orð Hegels um gildi þess að vera Spinozisti: „Með sanni má segja: Annað hvort e ^
Spinozisti eða alls enginn heimspekingur“. í skrifum Hegels er erfitt að finna jafn stór orð í ÍSP
nokkurs heimspekings eins og þau sem hann lætur falla um Spinoza: „í upphafi er hugsuninni níjn
synlegt að staðsetja sig með Spinoza; í því að vera fylgismaður Spinoza felst eðlilegt upphai
heimspeki." (G.W.F. Hegel, Lectures on the History ofPhilosophy, þýð. E.S. Haldane og F. H- SirnS
(London: Routledge and Kegan Paul, 1955), 3. bindi, s. 257 og 283.
3 Siðfrœðin (Ethica) er einatt talið mikilfenglegasta heimspekiverk Spinoza, en minna hefur verið J ^
að um Ritgerð um guðjræði og stjómmál, sem er þó stórmerkilegt heimspekilegt, pólitískt og sögý
rit. í umfjöllun um Ritgerð um guðfrœði ogstjómmálsegir Steven B. Smith m.a.: „In the Treatise P
oza champions the freedom of thought and opinion and the toleration of religious heterodoxy»^^
ues for the subordination of the clergy to the secular powers, and defines the independent use °^fe
ason as an inalienable human right. But so boldly did Spinoza express himself that his writings ^
almost universafly proscribed.“ (Steven B. Smith, Spinoza, Liberalism, and the Question of Je^tS .
entity, New Haven: Yale University Press, 1997, s. 10). Smith segir einnig: „Spinoza has not been
ven his due as one of the founders of modern political philosophy [...]“ (xii).