Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 26

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 26
manna, á Þorleifi, sem Siglaugur telur marklaust þar sem þeir voru „sjálfir sýktir af sömu sök og hann, voru sýktir af galdrafarinu, þó fair einir í slíkum máli og hann sjálfur.”21 I umfjöllun sinni um Magnús sýslu- mann Magnússon og framgöngu hans í máli Kirkjubólsfeðga, telur Siglaugur að viðbrögð hans við „farinu” hafi „lýst ó- vilja og tregðu, en ... ákafi Þorleifs Kortssonar og almannarómur hafi þrýst honum til aðgerða.”22 Þetta er í fullu sam- ræmi við mat Siglaugs á vinnubrögðum Þorleifs „og það var segin saga að þegar hann dáðist að og reyndi að líkjast. ... Ahugi Þorleifs á galdraofsóknum gæti vottað ofstæki hins innhverfa manns sem Hfir meir i eigin hugar- heimi en heimi raunveruleikans. Heilsuleysi Þorleifs ... hefur aukið innhverfi hans og magnað sjúklega tortryggni. Hæglæti hans og yfir- borðsró fol duHð sjúklegt ofstækið, sem blossar upp þegar galdrakvittur berst honum. ...[og] ól með honum algert miskunnarleysi og sjúkt ofstæki gagn- vart þeim sem hann áleit galdra- menn.25 sama virðist upp á teningnum þegar litið er á alvarlegustu galdramálin sem Þor- leifur átti þátt í, þau mál sem enduðu með brennu. Þorleifur kom á beinan og óbeinan hátt við sögu í sextán af þeim tuttugu og tveimur galdrabrennum sem kveiktar voru hér á landi. En af þessum sextán brennum loguðu eHefu eftir að Þorleifúr tók við lögmannsembætti og skýrir það að einhverju leyti af hveiju talan er svona há, þvi að venja var að vísa þess konar dómum til lögmanns. Hinar brennumar fimm voru kveiktar þegar Þorleifúr var galdramenn voru “færðir” Þorleifi, þá var skammt til lostugra játninga.”23 Siglaugur nær sér einna best á strik í lýsingum sinum á Þorleifi Þar sem hann segir meðal annars að Þorleifúr hafi verið „innhverfur maður, fatalaður á þingum en því áhugasamari í ofsóknum á hend- ur þeirn mönnum sem grunaðir vom um galdra.”24 Siglaugur telur ennfremur fúHvíst að þessa „galdrasýki” Þorleifs megi rekja til þýskra áhrifa, skyldleika við Svalbarðsætt- ina, meðfæddrar tortryggni og Hkams- lýta. Síðan segir Siglaugur: þessi eineygði tilvonandi skraddara- sveinn hefur á allan hátt reynt að vera hlutgengur í hópi þeirra manna sem „Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá” stendur í hinni helgu bók. Það er mjög til baga að Siglaugur skuli ekki geta þess hvaðan hann hefúr þessar heimildir um heilsufar og andlegt ástand Þorleifs Kortssonar. Þess vegna verður alfárið að skrifa fýrrgreindan málflutning á kostnað Siglaugs. Virðist svo vera sem hér sé um staðlausa stafi að ræða sem sist af öflu verða til þess að gera ályktanir Siglaugs trúan- legar og þar af leiðandi má æda að vara- samt sé að taka nokkurt nrark á þeim. En hvemig var framgöngu Þorleifs háttað í þessum galdramálum? Hafði hann einhver úrslitaáhrif ? Margt bendir til þess að Þorleifur hafi einmitt ekki sýnt þessum málum sérstakan áhuga. Það enn sýslumaður, þijár í Strandasýslu og tvær í Isafjarðarsýslu. Fár í Trékyllisvík Það haust kom ókyrleiki og plága af vondum anda eður draugi í TrékyUis- vík, með því móti, að opt á einum degi og nrest í kirkjunni, þá predikað var, vissu nrenn ei betur, en hann lrlypi ofan í kverkar á fólki, svo það fékk nrikla ropa og síðan ofurfyUi, en þá það létti af, fann það á sér ekkert nrein; fengu það þær kvenpersónur, sem óspilltar píkur vora...2<l Svo segir í BaHaráramml unr „farið” í TrékyUisvík haustið 1652. Virðist farið 24 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.