Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 90

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 90
ingar teknar upp að nýju til að hegna mönnum í stað refsivistar.'9 Þar með var klippt á þá þróun er hafði átt sér stað með innleiðingu refsivistar hér á landi að af- nema líkanrlegar refsingar úr íslenskunr refsirétti. A breytingum var hins vegar von þegar Friðrik VII ákvað árið 1838 „að enda þá óvissu, er flýtur af því núverandi réttarástandi, muni vera rnjög gagnlegt fýrir Vora kæru og trúu undirsáta á íslandi ... að gjöra þau strafflög, er gilda hér í Dan- mörku, gildandi á Islandi, þó með nokkrum undantekningum og ná- kvæmari ákvöröutium, er þess síðar- nefnda lands sérlega ásigkomulag krefur."20 Samkvæmt hinum nýja rétti var heimilt að dæma menn til vistar í fangelsum og hegningarhúsum en hér á landi voru engin slík hús starfrækt síðan hegningar- húsið við Amarhól var lagt niður og var því gerð undantekning í hinum íslensku hegningarlögum; „í staðinn fýrir slíkt straff [skal] líkamleg refsing með vendi að uppáleggjast ... þangað til að tilhlýðileg fangelsi og ströffunarhús geta þar inn- réttuð orðið.“21 Þrisvar sinnum 27 vandar- högg áttu að santsvara tveggja ára erfiði í hegningarhúsi en væri dæmt í styttri vist áttu höggin að vera hlutfallslega færri, en þó aldrei færri en 27. Mismunandi var hvort dæmt væri í fangelsis- eða hegn- ingarvist, allt eftir hörku afbrotsins. Væri afbrotið mjög alvarlegt var dæmt til hegningarvinnu í lengri tima en ef brotið var smávægilegt þótti fangelsisvist án nokkurar vinnuskyldu i skemmri tíma duga. Tæpum þijátíu árum síðar um mitt sumar, þann 25. júní 1869, voru Islend- ingum sett ný hegningarlög er leystu lögin frá 1838 af hólrni og allar tilskip- anir sem gilt höfðu í íslenskum refsirétti.22 Alþingi hafði fengið væntanleg hegningarlög til umsagnar tveimur árum áður árið 1867 og i nefndaráliti um lögin sagði að með lögtöku hinna nýju hegn- ingarlaga væru allar hinar eldri hegningarákvarðanir safnaðar saman í eina heild, skipulega niðurraðaðar og ljósar yfirhts, bæði fýrir þá, sem beita eiga lögunum, og eigi síður hina sem beita verður þeim við, þá er það þinginu ljóst að þessi nýju hegningarlög bera vott þeirrar mildi og mannúðar, sem er svo eðlileg og samsvarandi þessa tíma menntun, framför og fqálsa skoðunarhætti.23 Þingmenn voru sammála nefndarmönn- um um að ófært væri að notast við hýð- ingar öllu lengur. Nauðsynlegt væri að koma á fót fangelsum og hegningarhúsi hér á landi þar sem hýðingar væm „hneykslanleg og óhentug hegning.“24 A alþingi var vilji til breytinga en ekki vom allir þingmenn á eitt sáttir með hvaða hætti þær breytingar skyldu fara fram. Fangelsi og hegningarhús þyrfti að sjálfiögðu að reisa hér á landi svo að lögin gæm öðl- ast gildi en sumir alþingis- menn og stjómvöld í Kaupmannahöfn vom þeirrar skoðunar að reisa skyldi fangelsi í hverri sýslu. Nefndin sem fjattaði um lögin var annarrar skoðunar og sammála unr að eitt fangelsi í hveiju amti ntyndi nægja og nóg væri að byggja hegningar- hús með sex til átta fanga- klefum er væri sambyggt fangelsi suðuramtsins. Einn fangavörður myndi gæta þeirra sem dæmdir yrðu til refsivistar í húsinu og fór svo að lokum að þingheim- ur sættist á tillögur nefnd- arinnar varðandi hegning- arhús og fangelsi á Islandi. En árin hðu og ekk- ert gerðist. Tveimur ámm síðar árið 1869 vom fangelsi og hegning- arhús aftur til umræðu á Alþingi og var þingheimur þeirrar skoðunar að best væri að byggja fangelsi í hverri sýslu. Shkt „gæti leitt til vemlegra firamfara í lög- reglustjóm og rekstri sakamála" því „það er bundið töluverðum kosmaði og erfið- leikum, að flytja afbrotamenn, er eiga að taka út hegningu, langar leiðir til fang- elsanna." Þingheimur var þó tilbúinn að draga kröfur sínar til baka að einhveiju leyti og var sáttur við „að fýrst um sinn verði einungis byggð fangelsi í þeim lög- sagnarumdæmum, þar sem bústaðir sýslumanna em fastákveðnir, en það er í þeim kaupstöðum og verzlunarstöðum, sem útlend skip eiga fýrst að koma við 88 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.