Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 21
Ein fyrstu opinberu merki þess að
vinnukonur væru búnar að fa nóg af
stöðugum yfirgangi komu fram 1916 er
Guðrún nokkur Þorleifsdóttir setti hnef-
ann i borðið og mómiælti því að hún
þyrfti að þjóna vinnumanninum á bæn-
um asamt því að ganga til vinnu og sjá
um bamið sitt. Fyrir það missti hún vist-
ma, en aldrei að bogna sagði kerlingin og
Guðrún höfðaði mál á hendur fyrrverandi
húsbónda sínum fyrir vistrofið og var
honum gert að greiða henni skaðabætur.
Sagt er að eftir þetta hafi stjanið að mestu
lagst niður í Ámessýslu þar sem þetta
gerðist.36
Fákunnandi sveitastúlkur
Árið 1936 hélt 16 ára stúlka, dóttir Lóu
af stað í ferð til Reykjavíkur í vist. Vart er
að efa að stúlkan hafi borið ugg i bijósti,
hún var að yfirgefa öryggi æskustöðvanna
1 fyrsta sinn og fara til fólks sem hún
þekkti aðeins af afspum. Vistina hafði
stúlkan fengið í gegn um kunningsskap.
Það vildi henni til happs að hún hafði árið
aður verið í „góðri” vist og þar lærði hún
fjölnrargt nytsamlegt sem kom til góða í
Reykjarvíkurvistinni. í höfuðstaðnum bar
eitt og annað nýtt fyrir augu, hún eldaði á
gaseldavél og í stofum voru teppi. Fyrir
vinnu sína fékk hún 35 kr á mánuði og
einu sinni keypti hún sér spariskó á 22
kr- Hún hafði eins og aðrar vinnukonur
há á fimmtudögum og var frítíminn
nyttur til gönguferða og búðarferða ásamt
annarri vinnukonu sem var í vist hjá
oðrum hjónum í sama húsi. Stundum fór
hún í heimsókn til samsveitunga sinna
eða þá að hún var heima og greip til
verka þótt ekki væri það skylda, hún
vildi hafa eitthvað fyrir stafni. Hún var
heppin með fjölskylduna og segir hún að
ser og húsmóðurinni hafi orðið vel til
vtna. Eftir tæpa ársvist snéri hún aftur til
heimahaga.37
Um vinnukonur í Reykjavík segir
Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur
að meðalaldur þeirra hafi verið 28 ár árið
1901 og rétt rúmlega 1% af þeim hafi
Vcnð giftar. Flestar vom þær bændadæt-
Ur °g tómthúsmannadætur úr Reykja-
vík. Aftur á móti hafi ekki ein einasta
V'nnukona verið kaupmanns- eða
embaettismannsdóttir úr Reykjavík.38
A „betri” heimilum í Reykjavík
voru oft fleiri en ein vinnukona og köll-
uðust þær þá bamfóstmr, stofustúlkur og
Heldrijjölskylda ásamt prúðbúinni vinnukonu sinni.
Þvottadagur í laugunum.
eldhússtúlkur. Almennt séð sáu vinnu-
konur um allt heimilishald og ef fleiri en
ein stúlka var á heimihnu þá var skipt
með þeim verkum vikulega. Eitt af þeim
verkum sem vom vinnukonum hvað
erfiðust var að þvo þvotta í Laugunum.
Annars var það alltaf siður, að stúlk-
umar bám þvottabalann á bakinu
með þvottinum i og þvottabrettinu.
En það vom ekki allar vinnukonur
sem þurftu að þvo þvotta í Laugunum,
sumstaðar var þvegið í heimahúsum og
það hefúr án efa aukist eftir að rennandi
Það var hnýttur kaðall í eyrun [á bal-
anurn] og bundinn fram fyrir. Þetta
var erfið byrði, ekki síst á heimleiðinni,
þegar votturinn var blaumr. Svona
var það haft bæði sumar og vetur.39
SAGNIR 19