Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 84

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 84
fegurðarsamkeppnir. Mikill tími fór í baráttu fyrir frjálsum fóstureyðingum og lengingu fæðingarorlofs. Umræðan um rétt kvenna yfir líkama sínum var fyrir- ferðamikil í baráttunni hjá rauðsokkum sem er dæmigert fyrir baráttu gegn hinu rótgróna feðraveldi. Um tíma veitti Rauðsokkahreyfingin upplýsingar um fóstureyðingar í nágrannalöndum og að- stoðuðu konur við að komast þangað. Arið Vegna þess hve rík hefð það er telja karl fyrirvinnu heimilisins er kona talin þurfa minna kaup, minni menntun, minni framamöguleika í starfi. Eiginlega er hún ekki talin þurfa að vinna, þótt hún geri það. Þessu var þó ekki svo auðveldlega útrýmt og svo fast eru viðhorfin mótuð í hugum fólks að enn í dag er verið að fjalla torgi. Þann dag er tahð að um 90 prósent kvenna hafi lagt niður vinnu. Fréttin af þessari mikilu þátttöku barst út fyrir landsteinana og vakti heimsathygli. I kjölfarið fylgdi mikil umfjöllun um stöðu kvenna. Um þennan dag segir Björg Einarsdóttir rithöfundur:31 Eg ætlaði að byga daginn á því að fara í sund, en mér varð nú ekki kápan úr Rauðsokkur mótmœla fegurðarsamkeppni fyrir utan Laugardalshöllina í desember 1971 1975 vom samþykkt lög um fóstureyð- ingar sem viðurkenndu felagslegar aðstæð- ur sem forsendur fóstureyðingar. Sama ár gengu einnig í gildi lög um að konum og körlum skyldu greidd jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf. Fyrstu ár þeirra var krafist 3ja mánaða fæðingarorlofs fyrir allar konur, en frá árinu 1976 kom fram krafa um sex mánaða fæðingarorlof.27 Hin aukna umræða um réttindi kvenna sem varð í kjölfar róttækra aðgerða rauðsokka átti eflaust mikinn þátt i að fa þessum lögum breytt. Þau vöktu fognuð því með þeim vom mörkuð þáttaskil. Eflaust átti hreyfmgin einnig mikinn þátt í hversu erfiðlega það gekk að fa stúlkur til að taka þátt í fegurðarsam- keppnum og lögðust þær nær alveg niður á tímabilinu.2'1 í október árið 1973 hélt Rauðsokka- hreyfingin fund, fyrir fullum sal, í Norræna húsinu Þar var velt upp þeirri spumingu hvort fyrirvinnuhugtakið stæði í vegi fyrir jafnrétti kynjanna á ýmsum sviðum. I fréttatilkynningu frá hreyfing- unni sagði:27 um þetta sama „vandamál”. Rauðsokkahreyfingin stóð fyrir nokkmm útvarpserindum sem voru flutt árið 1972. Sama ár hófst útgáfa blaðsins „Forvitin rauð” sem var helsta málgagn þeirra. Auk þess var hreyfingin með vikuleg skrif í Þjóðviljanum á ámnum 1976 til 1980 á svonefndri jafnréttis- síðu.3" Fastur samastaður hreyfingarinnar var að Skólavörðustíg 12 og kallaðist Sokkholt. Kvennafrí! - hvað svo? Árið 1975 hafði verið kjörið ár kvenna af Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóð- anna. I tilefni þess stóð Rauðsokkahreyf- ingin ásamt Kvenréttindafélagi Islands og fleiri kvennasamtökum fyrir kvenna- ffídegi þann 24. október. Aðgerðimar folust í því að allar konur legðu niður vinnu í þeim tilgangi að sýna fram á mikilvægi þeirra sem vinnuafls. Á höfuð- borgarsvæðinu söfnuðust um 25 þúsund manns, einkum konur, á fund á Lækjar- því klæðinu, því að engin kona var mætt til starfa og karlamir óðu um allt allsberir og kolvitlausir. Allt var úr skorðum, af því að helmingur þegn- anna hafði tekið sér fri frá störfum... . Minnisstæðastur er mér þó útifhndur- inn á Lækjartorgi, þessi ofboðslegi Qöldi af konum, sem þarna vom saman komnar með einbeitni í svipnum og hrópuðu: Áfram stelpur! Þrátt fyrir mikla þátttöku kvenna vom ekki allir ánægðir með daginn og fannst hann snúast upp í hátíðarhöld og húllumhæ. Um langtímaáhrif dagsins em skiptar skoðanir og sumir spurðu „Kvennafrí! Hvað svo?” Aðrir telja að kvennafrídagurinn hafi verið mörgunr konum lyftistöng og átt þátt í að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti finmi ámm síðar.32 Eftir kvennafridaginn fannst sumum meðlimum í Rauðsokkahreyfinginni kvenréttindabaráttan einangrast í smá- borgaralegum hugsunarhætti, trúarvellu og öllu því sem notað er gegn róttækum 82 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.