Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 104

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 104
Máli Krist- bjargar var því næst áfrýjað til landsyfirréttar og þar var kveðinn upp sá dómur að öll ákvæði undir- réttar skuli standa, nema hvað til- hlýðilegt þótti að betrunarhúsvinn- an vari sex ár. Þessi dómur var kveðinn upp 1. febrúar 1875 og er málinu enn á- fiýjað og nú til hæstaréttar í Kaupmannahöfn. Þann 26. maí sama ár lá niður- staða hæstaréttar fýtir og hljóðaði svo:14 „Dómur landsyfirréttar á ó- raskaður að standa, þó svo að hegn- ingartíminn sje á- kveðinn 5 ár. I málfærslulaun til málaflutnigs- manna ... borgi hin ákærða 30 krónur til hvors.” Afdrif Kristbjargar Unga stúlkan ffá Sauðagerði átti nú fýrir höndum að afplána dóm sinn næstu fimm árin í nýreistu Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Hún var reyndar fyrsti kvenfanginn sem gisti þá stofnun og var að mörgu leyti lánsamari en þær ógæfusömu konur er áttu böm í dulsmáli fýrr á öldum og lentu undir hrammi laganna. Allt fram á 19. öld vom konur jafnan líflátnar ef þær urðu uppvísar að því að fýrirfara nýfæddum börnurn sínum og em dulsmál, allt þar til Norsku lögin vom staðfest árið 1687, ekki sérstaklega tilgreind í lögum og því sennilegast verið meðhöndluð sem hvert annað mannsdráp.15 1 Norsku lögunum má finna tvær greinar sem fjalla um dulsmál og í fýrri greininni segir einfaldlega:16 „Letfærdige Kvindfolk, som deris Foster ombringe, skulle miste deris Hals, og deris Hoved sættis paa en Stage.” Ekki lék vafi á þvi að Kristbjörg fýrirfór fóstri sínu og ef hún hefði verið dæmd fýrir 1830 hefði refsingin orðið önnur og harðari en fimm ára fangelsi. Sem dæmi má nefna að á ár- unum 1680 til 1710 var dæmt í níu dulsmálum, þar sem sjö konum var drekkt og tveir karlar voru hálshöggnir fýrir aðild sína að málinu.17 Dómurinn yfir Kristbjörgu var hins vegar í samræmi við þá þróun sem átti sér stað i réttarfari hérlendis i átt til mannúðlegri refsinga. Þannig munu dómarar hafa hætt að dæma dulsmál eftir Norsku lögunum á árunum 1824 til 1843.'“ Kristbjörg var síðan dæmd eftir nýjum lögum sem gengu í gildi 1. ágúst 1870. Þar segir í 193. grein:19 „En Moder, som forsætlig dræber sit uægte Bam under eller strax efter Födelsen, anses med Strafarbeide fra 2 indtil 12 Aar ...” Þama kveður við talsvert annan tón en í fýrmefndri lagagrein frá 1687 og er ljóst að á seinni hluta 19. aldar hefur umburðarlyndi réttarkerfisins gagnvart konunr sem áttu börn í dulsmáli tekið miklum stakka- skiptum. Aðferð Kristbjargar við að deyða bamið var óneitanlega all- harkaleg og til- gangurinn augljós, þannig að hún hefði allt eins getað hlotið þyngstu refsingu sem var tólf ára betrunarhúsvinna. En aukið umburðar- lyndi kemur vel fram í ályktunum dómara, þar sem tekið er tillit til málsbætandi þátta eins og „æsku hinnar ákærðu og undanfarinnar góðrar hegðunar...” 20 Refsing hennar varð síðan vægari i Landsyfirrétti og Hæstatétti, en æðri dómstig milduðu undantekningalaust dóma sem kveðnir vora upp af héraðsdómurum í dulsnrál- um.!1 Hér að ffaman hafá verið reifúð i stuttu máH viðbrögð stjómvalda og réttar- kerfisins við dulsmáli Kristbjargar, en þá er að athuga hver viðbrögð aimennings vora og hver staða hennar í þjóðfélaginu varð þegar hún losnaði úr fangelsi. Þann 14. nóvember birtist i Isafold frétt um atburði þessa og þar má segja að stúlkan hafi verið hart dæmd og hún stimpluð sem “kaldrifjaður morðingi”, eins og Pétur Pétursson og Snorri Már Skúlason benda réttilega á í grein sinni i Sögnum árið 1991.22 Um fýrstu viðbrögð almennings er hins vegar erfitt að segja til um, en lífshlaup hennar eftir að hún var dæmd bendir þó til þess að hún hafi ekki verið áhtin „kaldrifjaður morðingi”, heldur hafi hún fljótt verið tekin í sátt við samfelagið og ekki verið látin gjalda verka sinna að öðru leyti en með fangavistinni. Samkvæmt þeim dómi sem Kristbjörg hlaut átti hún að dúsa í Hegningarhúsinu í fimm ár og hefði þá 102 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.