Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 62

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 62
landsins. Þó bendir tilvitnunin í dóminn úr málinu í Skagafjarðarsýslu hér að ofan til þess að stundum hafi siðferðiskennd vikið fýrir efnahagssjónarmiðum. En hvemig var skilningi 19. aldar manna á siðferði háttað? Þó okkur finnist þeir oft hafá verið að velta kostnaði af bömunum, sem fæddust utan hjónabands, meira fýr- ir sér en þvi “ranga” siðferði sem getnaður þeirra fól í sér, þarf ekki að vera að þeir hafi verið meðvitaðir um það. Samkvæmt Guðs lögum var kynlíf utan hjónabands rangt og í ofanálag var það rangt að valda ómegð og þar með byrði á sambræðuma. Hvort þeir gerðu skýran greinarmun á þessu tvennu er alls óvíst. Þegar dómabókum er flett bregður stöku sinnum fýrir málum sem vörðuðu sambúð fólks sem hafði átti böm saman utan hjónabands en slík mál vom alls 15 á árunum 1829 - 1899. Hneykslanleg sambúð Samkvæmt erindisbréfi hreppstjóra frá árinu 1809 var þeim persónum sem orðið höfðu sekar í legorði, þ.e. eignast bam utan hjónabands, meinað að búa í sörnu sókn.35 Mál sem vörðuðu hneykslanlega sambúð vom brot á þessari tilskipun, og þau komu fýrir Landsyfirrétt þegar við- komandi persónur höfðu hundsað amtmannsúrskurð um að slíta sambúð. Nafnið eitt á þessu fýrirbæri segir þó nokkuð. Það hefúr sem sagt þótt siðferðis- lega rangt samkvæmt lögum að fólk byggi saman ógift, þó svo að sýnt hafi verið fram á fýrr í greininni að almenn- ingur hafi ekki haft það álit, að minnsta kosti á seinni hluta nítjándu aldar. I flestum málunum voru karlmennirnir kvæntir og bendir margt til að það hafi verið ein meginástæðan fýrir ákæmnum. Aðeins fjögur mál af þessu tagi koma fýrir Landsyfirrétt eftir 1869 þegar sið- ferðislöggjöfin var milduð til muna. Þrjú þeirra vom úr Reykjavík, öll árið 1878, og helst lítur út fýrir að urn tiltekt í höfúðstaðnum hafi verið að ræða. I Lands- yfirrétti féllu sýknudómar í tveimur málanna, enda var ekki um hjúskapar- brot að ræða og ekki þótti hægt að sanna að sambúðin væri hneykslanleg. I þriðja málinu var konan gift svo ekki var hægt að líta framhjá hneykslinu.36 Fjórða málið kom fýrir rétt 1899 og er það eina ntálið úr dreifbýlinu á 40 árum. Skýringin á þessu máli er sú að konan var á sveit og fæðingarhreppurinn vildi hana ekki þegar henni var skipað að fara frá sam- býlismanni sinum sem var kvæntur og var auk þess sárafatækur.37 I þessu máli er greinilegt að yfirvöld höfðu áhyggjur af ómegð. Hvað siðferðið áhrærir bendir afbrodð “hneykslanleg sambúð” til þess að óvígð sambúð hafi þótt í hæsta máta ótilhlýði- leg, hvað þá þegar annar aðilinn var giftur, eins og oftast var í þeim málum sem hér em tekin fýrir. Þó virðist að greina megi viðhorfsbreytingar eftir 1869 því þá koma aðeins fjögur mál fýrir rétt- inn. Tilvitnun í dóm frá árinu 1832 segir best það sem segja þarf um viðhorf til óvígðrar sambúðar á fýrri hluta 19. aldar. Herdís Jónsdóttir hafði verið dregin fýrir rétt því hún tregðaðist við að hlýða amtmannsúrskurði, sem boðaði að hún yfirgæfi ástmann sinn Hálfdan Níelsson. Amtmanni hafði ekki verið ljóst, þegar hann birti henni úrskurðinn, að búið var að lýsa með henni og Hálfdani en þau höfðu enn ekki getað gengið í hjónaband sökuni jarðnæðisskorts. En þó svo að Herdís væri trúlofuð sambýlismanni sín- um, var siðferðiskennd Landsyfirréttar- dómara svo sannarlega misboðið; A meðan sú siðavendni við gekkst og var lögtekin í landinu, að trúlofaðar persónur máttu ei flytja undir eitt þak, enn síöur eiga böm strafflaust, áður þær væm harðgiptar, svo var minna nauðhæfi á að heimfæra líkar lagaálögur og plakat 12. Junii 1827 inniheldur [þ.e. bann við hneykslan- legri sambúð], upp á hérverandi til- felli. En upp frá því áviknir ósiðir em gjörsamlega fríteknir frá lögstraffi, þá getur Herdísar losti og ofast við elskuga sinn engan veginn talizt með óbótamálum. En það er þó eiginlega samlífið, sem plakatið straffar svo hart, sé því fram haldið í trássi við yfirvöld. Og enn af siðleysi Herdísar: Ostilling sú í sjálfselskunni, að hún dró sig eptir kærasta sínum, óvíst hvort fremur af eigin munaðargimd ellegar til að gjöra sér hann ei frá hverfan, gat sýnzt henni óstraffnæm, eða saklaus, þar ei væri að yggja hans trúfesti við sig og alvarlegan ásetning um hjónaband, hveiju ekkert stóð í vegi, nema jarðnæðisleysi.38 Landsyfirréttur varð því að láta sér lynda að sýkna Herdísi af sínu meinta óbóta- máh þar sem hún mátti vel trúlofúð búa með sínum elskulega þó þau sjálf stæðu ekki fýrir búi. 60 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.