Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 86

Sagnir - 01.06.1993, Blaðsíða 86
Frá kvennafrideginum 24. okt. 1975 Marxistar klæðast rauðum sokkum Hreyfingin var eins og fýrr segir, þverpólitísk, þar seni saman störfuðu óflokksbundnir og flokksbundnir ein- staklingar. A endanum kom að því að hópa þessa greindi á og sú þróun sem átti sér stað á ráðstefnu að Skógum, sumarið 1974, þótti flestum óhjákvæmi- leg. Þar var samþykkt róttæk stefnuskrá, þar sem því var lýst yfir að kvennabarátta væri stéttabarátta og yrði ekki slitin úr tengslum við aðra undirokaða hópa í bar- áttunni fyrir þjóðfélagslegum jöfhuði, né heldur að sigur yrði unninn í verkalýðs- baráttunni án virkrar þátttöku kvenna.39 Eftir þetta gengu nokkrar hægrisinnaðar konur úr hreyfingunni. Þessi yfirlýsing markaði algjör þátta- skil í hugmyndafræði hreyfingarinnar sem, með stefnubreytingu sinni, hafði til- einkað sér marxískar liugmyndir. Or- sökin fyrir misréttinu var nú ekki lengur aðeins að finna í feðraveldinu heldur einnig í hinu kapítalíska skipulagi. Með þvi hafði fjölskylda glatað því hlutverki að vera i senn framleiðslu- og neyslueining og þar með breyttist staða kvenna. Konan einangraðist frá framleiðslunni og varð efnahagslega háð fyrirvinnu fjölskyld- unnar sem var nánast alltaf karlmaðurinn. I kjölfár umræðunnar um stöðu konunnar á kvennaárinu 1975 tóku að streyma nýir meðlimir í hreyfinguna og inn komu ferskir straumar og nýjar Þessi skilgreining markaði þáttaskil í hugmyndafrceði hreyfmgarinnar. kenningar. Nú gerðist það að pólitískir hópar uppgötvuðu að Rauðsokkahreyf- ingin væri kjörinn farvegur öreigabylt- ingarinnar. Þeir komu ekki vegna áhuga á kvennabaráttu heldur sem fulltrúar sinna pólitísku hópa. Þetta voru einkum félagar úr Eik m-1 og Fylkingunni, sem vora byltingasinnaðir smáhópar trot- skýista og maóista.40 Þessir hópar bentu á að rauðsokkum hefði mistekist að ná til verkafólks og kenndu þar um skorti á byltingarsinnaðri forystu. Innbyrðis átök áttu sér stað um tíma og var m.a. deilt um skipulagsmál, sem Eik m-1 þótti heldur losaralegt. Hugmyndafræðilega gagnrýndu þessir hópar Rauðsokkahreyfinguna fyrir að starfa ekki i anda þeirrar stefnuyfir- lýsingar sem gerð hafði verið á Skógum, stéttarbarátta lyti í lægra haldi fyrir fem- inískum hugmyndum. A þessum tíma var það að vera kaUaður „fenúnisti” skyndflega hræðilegasta skammaryrðið.41 Deilumar náðu hámarki þegar Eik m-1 gerði tilraun til þess að koma gagn- rýni sinni á framfæri i blaðinu Forvitin rauð þann 1. mai 1976. Blaðið, sem hafði að mestu verið unnið af Eik m-1, var snar- lega tekið úr dreifingu af nokkram kon- um í Rauðsokkahreyfingunni. Þær óttuð- ust að umræðan í blaðinu bryti i bága við stefnu og markmið hreyfingarinnar og kastaði rýrð á fyrri störf. Eftir þessi átök gengu félagar Eik m-1 úr hreyfingunni en orðaskipti þeirra héldu áfram á síðum dagblaðanna og vora síður en svo vinsamleg.42 Eftir „innrásina” gáfust margir fyrr- um félagar upp á endalausum deilum og hurfh á braut. Viðskilnaðurinn varð til þess að það losnaði um innra starf í hreyf- ingunni og samstaðan minnkaði. Oft var þvi verið að byija á sömu hlutunum. Margar töldu hina nýju stefnu ekki höfða jafn mikið til kvenna og áður. Aðrir töldu hreyfinguna vera að einangrast enn meir og að erfitt væri að komast þar inn fyrir dyr. Nýir meðlimir bættust þó í hópinn og fyrst eftir hin heiftúðlegu átök var starfið léttara og hnefinn ekki eins mikið á lofti. Söngflokkur var stofnaður og árið 1976 sendi hann frá sér plötuna „Afram stelpur” sem hafbi að geyma baráttu- 84 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.