Hugur


Hugur - 01.06.2004, Síða 285

Hugur - 01.06.2004, Síða 285
Ritdómar 283 innar segir höfiindur okkur að hann hafi þegar langað að skrifa um stolt og afbrýðisemi á dögum framhaldsnáms síns við Háskólann í St. Andrews. Hins vegar hafi hann þá ákveðið að fresta verkefninu. Hugmyndirnar sem lagðar eru fram í þessari bók hófu samt sem áð- ur að taka á sig mynd á árunum sem fylgdu, í fjölda greina sem birst hafa í tveimur ritgerðasöfnum: Þroskakostum (1992) og Aftvennu illu (1997). Lesandi mun ennfremur kannast við mikið af efni bókarinnar úr sarpi ritgerða sem hafa birst bæði á íslensku og ensku, til dæmis „Stórmennsku“ (Sktrnir, 1998) og „Some Remaining Problems in Cogniti- ve Theories of Emotion" (International Philosophical Quarterly, 2001). Bókin sem hér er skoðuð hefiir þannig að geyma ávexti meira en áratugar af (ástríðufullum) fræðilegum áhuga og stöðugri vinnu með efnið. Loks ber að taka til greina að Kristján er nú þegar viðurkenndur heimspeking- ur á Islandi, kunnur meðal annars fyrir staðfasta (en umdeilda) vörn sína fyrir nytjastefnu; auk þess er hann þekktur á alþjóðavísu. Ef hæfni, ástríða, einlægni og áhugafesta í tímans rás eru vottur um góðan heimspeking, þá megum við búast við frekari gæðaskrifum frá þessum hugsuði í framtíðinni, sem gætu með réttu aflað honum enn frekari viður- kenningar. Arngrímur Ketilsson (Haukur Már Helgason pýddi) Sælir og ríkir í trúnni Klemens frá Alexandríu: Hjálprœdi efna- manns. Þýðandi: Clarence E. Glad, sem einnig ritar inngang og skýringar. Hið íslenska bókmenntafélag 2002. 314 bls. Það er ekki auðvelt að vera góður maður. Það er erfitt við bestu aðstæður og hvers konar hindranir gera það næsta ómögu- legt. Við virðum sérstaklega þá sem sanna ágæti sitt við erfiðar aðstæður. Við erum frekar tilbúin til að fyrirgefa þeim syndir sem hafa verið fórnarlömb synd- ara en þeim sem enga slíka afsökun hafa. Þeir eru þó til sem eru óháðir slíkum ytri áhrifúm, hafa öðlast þvílíka sjálfstjórn að hindranirnar standa ekki í vegi fyrir þeim. Hinn sanni heimspekingur, sá sem sver sig í ætt við Sókrates, er sh'kur mað- ur - ef við eigum að trúa klassísku ímyndinni um heimspekinginn. Jesús var sannarlega slíkur maður og hann gerði háar kröfúr til fylgisveina sinna. „Auðveldara er úlfalda að fara gegnum nálarauga en auðmanni að komast inn í guðs ríkið" er haft eftir honum. Hann sagði þetta manni nokkrum sem kom til hans óttasleginn um hjálpræði sitt. Mað- urinn var ríkur og hafði stundað dygðugt líf samkvæmt lögmáh Móse. Hann hafði fylgt öllum reglum sem fyrir hann voru lagðar og hvergi vikið frá. Var hann hólpinn? Var hann í hópi hinna góðu sem fengju aðgang að himnaríki að þess- ari jarðvist lokinni og öðluðust eilíft líf? Svar Jesú var einfalt: Til að öðlast hjálp- ræði þarft þú að losa þig við auðinn. Það fer ekki saman að vera kristinn maður og auðugur. I Hjálprceði efnamanns skýrir Klemens þessi ummæli og túlkar. I bakgrunni um- ræðunnar er sú hversdagslega hugmynd að auður auðveldi mönnum að vera dygðugir. Sá sem á getur gefið öðrum, hann getur stutt samfélagið sem hann er hluti af og gert önnur góðverk. Sá sem ekkert á getur þurft að brjóta á öðrum til að fá mat í sjálfan sig og börnin sín. Kef- alos nokkur var þekktur fyrir að gera vel með auð sinn. Hann er viðmælandi Só- kratesar í fyrstu bók Ríkisins eftir Plat- ón. Kefalos hafði uppfyllt allar formleg- ar kröfúr um hið góða líf - líkt og viðmælandi Jesú - og taldi sjálfúr að auður gerði mönnum auðveldara að lifa raunverulega góðu og réttlátu lífi. Hann var fúllviss um eigið siðferðilega ágæti og fékk að yfirgefa samkomuna í þeirri vissu. Þeir sem lesa Ríkifl áfram geta hins vegar efast. Kefalos og menn af hans sauðahúsi eru meðal þeirra sem Ríkifl er skrifað til höfúðs. Það er ekki nóg að fylgja forskriftum góðmennskunnar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.