Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 35
skynsamlegt stjórnarfar.”12 Segja má að
Islendingar súpi seyðið núna af þessari
hugmyndafræði stöðugs hagvaxtar sem
byggist á auðlindum náttúrunnar, því
þótt fiskimiðin við landið séu gjöfiil er
nýtingu þeirra samt takmörk sett.13
Saga rafvæðingar er hka saga áróðurs-
tækni, fjarskipta og breyttra lífshátta.
Fagnaðarerindi auglýsingastofa, flokks-
véla og einræðisherra berst til þegnanna á
öldum ljósvakans. Það er erfitt að gera sér
nútímaþjóðfelag í hugarlund án síma, út-
varps, sjónvarps, hljómflutningstækja
svo ekki sé minnst á ísskápa, straujám,
þvottavélar og önnur heimilistæki. Saga
rafvæðingar er því að einhveiju leyti hug-
arfarssaga og kvennasaga.14
Rafvæðing sýnir að þróun vísinda og
tækni fylgir ekki beinni braut heldur á
það sameiginlegt með þróun lífrikisins að
vera söguleg og að mörgu leyti óútreikn-
anleg. Það merkir líka að þróunin gerist
ekki sjálfkrafa og er því á okkar eigin á-
byrgð. Svo vitnað sé í orð Hughes: “Við
lofsyngjum Darwin fýrir að hafá komið
auga á mynstur og reglu í náttúrunni, en
við höfum ekki enn lært sem skyldi að
meta mikilvægi þess að gera slíkt hið
sama í þeim heimi sem við höfum smíðað
með fulltingi tækninnar. Tilgangurinn er
ekki bara að skilja hvemig okkur hefhr
tekist að koma reglu á hlutina og hafa
stjóm á þeim; miklu ffekar að gera
okkur kleift að gegna þeirri þegnskyldu
að hafá sgóm á öflum sem setja mark sitt
á innstu afkima tilvem okkar á djúpstæð-
an og varanlegan hátt.”15
Tilvisanir
1 Langdon Winner: Tlie Whale and the Reactor: A Search for Limits in an Age of High
Technology. Chicago University Press, 1986.
2 Thomas S. Kuhn: The Structure of Scientific Revolutions. The University of
Chicago Press, (1962] 1970.
3 Mario Biagioli: “The Anthropology of Incommensurability.” Studies in the
History and Pliilosophy of Science 21 (1990), 183-209.
4 Steven Shapin og Simon Schaffer: Leviathan and the Air-Pump: Hobbes, Boyle,
and the Experimental Life Princeton University Press, [1985] 1989, 343.
5 Christoph Meinel: “Sarton, Science, and the End of History,” Berichte zur Wis-
senschaftsgeschichte 8 (1985), 173-179.
6 Jan Golinski: “The Theory of Practice and the Practice ofTheory: Sociologjcal
Approaches in the History of Sciences”. Isis 81 (1 990), 492-505.
7 Gillian Beer: Darwin’s Plots: Evolutionary Narrative in Darwin, George Eliot, and
I9th-Century Fiction Roudedge & Kegan Paul, London 1983)
8 Charles Darwin: The Origin of Species by Meatis of Natural Selection or the Pres-
ervation of Favourcd Races iti the Stmggle for Ufe Collier, [sjötta útgáfa 1872] NY
1962), 484.
9 Thomas P. Hughes: Atnerican Genesis: A Century of Invention and Technological
Enthusiasm 1870-1970 Penguin, NY 1989.
10 Thomas P. Hughes: Networks of Power: Electrification itt Westem Society, 1880-
1930. Thejohns Hopkins University Press .Baltimore 1983.
11 Jonathan Coopersmith: The Electrification of Russia, 1880-1926 Comell Uni-
versity Press, 1992.
12 Halldór Kiljan Laxness: Alþýðubókin Rv, [1929] 1955, 84; sjá einnig í Austur-
vegi (1933).
13 Arthur F. McEvoy: “Toward an Interactive Theory of Nature and Culture:
Ecology, Production, and Cognition in the Califomia Fishing Industry”. í Don-
ald Worster, ritstj.: Tlie Ends of the Eartli: Perspectives on Modcnx Environmental Hi-
story, Cambridge University Press, 1988, 211-229.
14 Elizabeth Sprenger og Pauline Webb: “Persuading the Housewife to Use Elect-
ricity? An Interpretation of Material in the Electricity Council Archives”. The
British Joumalfor the History of Science 26 (1993), 55-65.
15 Thomas P. Hughes: American Genesis, 4.
SAGNIR 33