Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 132

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 132
en endranær. Til dæmis fylgir greininni aðeins ein ljósmynd og eitt kort. Þá eru millifyrirsagnir einasta kaflanúmer og mikið talað um hlutföll og kvarða í meg- inmáli. Hér er því ekki egnt fyrir les- andann á nokkum hátt, efnið á að selja sig sjálft og eins og áður sagði geymir greinin merkilegan fróðleik. Þjóðin og listamennirnir Ásmundur Helgason skrifar greinina Landnám listagyðjunnar. Islensk myndlist og þjóðernishyggja. Þetta er stutt, en fróðleg og skemmtileg grein með ábyrgð þjóðar- innar á listamönnunum og ábyrgð lista- mannanna á þjóðinni í brennidepli. Átti Ásnnnidur Hclgnson Landnám listagyðjunnar Islatsk myndlist og þjódcmishyggja þjóðin sök á að Sigurður málari veskðist upp og dó „ískaldur undir tuskum og aleinn“? (Er ekki annars löngu búið að sýna frarn á að Sigurður var ekki sá vesal- ingur sem minnið vill vera láta; skildi hann ekki eftir sig héma megin talsvert af peningum?) Og listamennirnir, eiga þeir að ntála Herðubreið eða Húsafellsskóg upp á stássstofuveggi eins lengi og þjóðin heimtar það? Ásmundur rekur í átakalausum stíl sambúð og samskipti landsmanna og listamanna frá því Laura lét úr höfn með Einar Jónsson frá Galtarfelli innanborðs, en hann var á leið í myndöggvaranám úti í Danmörku með stóra drauina í far- angrinum. Höfundur sýnir fram á í greininni hvernig fyrstu skólagengnu myndlistar- rnenn þjóðarinnar gengu sjálfitæðisbarátt- unni á hönd. Og þjóðin var reiðubúin að fjárfesta í listafólki, Alþingi styrkti þá til náms og starfa og jafnvel einstaklingar, félög og fyrirtæki létu nokkuð af hendi rakna, enda var því trúað að efling list- anna styrkti Islendinga í baráttu sinni fyrir sjálfstæði, sýndi að þeir gætu staðið á eigin fótum og hefðu þar að auki ýmsu að miðla. Undir lok þriðja áratugarins tók að vakna áhugi myndlistarmanna á fleiri „mótívum" heldur en einbemm fyöll- um; straumar og stefnur í rnálara- og höggmyndalistum utanlands tóku þá taki, en þjóðin var þó ekki jafhfljót að til- einka sér nýjungamar; hún vildi að stærstum hlut enn sín landslagsskilirí eða hetjuportrett. Fransós í Húnavatnssýslu Kynsjúkdómafaraldur í Húnavatnssýslu 1824-1825 heitir grein eftir Guðbjörgu Jónatansdóttur. Fjallar hún, eins og nafhið ber með sér um kynsjúkdómafar- aldur sem upp kom á fyrri hluta 19. ald- ar og svo vill til að óvenju góðar heimild- ir em til um málið, m.a. dagbækur Ara Arasonar læknis. Þessi gögn notar Guð- björg til að kanna þekkingu lækna á kynsjúdómum og hvemig bmgðist var við þeim. Ennfremur leitar hún svara unt hvort læknum hafi orðið á mistök í með- höndlun sinni. Rekur hún gang mála æði nákvæmlega, stundum svo að við borð liggur að greinin eigi meira erindi í sér- ffæðirit heldur en alþýðlegt rit um sögu- leg efni. Niðurstaða hennar er sú, að þrátt fyrir heimildir sem liggja fyrir sé erfitt að meta áhrif meðhöndlunarinnar. Hinu verður ekki í móti mælt að Hoffinann, annar læknanna sem stunduðu hina sýktu, útskrifáði þá heilbrigða gegn betri vitund. Uttekt Guðbjargar veitir einnig innsýn í lifnaðarhætti á fyrri hluta 19. aldar, þ.á.m. kynlíf. Og mætti ég bæta við: Ekki man ég betur en að Isleifur „seki“ Jóhannsson, einn helsti smitber- inn, hafi verið í varðhaldi á Skagaströnd þegar hann fékk fransósinn og eins er hann tók að útbreiða hann. Það segir nú sína sögu um fangelsismálin, sem menn hafa dijúgar áhyggjur af nú um stundir! Það háir þessari grein þó hve stefnu- laus hún er. Greinilega hefur höfundur- inn sökkt sér á bólakaf í viðfangsefnið, svo mjög að þegar upp er staðið veit les- andinn vart hvort hann er að lesa um við- brögð við kynsjúkdómafaraldri í byijun 19. aldar, samanburð á læknisþekkingu nú og þá, um kynhegðun í byijun 19. aldar, vitneskju um sárasótt á öndverðri 19. og 20. öld, og fleira mætti draga fram. Þá finnst mér lýsingar á sjúkling- um og einkennum sjúkdómanna óþarf- lega nákvæmar (sumar eru æði grodda- legar) og hið sama má segja um ýmis læknisráð. Eg er t.d. engu nær að frétta, að nú til dags bregðist læknar við oddvörtuin „með því að reyna penslun með podophyllini 25% eða linimentum podophylyllini. “! Stritandi englar Stritandi englar er síðasta grein 13. árg. Sagna og er eftir Sólborgu Jónsdóttur. Englamir vom hjúkmnamemar á fjórða áratugnum frá því Hjúkrunarkvenna- skóli Islands tók til starfa haustið 1931. Heimildir höfundar em nær eingöngu svör hjúkmnarkvenna við spumingalist- unt Hjúkmnarskóla Islands og þjóðhátta- deildar Þjóðminjasafns, og gerir það að verkuni að frasögnin verður á stundum dálítið sundurlaus og handahófskennd. Samt sem áður er grein Sólborgar fróðleg og trúverðug lýsing á þriggja vetra skóla- feril hjúkmnamema þó í stuttu máli sé. Það sem eftir situr er kannski, að þessi lesandi var a.m.k. steini lostinn yfir þeint óskaplegu kröfum sem gerðar vom til hjúkmnarnemanna, og mig rennir í gmn að þær sem komust í gegnum slíkt nálarauga hafi verið færar í flestan sjó. Auk fyrrgreindra greina em í Sögn- um viðtal við Einar Má Jónsson sagnfræð- ing um hugarfarssögu og íslenskar fom- bókmenntir, ritdómur um 12. árg. Sagna og skrár; mynda- og höfundarskrá og skrá um lokaritgerðir í sagnfræði 1992. Mér er kunnugt um það að stúdentar í öðmm greinum háskólans öfiinda sagn- ffæðinema af Sögnum, og mér finnst sagnlfæðinemar líka hafa ástæðu til að vera hreyknir af tímaritinu sínu. Eg rak aug- un í upplagstöluna 1200 sem er hreint ekki lítil útbreiðsla. Ef aðstandendumum tekst áffam að halda útliti blaðsins jafn smekklegu og efni jafn fjölbreyttu og að- gengilegu spái ég því að upplagið geti innan skamms orðið helmingi stærra! Ef einhver hefúr þá áhuga á að svo verði. 130 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.