Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 79

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 79
skilja það af því að þeir þekkja ekki af eigin raun slíkt samfelag án miðstjómar- valds? Hætt er við. Og ekki hjálpar mikið að leita samanburðarefnis í ritum erlendra sagnfræðinga, þeir fast ekki við slík sam- félög. En mannfræðingar þekkja þau og geta komið til hjálpar, þeir em sumir alvanir að fast við fabreytt samfelög án miðstjómarvalds. Slíkur samanburður leið- ir td. í ljós að algengt var að blóðhefnd væri ríkjandi í samfélögum án miðstjómar og hefur gert sagnfræðing- um ljóst á undanfömum árum að blóð- hefnd skipti miklu máli i þjóðveldinu. Hún var ríkj- andi i þeim skilningi að menn gerðu almennt nið fyrir henni og viðurkenndu reglur unr hana. Þetta veldur að Is- lendingasögur eru nothæfar heimildir um blóðhefnd, um reglur sem giltu um hana, viðhorf og venjur, hvað sem liður veldinu; þetta eru samfélög þar sem blóðhefndin var td. ekki bundin þröngt við ættbálka, ættir eða ættkvíslir sem samstæða hópa. Sé blóðhefndin mjög lík því sem tíðkaðist á þjóðveldistíma, hvort sem samanburðaisamfelagið er td. við Miðjarð- arhaf á 18. öld eða eitthvert samfélag í Afríku eða á Kyrrahafseyjum á 20. öld, virðist rætast ósk sagnfræðinga um að mannfræðingur, á vegi hans verða ýmsar hættur, td. firæðileg hugtök og gmnn- hugmyndir sem hann skilur ekki en mannfræðingar gera ráð fýrir að lesendur sínir, aðrir mannfræðingar, skilji og hirða ekki um að skýra. Þannig er ekki sýnt í fljótu bragði hvað er “stratified society” og hvað “rank society”. Til að fa svör við því verða sagnfræðingar að leita í almenn yfirlitsrit og kennslubækur í mannfræði. Svo er sú hætta yfirvof- andi að sagn- fræðingar velji kenningar og líkön úr mis- ingum þeirra, formhyggju- mönnum, sem gera ráð fýrir að mark- aðs- og gróða- hyggja hafi skipt tölu- veiðu eða munandi rit- um án þess að gera sér grein fýrir skoðana- mun innan mannfræðinn- ar; það á td. fjarska illa við að taka sumt frá Polanyi og lærlingum hans, reyndar- hyggjumönn- um, og annað ffá andstæð- vimisburði þeirra um persónur og atburði. Saman- burður við önnur fabreytt samfelög sem mannfræðingar lýsa hefhr gert mönnum margt það skiljanlegra í Islendingasögum sem tengist blóðhefnd. Hvemig á nú sagnffæðingur að fara að, vilji hann bera þjóðveldið saman við blóð- hefndarsamfélög sem mannfræðingar lýsa? Skynsamlegt virðist að leita fýrst að mannfræðilegum yfirlitsritum um blóð- hefnd og kynna sér hver séu talin meg- ineinkenni hennar. Athugun yfirlitsrita sýnir að blóðhefnd hefirr mörg sam- eiginleg einkenni en getur líka verið mismunandi eftir samfélögum. Þá virðist einboðið að kanna þau samfelög þar sem blóðhefnd er líkust því sem var í þjóð- finna “sjálfstæða, óháða heimild” til samanburðar, þótt með óbeinum hætti sé. Samanburður við önnur blóðhefhdarsam- félög hefhr auðvitað engan forsagnarkraft en líkumar á að hann veiti réttari og fýllri mynd af þjóðveldinu em væntan- lega þeim mun meiri sem samfélögin em líkari. Þetta leiðir því til þess að sagn- ffæðingur fer að kynna sér allnáið sam- félög sem bjóða upp á sambærileg fýrir- brigði til skoðunar. Það er kostur við lýsingar mannfræðinga að þeir lýsa oftast sömu fýrirbrigðum (ætt, afstöðu til eigna, stjómkerfi osffv.) sem auðvelt er að bera saman. Sagnffæðingur sem grautar i rnann- ffæðiritum er þar með ekki alskapaður miklu máli í fabreyttum samfelögum. Menn verða að átta sig á slíkum ágreiningi til að geta notað kenningar, líkön og hugtök skyn- samlega. Það sem hér er sagt um það hvemig mannffæðilegar aðferðir og rannsóknir geti nýst í sagnffæðirannsóknum er einkum miðað við þjóðveldið íslenska en sama á við um margt í íslenskri sögu fýrir 1500, jafnvel fýrir 1750. Og allmargt í efnisvali, hugtakanotkun, kenningum og líkönum í mannfræði getur nýst í rann- sóknum sagnfræðinga á hvaða tímabili sem er. Fari sem horfir, ætti að geta tekist allgott samstarf með sagnfræðingum og mannffæðingum, amk. ættu að geta komist á fijóar samræður. SAGNIR 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.