Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 117

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 117
hugmyndafræði sem ól af sér misréttíð, og setja hana i orsakasöguleg tengsl. Spurning um aðferð og heimildarýni Aðferðafræði kvennasögu á heima innan sagnfræði fremur en utan - og í raun ætti hún að verða öllum sagnfræðingum kær- komin þekkingarfræðileg viðbót. Mikið vantar þó á að sameining og samvinna sé á milli þess sem ég vil kalla hefðbundin rannsóknaraðferð í sagnfræði og hugmynda kvennasögufræðinga um sögulegt ferli. Astæðan felst kannski fyrst og ffemst í því að hin akademíska hefð býður ekki upp á svo ýkja mikinn sveigjanleika hvað varðar þverfaglega samvinnu - og því er ekki heldur svo auðvelt að hefja samvinnu um ólíkar áherslur og aðferðir innan sjálffar hefðar- innar. Þá má benda á að erfitt getur verið að sameina ólíkar rannsóknarhefðir. Þær sitja hvor á sínum hól, sagan sem skrifuð var í anda þjóðemishyggju og hin sem á rætur í jafnréttisbaráttu kynjanna. Onnur ástæða fyrir skortí á samþætt- ingu kvennasögu og almennra sagnffæði- rannsókna er að margar kvennasögu- rannsóknir em því marki brenndar að vera fremur lýsandi en greinandi saga.7 Þó svo að sagnfræði sé kynbundið ferli í tíma og rúmi, þá er ekki hægt að skýra ferlið bara með þvi að lýsa stöðu kvenna og karla. Saga konunga eða þræla verður t.d. ekki sögð að neinu vití eingöngu með almennum lýsingum á lifhaðarháttum þeirra. Það þarf að skoða athafhir fólks í samhengi og saga kynjanna verður ekki slitin úr tengslum við samfélagslega hætti og þróun. En ef affnörkunin er svo víð sem kvennasaga, en þó svo opin og óræð, þá er ekki nema von að heimildir þegi um margt, sem við kannski upphaf- lega ætluðum að reyna að upplýsa. Aðferð kynferðissögu byggir á þeirri hugmynd að sagan sé kynpólitískt ferH og að á milli kynjanna sé í raun og vem alltaf ákveðið valdasamband. Slíkt samband er ekki hægt að skýra með þvi að einbHna bara á konur eða karla. Maður verður að skoða sambandið milli kynjanna í samhengi við valdahlutfölHn í samfélag- inu.8 Þetta þýðir að gerður er skipulegur samanburður á stöðu kvenna og karla og að bæði er skoðað það sem er líkt og ólíkt með kynjunum og ekki sist tengslin á milH þeirra. Þessi aðferð leiðir í ljós að völd karla og kvenna, geta haft misjafnt form. Konur geta t.d. haft mikil sálfræði- leg völd og völd innan vébanda fjölskyldunnar, á meðan karlar gegna opinbemm embættum og sinna hervömum.'' Niðurstöður kvenna- og kynferðissögu kalla á visst endurmat á valdahugtakinu. I því sambandi er mikilvægt að losa sig við þá hugsun að valdatengsl séu aUtaf í ákveðnu stigveldi, þ. e. að gera fýrir ffam ráð fyrir að karlar hafi í öUu verið valdameiri en konur, eða að bara karlar hafi notíð formlegra valda og konur óformlegra valda. I stað slíkrar hugsunar þarf að greina betur mismun- andi valdaleiðir og form.10 Konur eiga sér langa og mikla ófonnlega en óskráða sögu. Vandamálið við að draga þessa sögu fram í sviðsljósið og gæða hana Hfi, Hggur i að mun fleiri heimildir hafa varðveist um athafnir for- feðranna og völd, en áhrifamátt og þýð- ingu fbrmæðranna. Við verðum því að beita annarskonar aðferðum og heim- ildarýni við ritun kvennasögu, en t.d. i hefðbundinni stjómmálasögu er byggist fyrst og ffemst á ffásögu um atburði er vörðuðu formlegar athafrúr karla. Spyrja þarf um kynferði sagnaritarans og tilganginn með verki hans. Almennt þarf að greina hvaða kynviðhorf birtast í heimildum og athuga tengsl þeirra við eðH og tilgang heimildarinnar. Þetta við- horf má síðan bera saman við áHka hug- myndir frá öðmm heimildaflokkum.11 Claire Duchen, hefhr skrifáð um að- ferðaffæði þeirra er fast við kvennarann- sóknir í Frakklandi. Orðrétt skrifar hún: ...the starting - point of any text is SAGNIR 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.