Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 31

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 31
Þorleifur vísaði frá sér til Alþingis að játn- ing sakbornings lá aldrei fyrir. Aftur á móti lá játning fyrir í máli Þuríðar þeirrar sem Þorleifur lét brenna fyrir að hrella Selárdalsfólkið. Sannleikur og sleggjudómar Hér að framan var drepið á skrif nokkurra valinkunnra fræðimanna um Þorleif Kortsson og birt nokkur sýnis- horn af ályktunum þeirra um störf hans. Hér fljótum vér eplin ... segir ein- hversstaðar. Var Þorleifur Kortsson litil- mótlegur og lítt lærður brennuvargur, illa haldinn af refsigleði, smitvaldur og pestarbrunnur ? Kann að vera að Þorleif- ur hafi verið lítilmódegur en að ætla hann lítt lærðan er hæpinn málflutningur. Að vísu var hann menntaður iðnarmaður en ekki í lögum. En á 17. öld viðgekkst það að sýslumenn fengju sér lögsagnara til þess að fára með sin mál og má æda að til þess hafi verið valdir menn sem eitthvað kunnu fyrir sér i lögum. Þorleifur Kortsson hóf einmitt embættisferil sinn sem lögsagnari hjá Guðmundi Hákonar- syni sýslumanni sem þótti „maður vel lærður á þeirra tíma vísu ... Fór rnikið orð af vitsmunum Guðmundar og lögvísi og má telja fullvíst, að Þorleifur hafi fengið góða ffæðslu í lögum og öðmm hagnýtum ffæðum undir handaijaðri hans.”í5 Af málum þeim sem rakin em hér að framan bendir fatt til þess að Þorleifur hafi verið haldinn refsiglcði eða verið brennuvargur, fremur hið gagnstæða. Málavextir í máli Galdra-Möngu sem Sigríður Þorgrímsdóttur telur einkenna vinnubrögð Þorleifs, em athugunarverð. Virðist mega álíta að Þorleifur Kortsson hafi einmitt ekki reynt að koma Margréti a bálið, heldur þvert á móti gert allt sem í hans valdi stóð til að koma i veg fyrir það, samanber þegar hann leyfir henni að sverja eið eftir að hún er tvífallin á slík- um. Málflutningur Siglaugs Brynleifsson- ar um Þorleif er á margan hátt athyglis- verður. Af því hvemig Þorleifúr tók á galdramálum er hæpið að tala um að hann hafi gengið manna lengst i galdraofsókn- um. Ef svo hefði verið mætti ætla að hann hefði sýnt málunum meiri áhuga en ekki visað þeim ffá sér aftur og aftur eða ein- faldlega neitað allri þátttöku líkt og í by'jun mála Kirkjubólsfeðga, Þuriðar Jónsdóttur og fleiri, eða krafist þess að Galdra-Manga fengi að sveija í þriðja sinn eftir að hún var tvífallin á eiði. Nokkmm sinnum virðist Siglaugur beinlínis fára með mjög hæpnar fullyrð- ingar. Þó svo að Þorleifur Kortsson hafi auðgast vel sem sýslumaður virðist út i hött að ætla þann auð vera sprottinn af sakeyri úr galdramálum þar sem sak- bomingar í þess lags málum vom í nær öllum tilfellum fatækir leiguliðar og fólk úr lægstu stéttum þjóðfelagsins. Dæmi um „ákafan þrýsting” Þorleifs Kortsson- ar á Magnús sýslumann Magnússon í máli Kirkjubólsfeðga finnast hvergi. Þvert á móti mætti segja að áhugi Þor- leifs hafi verið næsta lítill og sést ef til vill best á því að Þorleifur kemur alls ekkert nálægt málinu fyrr en því er nánast lok- ið, þ.e. eftir að þeir Kirkjubólsfeðgar vom fallnir á eiðnum. Að skrifiim ýmissa ffæðimanna má sjá að Þorleifúr Kortsson hefúr lengi legið ó- bættur hjá garði. Rangfærslur og oftúlk- anir virðast einkenna skrif margra þessara manna sem láta gildismat líðandi stundar hlaupa með sig í gönur og hjakka jafn- framt í sama farinu og fyrirrennarar þeirra. Þar er sannað mál að Þorleifúr Kortsson lét brenna fólk fyrir galdra. En það er ekki þar ineð sagt að hann hafi ver- ið forfallinn galdraofsóknamaður sem vegna „bæklunar” sinnar og hugsanlegs málheltis gerði allt sem í hans valdi stóð til að koma sem flestum á bálið. Heimild- ir um manninn sjálfan eru af skornum skammti en vitnisburðir um framgöngu hans í galdramálum virðast sýna svo ekki verður um villst að hann hafi einmitt ekki lagt sig neitt sérstaklega eftir því að brenna fólk. Þáttur Þorleifs Kortssonar í íslenskum galdramálum hefúr verið SAGNIR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.