Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 79
skilja það af því að þeir þekkja ekki af
eigin raun slíkt samfelag án miðstjómar-
valds? Hætt er við. Og ekki hjálpar mikið
að leita samanburðarefnis í ritum erlendra
sagnfræðinga, þeir fast ekki við slík sam-
félög. En mannfræðingar þekkja þau og
geta komið til hjálpar, þeir em sumir
alvanir að fast við fabreytt samfelög án
miðstjómarvalds. Slíkur samanburður leið-
ir td. í ljós að algengt var að blóðhefnd
væri ríkjandi í
samfélögum
án miðstjómar
og hefur gert
sagnfræðing-
um ljóst á
undanfömum
árum að blóð-
hefnd skipti
miklu máli i
þjóðveldinu.
Hún var ríkj-
andi i þeim
skilningi að
menn gerðu
almennt nið
fyrir henni og
viðurkenndu
reglur unr
hana. Þetta
veldur að Is-
lendingasögur
eru nothæfar
heimildir um
blóðhefnd, um
reglur sem
giltu um
hana, viðhorf
og venjur,
hvað sem liður
veldinu; þetta eru samfélög þar sem
blóðhefndin var td. ekki bundin þröngt
við ættbálka, ættir eða ættkvíslir sem
samstæða hópa.
Sé blóðhefndin mjög lík því sem
tíðkaðist á þjóðveldistíma, hvort sem
samanburðaisamfelagið er td. við Miðjarð-
arhaf á 18. öld eða eitthvert samfélag í
Afríku eða á Kyrrahafseyjum á 20. öld,
virðist rætast ósk sagnfræðinga um að
mannfræðingur, á vegi hans verða ýmsar
hættur, td. firæðileg hugtök og gmnn-
hugmyndir sem hann skilur ekki en
mannfræðingar gera ráð fýrir að lesendur
sínir, aðrir mannfræðingar, skilji og hirða
ekki um að skýra. Þannig er ekki sýnt í
fljótu bragði hvað er “stratified society”
og hvað “rank society”. Til að fa svör við
því verða sagnfræðingar að leita í almenn
yfirlitsrit og kennslubækur í mannfræði.
Svo er sú
hætta yfirvof-
andi að sagn-
fræðingar velji
kenningar og
líkön úr mis-
ingum þeirra,
formhyggju-
mönnum,
sem gera ráð
fýrir að mark-
aðs- og gróða-
hyggja hafi
skipt tölu-
veiðu eða
munandi rit-
um án þess að
gera sér grein
fýrir skoðana-
mun innan
mannfræðinn-
ar; það á td.
fjarska illa við
að taka sumt
frá Polanyi og
lærlingum
hans, reyndar-
hyggjumönn-
um, og annað
ffá andstæð-
vimisburði
þeirra um persónur og atburði. Saman-
burður við önnur fabreytt samfelög sem
mannfræðingar lýsa hefhr gert mönnum
margt það skiljanlegra í Islendingasögum
sem tengist blóðhefnd.
Hvemig á nú sagnffæðingur að fara að,
vilji hann bera þjóðveldið saman við blóð-
hefndarsamfélög sem mannfræðingar
lýsa? Skynsamlegt virðist að leita fýrst að
mannfræðilegum yfirlitsritum um blóð-
hefnd og kynna sér hver séu talin meg-
ineinkenni hennar. Athugun yfirlitsrita
sýnir að blóðhefnd hefirr mörg sam-
eiginleg einkenni en getur líka verið
mismunandi eftir samfélögum. Þá virðist
einboðið að kanna þau samfelög þar sem
blóðhefnd er líkust því sem var í þjóð-
finna “sjálfstæða, óháða heimild” til
samanburðar, þótt með óbeinum hætti sé.
Samanburður við önnur blóðhefhdarsam-
félög hefhr auðvitað engan forsagnarkraft
en líkumar á að hann veiti réttari og
fýllri mynd af þjóðveldinu em væntan-
lega þeim mun meiri sem samfélögin
em líkari. Þetta leiðir því til þess að sagn-
ffæðingur fer að kynna sér allnáið sam-
félög sem bjóða upp á sambærileg fýrir-
brigði til skoðunar. Það er kostur við
lýsingar mannfræðinga að þeir lýsa oftast
sömu fýrirbrigðum (ætt, afstöðu til eigna,
stjómkerfi osffv.) sem auðvelt er að bera
saman.
Sagnffæðingur sem grautar i rnann-
ffæðiritum er þar með ekki alskapaður
miklu máli í
fabreyttum samfelögum. Menn verða að
átta sig á slíkum ágreiningi til að geta
notað kenningar, líkön og hugtök skyn-
samlega.
Það sem hér er sagt um það hvemig
mannffæðilegar aðferðir og rannsóknir
geti nýst í sagnffæðirannsóknum er
einkum miðað við þjóðveldið íslenska en
sama á við um margt í íslenskri sögu fýrir
1500, jafnvel fýrir 1750. Og allmargt í
efnisvali, hugtakanotkun, kenningum og
líkönum í mannfræði getur nýst í rann-
sóknum sagnfræðinga á hvaða tímabili
sem er. Fari sem horfir, ætti að geta
tekist allgott samstarf með sagnfræðingum
og mannffæðingum, amk. ættu að geta
komist á fijóar samræður.
SAGNIR 77