Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 38

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 38
Atvinnumálum á íslandi hnignaði á 17. og 18. öld, bæði í landbúnaði og í sjávarútvegi. Eftir Stóru-Bólu 1707- 1709 jókst áhersla á sauðfjárrækt í stað kúabúskapar. Skortur var á mannafla og við sauðfjárrækt þurfti mun minna vinnu- afl en við kúabúskap. Það stafáði af því að kindur gátu gengið fijálsar og voru þær því í auknum mæh látnar ganga úti allt árið, það er settar út á guð og gaddinn, sem var viðtekin venja í sauðfjárrækt. Slíkt var hins vegar ekki mögulegt ef um kúabúskap var að ræða. Þetta leiddi til ill Þrándur í Götu eins og nú. Hvati til breytinga hefur því ekki verið eins aug- ljós og ella. Vilja sumir jafnvel meina að þúfumar hafi skilað meira grasi en algjör- lega slétt tún. Sjávarútveginum hnignaði einnig eftir Stóm-Bólu. Þeim er störfúðu við þá atvinnugrein fækkaði stórlega og sjósókn minnkaði því til muna. Sjávarútvegurinn leið fýrir lélegan tækjakost. Helsta „orsök lélegra fiskveiða var ekki kaldur sjór heldur lélegar gæftir”.17 Litlir árabátar vom uppistaðan í fiskveiðiflotanum og upp á shk svo að menn átu eitt og annað. Skúh Magnússon vildi þó meina að fjallagrös hafi ekki verið nýtt sem skyldi nema í Þingeyjar- og Múlasýslum 20 matur eins og kræklingur var einungis nýttur í beitu og feða eins og hrossakjöt þótti óguðleg. Einhæfni íslensks mataræð- is stafaði þó fyrst og fremst af því að komrækt var hér engin og ræktun garðá- vexta var sáralítil. A seinni hluta 18. ald- ar hófii menn á borð við Bjöm frá Sauð- lauksdal áróður fyrir ræktun garðávexta eins og til dæmis kartafla. Fyrir utan að t. LfNHA* n!t Fátœklingar nutu sérstaks forgangs varðandi hungurdauða. — Þeir síðustu munu verða Jyrstir mun minni túnræktunar og spihtust tún og eyddust, um leið og seljabúskapur lagðist af að stómm hluta. Með því varð landbúnaðurinn mun viðkvæmari fyrir grasbresti og jarðbönnum. Annað sem ýtti undir aukningu sauðfjárræktar var aukinn markaður fyrir kindakjöt í Dan- mörku. Þá var kindakjöt fituríkt en það var tahð mjög eftirsóknarvert, enda feða á þeim tíma mun hitaeiningasnauðari en nú á tímum.15 Að sama skapi vom framfarir í land- búnaði sáralitlar, t.d. fór htið fyrir sléttun túna og hleðslu garða þó að danska stjóm- in skipaði svo fyrir með „þúfnatilskipun- inni” 1776 og héti verðlaunum fyrir. 16 Má sennilega að hluta rekja það til aga- leysis Islendinga og fjarlægðar sterks mið- stjórnarvalds. Þó má lika velta því fyrir sér hvort að til dæmis þúfnatilskipunin hafi hentað íslenskum landbúnaði eins vel og dönskum. Islendingar höfðu t.d. enn ekki hagnýtt sér hjóhð við leik og starf á 18. öld svo að þúfur vom ekki eins mik- þeir rem sjaldan á vetrarvertíð vegna veð- urs en „fatæktin hindraði gerð stærri og sterkbyggðari báta”.18 Vegna ódýrs vinnuafls sá höfðingjastéttin hér á landi enga ástæðu til þess að fjárfesta í betri at- vinnutækjum i landbúnaði og sjávarút- vegi. Þá hefðu stærri bátar að öllum hk- indum eflt þéttbýlismyndun við sjávaníð- una, en þess konar samfélagsumróti var yfirstéttin íslenska á móti. Það gat raskað stöðu hennar í samfelaginu. Annar þátturinn, einhæft mataræði, var Islendingum hættulegt. Það saman- stóð af mjólkurmat og fiski. Mjólkurmat- urinn var aðahega skyr til átu og mysa til drykkjar. Fiskurinn var þurrkaður og að jafnaði sá hluti aflans sem ekki þótti hæfur til útflutnings. Kjöt var hins vegar hátíðamatur. Þórarinn Liljendal tekur ffarn í skýrslu sinni um mataræði Islend- inga er hann ritaði 1783 19 að afhrðir eins og egg, fugl, fjahagrös, söl, hvönn, selur, hvalur og fleira þess háttar hafi menn nýtt sér þar sem nánasta umhverfi bauð bjóða upp á fjölbreyttari næringarefni bauð ræktun grænmetis beinhnis upp á björgun í harðindum. Baldvin Einarsson benti á að eftir að harðindum sloti séu „aUar byrgðir þrotnar, og peningurinn fáUinn, svo að enginn er bjargræðisstofn- inn. Jörðin skrýðist grænu grasi og ljóm- andi blómstrum, en þá er engin skepnan til að bíta það ... menn verða að deyja”.21 Með ræktun garða hefðu Islendingar náð meiri tökum á náttúrunni og staðið sterkari gagnvart duttlungum hennar. Matvælaffamleiðsla var einhæf og háð veðri og vindum, á meðan að fjölbreytni hefði fjölgaö bjargræðisleiðum. Varðandi þriðja þáttinn, ástand versl- unarmála, var það einkum tvennt sem ýtti undir vamarleysi íslensks samfélags gagnvart náttúmhamförum. Það var merkantílískt eðh einokunarverslunar- innar og að verslun á Islandi var vöm- skiptaverslun. Einokunarverslunin var afsprengi merkantíhsmans, þeirrar hagstjómar- 36 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.