Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 35

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 35
skynsamlegt stjórnarfar.”12 Segja má að Islendingar súpi seyðið núna af þessari hugmyndafræði stöðugs hagvaxtar sem byggist á auðlindum náttúrunnar, því þótt fiskimiðin við landið séu gjöfiil er nýtingu þeirra samt takmörk sett.13 Saga rafvæðingar er hka saga áróðurs- tækni, fjarskipta og breyttra lífshátta. Fagnaðarerindi auglýsingastofa, flokks- véla og einræðisherra berst til þegnanna á öldum ljósvakans. Það er erfitt að gera sér nútímaþjóðfelag í hugarlund án síma, út- varps, sjónvarps, hljómflutningstækja svo ekki sé minnst á ísskápa, straujám, þvottavélar og önnur heimilistæki. Saga rafvæðingar er því að einhveiju leyti hug- arfarssaga og kvennasaga.14 Rafvæðing sýnir að þróun vísinda og tækni fylgir ekki beinni braut heldur á það sameiginlegt með þróun lífrikisins að vera söguleg og að mörgu leyti óútreikn- anleg. Það merkir líka að þróunin gerist ekki sjálfkrafa og er því á okkar eigin á- byrgð. Svo vitnað sé í orð Hughes: “Við lofsyngjum Darwin fýrir að hafá komið auga á mynstur og reglu í náttúrunni, en við höfum ekki enn lært sem skyldi að meta mikilvægi þess að gera slíkt hið sama í þeim heimi sem við höfum smíðað með fulltingi tækninnar. Tilgangurinn er ekki bara að skilja hvemig okkur hefhr tekist að koma reglu á hlutina og hafa stjóm á þeim; miklu ffekar að gera okkur kleift að gegna þeirri þegnskyldu að hafá sgóm á öflum sem setja mark sitt á innstu afkima tilvem okkar á djúpstæð- an og varanlegan hátt.”15 Tilvisanir 1 Langdon Winner: Tlie Whale and the Reactor: A Search for Limits in an Age of High Technology. Chicago University Press, 1986. 2 Thomas S. Kuhn: The Structure of Scientific Revolutions. The University of Chicago Press, (1962] 1970. 3 Mario Biagioli: “The Anthropology of Incommensurability.” Studies in the History and Pliilosophy of Science 21 (1990), 183-209. 4 Steven Shapin og Simon Schaffer: Leviathan and the Air-Pump: Hobbes, Boyle, and the Experimental Life Princeton University Press, [1985] 1989, 343. 5 Christoph Meinel: “Sarton, Science, and the End of History,” Berichte zur Wis- senschaftsgeschichte 8 (1985), 173-179. 6 Jan Golinski: “The Theory of Practice and the Practice ofTheory: Sociologjcal Approaches in the History of Sciences”. Isis 81 (1 990), 492-505. 7 Gillian Beer: Darwin’s Plots: Evolutionary Narrative in Darwin, George Eliot, and I9th-Century Fiction Roudedge & Kegan Paul, London 1983) 8 Charles Darwin: The Origin of Species by Meatis of Natural Selection or the Pres- ervation of Favourcd Races iti the Stmggle for Ufe Collier, [sjötta útgáfa 1872] NY 1962), 484. 9 Thomas P. Hughes: Atnerican Genesis: A Century of Invention and Technological Enthusiasm 1870-1970 Penguin, NY 1989. 10 Thomas P. Hughes: Networks of Power: Electrification itt Westem Society, 1880- 1930. Thejohns Hopkins University Press .Baltimore 1983. 11 Jonathan Coopersmith: The Electrification of Russia, 1880-1926 Comell Uni- versity Press, 1992. 12 Halldór Kiljan Laxness: Alþýðubókin Rv, [1929] 1955, 84; sjá einnig í Austur- vegi (1933). 13 Arthur F. McEvoy: “Toward an Interactive Theory of Nature and Culture: Ecology, Production, and Cognition in the Califomia Fishing Industry”. í Don- ald Worster, ritstj.: Tlie Ends of the Eartli: Perspectives on Modcnx Environmental Hi- story, Cambridge University Press, 1988, 211-229. 14 Elizabeth Sprenger og Pauline Webb: “Persuading the Housewife to Use Elect- ricity? An Interpretation of Material in the Electricity Council Archives”. The British Joumalfor the History of Science 26 (1993), 55-65. 15 Thomas P. Hughes: American Genesis, 4. SAGNIR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.