Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 128

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 128
orðna að svartri og ljótri klessu í höndum prentaranna. Það er lexía sem ég hefi ekki gleymt. Ég hef reyndar stundum hugsað um það síðan, að sennilega hafi þessi vinna verið eitt það hollasta veganesti sem ég hafði er námsferlinum lauk. Engum þarf því að koma á óvart er ég segi að mér hafi síðan alltaf þótt pínulítið vænna um Sagnir en önnur tímarit. Eftir að mér barst í hendur 13. árg. blaðsins á síðast- Hðnu ári virtist mér heldur ekkert að ótt- ast; tímaritið er augljóslega í góðum höndum og svei mér ef sagnfræðinemar kunna ekki talsvert meira fyrir sér í út- gáfumálum árið 1992 heldur en við gerð- um árið 1984. r Utlit og tölvuhrekkir Tímaritið Sagnir er að minni hyggju nteð áferðarfallegri ritum hér á landi, brotið er stórt og gefur ýmsa möguleika í mynda- notkun, en myndefni er eitt lykilatriði í slíkri útgáfli nú á tímum. Þá hefur tölvutækni fleygt fjarskalega mikið fram svo að útgefendumir geta nú t.d. leik- andi létt „hellt“ texta umhverfis mynd- imar, sem oft gefur síðunum skemmti- legan svip. Þess er ekki getið sérstaklega hver annaðist umbrot blaðsins, einungis hver sá um prentvinnu (það síðamefnda þarf ekki endilega að taka yfir hið fyrmefnda). Eitt- hvað segir mér þó að blaðið hafi verið brot- ið um í einkatölvu, af einhveijum sem ekki þekkti forritið sitt til hlitar. Þetta má t.d. merkja af því að sumstaðar eru „lækir og fossar" (þetta lærði ég einmitt hjá Helga Þorlákssyni í útgáfunámskeið- inu vorið 1984 og kann enn!!) unr sið- umar, þ.e.a.s. að eyður myndast í línumar þegar tölvan teygir á texta til að jafna bakkant línanna. Annað lýti, en þó öllu stærra, er skipting á milli lína. Umbrots- maðurinn hefúr sem sé illu heilli eftirlátið tölvunni sjálfri orðskiptingar í blaðinu. Þetta er óskapleg oftrú á vitsmunum og mætti tölvunnar, og gerir það að verkum að orðskiptingar í blaðinu em óþarflega oft kolrangar. Fáein dæmi; Sagnfræðin- emar, Dansat-riðin, flotast-öð, margvís- leg-rar, Oskar-sdóttir, Mú-lasýslum, — að ekki sé talað um marxis-minn! Þetta er þó tiltölulega auðleyst vandamál því lítið forrit er faanlegt sem gerir ekkert annað en að setja mögulegar orðskiptingar inn í texta, og gerir það að mestu rétt. Fjölbreytnin í fyrirrúmi Eins og vera ber er efni 13. árg. Sagna býsna fjölbreytt. Þar er að finna greinar frá flestum tímabilum Islandssögunnar: Þjóðveldis og 20. aldar sögu og flest þar á milli. Greinarnar falla enn fremur und- ir fjölmörg svið sögunnar, viðhorfa-, þjóðemis-, kvenna-, hsta-, félags- og þannig mætti lengi telja. Það kemur ekki beinlínis fram hverj- um Sagnir em ædaðar en þó má gera ráð fyrir að höfúndar tímaritsins séu sem fyrr að skrifa fyrir „upplýstan almenning“ og alla þá sem unna sögu lands og þjóðar. Þessi hópur er hæfilega óskilgreinanleg- ur og laustengdur og því ríður mikið á að efnið komi úr mörgum áttum og sé sem fjölbreyttast. Mín trú er sú að flestir geti fundið eitthvað við sitt hæfi í 13. árg. blaðsins, og sjálfur hitti ég á ansi margt sem gaman var að lesa. Höfundar gera sér far um að skrifa læsilegan texta og tekst það oftast með ágætum. Vinsælt er að beita tímaflakks- aðferðinni, að fa lesandann í ferðalag aftur í aldimar og einatt tala höfúndar beint við lesandann og segja „við“, „ég“ og „þú“. Oft er gripið til „praesens historicum“: „Það er árið 1911“, „Það em komin alda- mót.“ Nokkur dæmi em um að höf- undar tengi efni sitt atvikum eða um- ræðuefnum úr samtiðinni. Ekkert af þessu er sérlega nýstárlegt, en þó trúlega ágæt- lega fallið til að vekja áhuga lesenda. Málfar á greinum er yfirleitt ágætt. Ovíða finnast sérstök tilþrif í stílnum og er það kannski eins gott. Vitaskuld em sagnfræðinemar misgóðir „rithöfúndar" og sumstaðar þykir mér skotið yfir mark- ið, textinn á stundum uppskrúfaður og einhvem veginn óeðlilegur. Annars staðar skortir á markvissa byggingu greina og á stöku stað hefði meiri yfirlega íslensku- manns yfir próforkunum ekki skaðað. En þetta em eins og áður sagði fremur und- antekningar en hitt, yfir heildina er textinn á eðhlegu og auðlæsilegu máh, sem ætti að vera aðalsmerki útgáfú sem þessarar. Ég hnaut um faeinar prentvill- ur i lestrinum, en hirði ekki um að fara út í einhvem síðbúinn prófarkalestur. Myndefni Eins og áður sagði em Sagnir ríkulega myndskreyttar, og ég má til að hrósa að- standendum 13. árg. sérstaklega fyrir út- sjónarsemi í myndskreytingu. Dæmi þar um er t.d. myndskreyting við grein Egg- erts Þórs Bemharðssonar um kvikmynd- ina Iceland þar sem notuð em filmu- rammar, sem verða að teljast einkar við- eigandi. Þá bregður Einar Hreinsson á það ráð í grein um ferðir Kólumbusar að nota ljósmyndir af Gérard Depardieu í hlutverki sæfarans mikla í nýlegri kvik- mynd. I þremur greinum hafa teiknarar verið fengnir til að myndskreyta efnið og Fjölskyldan fcr til ljósmyndara 1860-1962 er það smekkleg lausn á vandanum. Loks er að geta þáttarins Fjölskyldan fer til ljósmyndara 1860-1962, en þar em á ferðinni fjölskylduljósmyndir ffá 1860, 1900, 1915, 1935, 1944, 1950 og 1962. Þetta fannst mér skemmtilegt uppátæki og segja mikla sögu. Köld eru kvenna ráð Ég get þvi miður ekki tjáð mig um ein- stakar greinar af neinni sérþekkingu, en vil þó ekki láta undir höfúð leggjast að víkja nokkmm orðum að þeim hverri um sig. Það er því eitt stak úr hópnum „upplýstur almenningur" sem gefur eft- irfarandi umsagnir. Þorgerður Hrönn Þorvaldsdóttir skrifar greinina „Það mœlti mín móðir“, sem fjallar um það sem höfúndur kallar ,,-hetju- og hefndaruppeldi" í Islend- ingasögum. Mót venju standa guhaldar- hetjumar í bakgmnni i grein Þorgerðar, aðalpersónumar em konumar að baki hetjanna — hetjumæðumar, og hið mik- ilvæga hlutverk þeirra í að viðhalda blóð- hefndarvenjunni. Þetta er að ýmsu leyti 126 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.